Fréttablaðið - 16.03.2013, Side 96

Fréttablaðið - 16.03.2013, Side 96
16. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 64MENNING Sýningin er nokkurs konar söng- leikjastemning. Ég var nýkominn úr leikhúsinu, fór í sturtu og þá birt- ist mér einhver sýn sem ég ákvað að fylgja eftir með þessari sýn- ingu,“ segir Helgi Þórsson mynd- listarmaður, beðinn að segja í stuttu máli frá þema sýningar sinnar í Kunstschlager. Sýningin heitir Die Katzen Musikale og Helgi segir þá vísun augljósa öllum sem til söng- leikja þekkja. „Það er þó bara einn þráður sýningarinnar, það er ýmis- legt fleira sem spilar inn í,“ bætir hann við. „Þetta eru málverk og skúlptúrar og myndirnar eru mál- aðar með sjálflýsandi málningu sem ég legg síðan áherslu á með því að nota blacklight. Það skapar stemn- ingu annars heims og ég er mjög ánægður með útkomuna, held þetta verði mjög áhrifarík sýning og mjög ólík því sem ég hef áður gert.“ Þú ert að vinna í leikhúsinu seg- irðu? „Já, ég sé um hljóð myndina í Karma fyrir fugla í Þjóð- leikhúsinu. Svo er ég að vinna verk á aðra sýningu sem verður opnuð í Hafnarborg um næstu helgi. Þar er þemað andlegt, sýnendur eru heilarar og sjáendur og listamenn sem leggja stund á andlega iðju. Ég stunda hugleiðslu og fæ þá oft myndir úr undir meðvitundinni sem ég ætla að sýna sýnishorn af þar.“ Þannig að það er meira en nóg að gera? „Já, það hefur hist þannig á núna, eiginlega of mikið, en það er líka mjög gaman að vinna þetta svona hrat og sjá heila sýningu verða til á nokkrum dögum.“ Sýningin í Kunstschlager verður opnuð klukkan 20 í kvöld og verður síðan opin í tvær vikur. fridrikab@frettabladid.is Hugljómun í sturtunni Die Katzen Musikale nefnist myndlistarsýning Helga Þórssonar sem opnuð verður í Kunstschlager í kvöld. Helgi lofar áhorfendum upplifun af öðrum heimi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN KÖTTURINN Í HEIÐURSSÆ- TI Helgi segir nafn sýningarinnar Die Katzen Musikale augljósa vísun sem söngleikja aðdáendur ættu að kveikja á. M á l þ i N g I ð MIlLiMáL Og MAtArLeIfAr Minningarsjóður um Jean Pierre Jacquillat, fyrrum aðalstjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands, mun á þessu ári veita efnilegum tónlistarmanni styrk til til framhalds- náms erlendis á skólaárinu 2013-2014. Veittur er einn styrkur að upphæð 750.000 kr. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og framtíðaráform, sendist fyrir 15. maí nk. til formanns sjóðsins: Halldór Friðrik Þorsteinsson Grænuhlíð 19 105 Reykjavík Umsóknum fylgi hljóðritanir, raddskrár frumsaminna verka eða önnur gögn sem sýna hæfni umsækjenda. Styrkur til tónlistarnáms MINNINGAR SJÓÐUR JPJ Óska eftir að kaupa enskt english course tungumálnámskeið Ég borga 30.000 fyrir námskeiðið Upplýsingar í 865-7013 Óperan Systir Angelica eftir Puccini verður sýnd í Tjarnar- bíói klukkan 17 og 20 í dag. Óp- hópurinn stendur fyrir því. „Það eru bara konur í sýningunni og því einungis kvenhlutinn í Óp-hópnum sem kemur fram. Við erum sex talsins og svo er hópur kvenna og stúlkna til við- bótar,“ segir Hörn Hrafns dóttir, ein söngkvennanna í óperunni Systir Angelica sem verður sýnd tvívegis í Tjarnabíói í dag. Leik- stjóri er Randver Þorláksson, Antonía Hevesi er tónlistarstjóri og Flensborgarkórinn tekur þátt. „Við erum búin að vera með sýn- inguna í undirbúningi frá því um miðjan janúar en í kollinum mun lengur,“ segir Hörn og upp- lýsir að búningarnir hafi verið fengnir að láni hjá Íslensku óper- unni. „Það leggjast allir á eitt til að gera sýninguna sem glæsileg- asta,“ lofar hún. - gun Kvennaópera SYSTIR ANGELICA Erla Björg Káradóttir í sínu hlutverki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.