Fréttablaðið - 16.03.2013, Page 99
LAUGARDAGUR 16. mars 2013 | MENNING | 67
Bætt hefur verið við aukasýn-
ingum á leikritinu Hjartaspöðum
í Gaflaraleikhúsinu, en verkið
hefur fengið frábærar viðtökur
hjá bæði áhorfendum og gagnrýn-
endum. Allra síðustu sýningar
verða á morgun klukkan 18 og 20.
Sýningin fékk fimm stjörnur
hjá gagnrýnenda Fréttablaðsins
sem kallaði hana „óvenjulega og
heillandi leikhúsupplifun, bráð-
fyndna með hlýjum undirtónum“.
Leikstjóri Hjartaspaða er
Ágústa Skúladóttir en leikarar
eru Aldís Davíðsdóttir, Orri Hug-
inn Ágústsson og Stefán Benedikt
Vilhelmsson.
Hjartaspaðar í síðasta sinn
Fékk fi mm stjörnur hjá gagnrýnenda Fréttablaðsins.
HJARTASPAÐAR Sýningin þykir óvenju-
leg og fyndin.
Náttúrulækninga-
félag Reykjavíkur
Laugavegi 7
101 Reykjavík
Sími 552 8191
Aðalfundur NLFR
í Norræna húsinu
Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður
haldinn miðvikudagskvöldið 20. mars 2013 kl. 20:00.
í Norræna húsinu við Sturlugötu 5 í Vatnsmýrinni.
Dagskrá aðalfundar NLFR 2013
Venjuleg aðalfundastörf
Sérstakur gestur fundarins
Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur HNLFÍ
„Næring – Máttur matarins“
Léttar veitingar í boði félagsins
Stjórni NLFR
Silkimjúkt og nærandi dagkrem frá Sif Cosmetics
sem gefur þurri húð raka sem endist allan daginn.
náttúrulegt
endurnýjunarferl i húðarinnar.
www.egf.is
Nú fyrir þurra og mjög þurra húð
EGF DAGKREM
NÝTT
BÆKUR
★★★★ ★
Útlagi
Höfundur: Jacob Ejserbo
Vel skrifuð og umhugsunarvekjandi
saga um aðstæður sem fáir Íslendingar
hafa haft tækifæri til að kynnast. - fsb
★★ ★★★
Tvö jaðar ber
Halla Gunnardóttir
Það eru margar fallegar hugmyndir í
þessari bók en ljóðin skortir frumleika,
myndmál og fleira sem almennt prýðir
góð ljóð. - þhv
TÓNLIST
★★★★★
Pale Green Ghost
John Grant
Biggi Veira klæðir sígildar lagasmíðar
Johns Grant í nýjan búning á frábærri
plötu. - tj
★★★★ ★
The Next Day
David Bowie
Sterkasta framlag Bowies í langan tíma.
- tj
BÍÓ
★★ ★★★
Þetta reddast
Leikstjóri: Börkur Gunnarsson
Stefnulaus en alls ekki vonlaus. - hva
MYNDLIST
★★★★ ★
Gamlar gersemar
Sýningarstjóri: Halldór Björn Runólfs-
son
Snotur sýning, eins konar sýnishorn
fyrir ákveðin tímabil í listasögunni, og
gefur smá viðbótarinnsýn í íslenska list-
sköpun fyrir og eftir aldamótin 1900.
- þb
TÓNLEIKAR
★★★ ★★
Heimspíanistar í Hörpu
Domenico Codispoti
Nokkuð misjafnir tónleikar. Skemm-
tilegust var h-moll sónatan eftir Liszt
sem Domenico Codispoti lék með san-
nfærandi tilþrifum. - js
DÓMAR
08.03.2013 ➜ 15.03.2013