Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.05.2013, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 02.05.2013, Qupperneq 10
2. maí 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 10 BANGLADESS Yfir 400 manns hafa fundist látnir í fataverksmiðjunni sem hrundi til grunna í úthverfi Dhaka í Bangladess í síðustu viku. Tæplega 150 manns eru enn taldir vera undir rústunum. Í fyrstu var talið að mun fleiri hefðu látist en hátt í 2.500 slösuð- ust. Um 20 þúsund manns tóku þátt í mótmælagöngu í Dhaka í gær og báru sumir kröfuspjöld þar sem þess var krafist að eigendur verk- smiðjunnar yrðu hengdir. Einnig var mótmælt í öðrum borgum. „Ég missti bróður minn og systur. Blóð þeirra skal ekki hafa runnið til einskis,“ sagði einn mót- mælenda sem ávörpuðu mann- fjöldann. Kamrul Anam, sem situr í stjórn verkalýðsfélags fata- og textílgerðar fólks, sagði að morð hefðu verið framin. „Þeir sem eru ábyrgir fyrir þessum harmleik eiga að fá viðeigandi refsingu.“ Í mótmælunum var þess einnig krafist að hlúð yrði betur að vinnuaðstæðum verkafólks. „Við viljum fá föst laun, launa- hækkanir og meira öryggi í verk- smiðjum okkar,“ sagði verkamað- urinn Mogidul Islam Rana. Margir af stærstu fataframleið- endum heims voru í við skiptum við Rana Plaza-verksmiðjuna. Byggingin sem hrundi var átta hæðir og voru rústirnar um 600 tonn. Átta manns eru þegar í varð- haldi, þar á meðal eigandi verk- smiðjunnar og verkfræðingar sem komu að gerð byggingarinnar. Sheikh Hasina, forsætis- ráðherra Bangladess, hvatti fólk til að snúa aftur til starfa í þinginu á þriðjudagskvöld. „Ég vil biðja verkafólk um að halda ró sinni og koma verksmiðjunum aftur í gang. Annars gæti það misst vinnuna.“ kristjan@frettabladid.is Minnst 400 fundist látnir í rústunum Tugir þúsunda verkamanna mótmæltu slæmum kjörum í Bangladess í gær. Yfir 400 manns létust þegar fataverksmiðja hrundi til grunna í úthverfi Dhaka í síð- ustu viku. Forsætisráðherra landsins bað verkamenn um að snúa aftur til vinnu. LÍKIN GRAFIN Verkamenn í Bangladess sjást hér grafa samstarfsmenn sína sem létu lífið þegar byggingin í Dhaka hrundi. NORDICPHOTOS/AFP Hágæða Fissler pottasett Varanleg brúðkaupsgjöf SUÐURLANDSBRAUT 26 - REYKJAVÍK - SÍMI 569 1500 Umboðsmenn um land allt ht.is ÚTSÖLUSTAÐIR: LAUGAVEGI 178. Sími: 568 9955. Stærst i skemmt istaður í heimi! Þjónustusamningur í áskrift hjá Nova er til 6 mánaða, greitt með kreditkorti. Nánari upplýsingar á nova.is. Fyrsti mánuðurinn á 0 kr. í áskrift, skv. þeirri leið sem er valin, en í frelsi 1 GB. Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | m.nova.is | Facebook | Twitter 4G hneta 12.990 kr. með þjónustusamningi í áskrift. Fullt verð í áskrift og frelsi: 19.990 kr. 4G hnetu er hægt að nota á 4G og 3G þjónustusvæði Nova. 1 GB 1.190 kr. 15 GB 3.990 kr. Fyrsti mánuðurinn á 0 kr.! 4G netþjónusta Hægt að nettengjaallt að 10 tæki (WiFi) 4G hneta fyrir fólk á ferðinni!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.