Fréttablaðið - 16.03.2013, Side 108
16. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 76
„Ég bjóst aldrei við þessum viðbrögðum, hélt ég
mundi í mesta lagi fá tuttugu læk,“ segir framhalds-
skólaneminn Ólafur Pálmarsson. Hann sendi fyrir-
spurn á Facebook-síðu Dominos þar sem hann lagði til
nafnabreytingu á pitsu á matseðli staðarins. Um er að
ræða pitsuna PS2, pitsu með pepperoni og sveppum,
en Ólafur lagði til að nafninu yrði breytt í Svepperóní.
Á innan við þremur klukkutímum höfðu tvö þúsund
manns lækað uppástunguna á Facebook. Dominos
hefur nú brugðist við fyrirspurninni og breytt nafni
pitsunnar í svepperóní.
„Mér datt þetta bara í hug um daginn þegar ég
var einmitt að borða pitsu með pepperóníi og svepp-
um með bræðrum mínum. Við vorum sammála um
að PS2 væri ekki nógu gott nafn og ég var búinn að
hugsa heillengi um hvaða nafn væri betra þegar mér
datt þetta í hug,“ segir Ólafur og bætir því við að
hann ætli sér ekki að panta neitt annað í framtíðinni.
Magnús Haraldsson, markaðs- og rekstrarstjóri hjá
Dominos, segist taka taka uppátæki Ólafs fagnandi.
„Við verðum að bregðast við þegar uppástungan fær
svona góð viðbrögð. Við erum vanir að fá tillögur frá
viðskiptavinum okkar en þær snúa yfirleitt að sam-
setningunum frekar en nöfnum. Við ætlum svo að
vera með Svepperóní á þúsund krónur um næstu helgi
til að fagna nafnbreytingunni.“ segir Magnús.
Hélt ég fengi í mesta
lagi tuttugu læk
Neminn Ólafur Pálmarsson hefur áhrif á skyndibitamenningu Íslendinga.
FÉKK SITT FRAM Ólafur Pálmarsson fékk góð viðbrögð við
tillögu sinni til Dominos um að breyta nafni á pitsu með
pepperóní og sveppum í svepperóní. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
KL. 1 SMÁRABÍÓI
KL. 3 HÁSKÓLABÍÓI
KL. 1 SMÁRABÍÓIKL. 1 SB - 4 HB
MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
2D
3D
*AÐEINS SUNNUDAG
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
AKUREYRI
SPARBÍÓ
KEFLAVÍK
R.EBERT
LA TIMES
VIÐSKIPTABLAÐIÐRÁS 2
K.N. EMPIRE
BROKEN CITY 8, 10.10
ANNA KARENINA 7.30
IDENTITY THIEF 10
OZ GREAT AND POWERFUL 3D 2, 5, 8
21 AND OVER 10.30
FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 3D 2, 4, 5.45
FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D 2
VESALINGARNIR 4
Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
5%
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%*AÐEINS LAU **AÐEINS SUN 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
*AÐEINS LAU **AÐEINS SUN
SAFE HAVEN F ÝORS NING KL. 8* 12
BROKEN CITY KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
BROKEN CITY LÚXUS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 16
IDENTITY THIEF KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
21 AND OVER KL. 3.20 - 5.50 - 8 - 10.10 14
FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 3D KL. 1 (TILB.) - 3.10 - 5.50 L
FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 L
DIE HARD 5 KL. 8** - 10.20** - 10.30* 16
HÁKARLABEITA 2 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L
HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 1** (TILBOÐ) L
- H.S.S., MBL
SAFE HAVEN F ÝORS NING KL. 8** 12
ANNA KARENINA KL. 3 (TILBOÐ) - 6 - 9 12
IDENTITY THIEF KL. 5.30 - 8* - 10.30 12
FLÓTTINN FRÁ JÖ
RÐU 3D / 2D KL. 3.30 (TILB.) L
JAGTEN (THE HUNT) KL. 3 (TILB) - 5.30 - 8 - 10.30 12
LINCOLN KL. 6 14 / DJANGO KL. 9 16
BROKEN CITY KL. 6 - 10.20 16
ANNA KARENINA KL. 8 12
IDENTITY THIEF KL. 8 / JAGTEN (THE HUNT) KL. 6 12
21 AND OVER KL. 10.10 14
FLÓTTINN FRÁ JÖRÐINNI 3D KL. 4 (TILB) / HÁKARLAB. 2 KL. 4 (TILB)
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða-
sala: 412 7711 Hverfisgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas
HARD BOILED (18) SUN: 20:00 (SVARTIR SUNNUDAGAR)
BARBARA (12) LAU: 18:00 (ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR)
7HEAVEN LOVE WAYS (L) SUN: 18:00 (HÖNNUNARMARS)
TÖTE MICH (KILL ME) (12) LAU: 20:00 (ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR)
HOTEL LUX (12) SUN: 18:00 (ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR)
HANNAH ARENDT (12) SUN: 20:00 (ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR)
THE HUNT (JAGTEN) (12) LAU: 17:50, 20:00, 22:00 | SUN: 17:50, 20:00, 22:10
KON-TIKI (12) LAU: 20:10, 22:10 | SUN: 22:20
FIT HOSTEL (L) LAU: 17:50, 22:20 | SUN: 22:10
STRIGI OG FLAUEL (L) LAU: 19:00