Fréttablaðið - 16.03.2013, Page 99

Fréttablaðið - 16.03.2013, Page 99
LAUGARDAGUR 16. mars 2013 | MENNING | 67 Bætt hefur verið við aukasýn- ingum á leikritinu Hjartaspöðum í Gaflaraleikhúsinu, en verkið hefur fengið frábærar viðtökur hjá bæði áhorfendum og gagnrýn- endum. Allra síðustu sýningar verða á morgun klukkan 18 og 20. Sýningin fékk fimm stjörnur hjá gagnrýnenda Fréttablaðsins sem kallaði hana „óvenjulega og heillandi leikhúsupplifun, bráð- fyndna með hlýjum undirtónum“. Leikstjóri Hjartaspaða er Ágústa Skúladóttir en leikarar eru Aldís Davíðsdóttir, Orri Hug- inn Ágústsson og Stefán Benedikt Vilhelmsson. Hjartaspaðar í síðasta sinn Fékk fi mm stjörnur hjá gagnrýnenda Fréttablaðsins. HJARTASPAÐAR Sýningin þykir óvenju- leg og fyndin. Náttúrulækninga- félag Reykjavíkur Laugavegi 7 101 Reykjavík Sími 552 8191 Aðalfundur NLFR í Norræna húsinu Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudagskvöldið 20. mars 2013 kl. 20:00. í Norræna húsinu við Sturlugötu 5 í Vatnsmýrinni. Dagskrá aðalfundar NLFR 2013 Venjuleg aðalfundastörf Sérstakur gestur fundarins Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur HNLFÍ „Næring – Máttur matarins“ Léttar veitingar í boði félagsins Stjórni NLFR Silkimjúkt og nærandi dagkrem frá Sif Cosmetics sem gefur þurri húð raka sem endist allan daginn. náttúrulegt endurnýjunarferl i húðarinnar. www.egf.is Nú fyrir þurra og mjög þurra húð EGF DAGKREM NÝTT BÆKUR ★★★★ ★ Útlagi Höfundur: Jacob Ejserbo Vel skrifuð og umhugsunarvekjandi saga um aðstæður sem fáir Íslendingar hafa haft tækifæri til að kynnast. - fsb ★★ ★★★ Tvö jaðar ber Halla Gunnardóttir Það eru margar fallegar hugmyndir í þessari bók en ljóðin skortir frumleika, myndmál og fleira sem almennt prýðir góð ljóð. - þhv TÓNLIST ★★★★★ Pale Green Ghost John Grant Biggi Veira klæðir sígildar lagasmíðar Johns Grant í nýjan búning á frábærri plötu. - tj ★★★★ ★ The Next Day David Bowie Sterkasta framlag Bowies í langan tíma. - tj BÍÓ ★★ ★★★ Þetta reddast Leikstjóri: Börkur Gunnarsson Stefnulaus en alls ekki vonlaus. - hva MYNDLIST ★★★★ ★ Gamlar gersemar Sýningarstjóri: Halldór Björn Runólfs- son Snotur sýning, eins konar sýnishorn fyrir ákveðin tímabil í listasögunni, og gefur smá viðbótarinnsýn í íslenska list- sköpun fyrir og eftir aldamótin 1900. - þb TÓNLEIKAR ★★★ ★★ Heimspíanistar í Hörpu Domenico Codispoti Nokkuð misjafnir tónleikar. Skemm- tilegust var h-moll sónatan eftir Liszt sem Domenico Codispoti lék með san- nfærandi tilþrifum. - js DÓMAR 08.03.2013 ➜ 15.03.2013
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.