Fréttablaðið - 15.05.2013, Side 1

Fréttablaðið - 15.05.2013, Side 1
NÁMSKE ENGIR MINI-BARIRStöðugt fleiri hótel leggja niður mini-bari eða hætta að fylla á þá. Það þykir ekki borga sig að bjóða upp á slíka þjónustu. Miklu er stolið úr börunum. Nú hefur Hyatt-hótelkeðjan ákveðið að hætta með barina og fylgir þar í fótspor margra annarra. Þ að er lykilatriði að skilja og þekkja hinar mismunandi þjóðir þegar unnið er í ferðaþjónustu. Þetta veit Margrét Reynisdóttir sem síðustu þrjú ár hefur safnað saman upplýsingum sem gefa innsýn í menningarheima og ólíkar þarfir ferðamanna. Margrét heldur námskeið fyrir fólk í ferðaþjónustu ásamt Erni Árnasyni leikara en nám-skeiðin eru haldin í samstarfi við Sam-tök ferðaþjónustunnar og F ðb „Það er vissulega ekkert algilt í þessum efnum og það á ekki eitt við um alla. Hins vegar hef ég heyrt nokkra eigin-leika sem almennt virðast eiga við. Til dæmis eru miklar líkur á að gestir frá Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum mæti á réttum tíma en Frakkar, Spán-verjar og Ítalir eru líklegri til að mæta seint. Gæði matarins skipta svo Fog Jap i MISJAFNAR ÞJÓÐIRFERÐIR Margrét Reynisdóttir og Örn Árnason halda reglulega námskeið um hvernig ferðamenn frá ólíkum löndum þurfa mismunandi þjónustu. MARGRÉT OG ÖRNMargrét sér um að miðla fræðinni en Örn fjallar um málið út frá tónlist, leiklist og menn-ingu. MYND/GVA DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara Save th Ch MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 20131. TÖLUBLAÐ 1. ÁRGANGUR Spennan magnast Leikarinn Kit Harington, sem túlkar Jon Snow í Game of Thrones, hefur mært land og þjóð um allan heim. Framleiðendur þáttanna hafa verið hér á ferð í leit að nýjum tökustöðum fyrir fjórðu þáttaröðina | 4 SUMARBÚSTAÐIRMIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 2013 Fáninn við hún Það er gaman að fl agga við bústaðinn og fallegt að sjá íslenska fánann blakta við hún vítt og breitt um sveitir lands. Fylgja þarf ákveðnum reglum þegar fána er fl aggað. SÍÐA 2 www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 15. m aí 2013 | 20. tölubla ð | 9. árgangur OYSTER PERPE TUAL DATEJUS T V IÐ ELS KUM AÐ PRE NTA ! Tekjur aukast af ferð m önnum Nýjar tölur Seðlab ankans um kortave ltu sýna að ekkert lát er á vex ti tekna af erlendu m ferðamönn- ú þ gar helstu ferð amannamánuðirni r fara í k t hér MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Miðvikudagur 14 4 SÉRBLÖÐ Markaður | Sumarbústaðir | Stöð 2 | Fólk FRÉTTIR Sími: 512 5000 15. maí 2013 113. tölublað 13. árgangur Skökk verðlagning Gjaldeyrishöftin skekkja alla verð- myndun á hlutabréfum og öðrum eignum. Vegna skorts á fjárfest- ingarkostum er hætt við hækkunum umfram fyrirséðan arð af eignum. Bókasafn verður íbúðarhús Regnbogabörn eru flutt úr gamla bókasafninu í Hafnarfirði. Breyta á húsinu í íbúðarhúsnæði. 2 Ómetanlegar skemmdir Búið er að valda óbætanlegum skaða á flestum merkustu hraunhellum landsins. 4 Seðlalaust samfélag Yfir 70% af daglegum útgjöldum íslenskra heim- ila eru greidd með greiðslukortum. 6 SPORT Baldur Sigurðsson finnur sig einstaklega vel í appelsínugulum vara- búningi KR-liðsins 26 ER HAFIÐ KRINGLU KAST 20–50% AFSLÁTTUR AF NÝJUM VÖRUM Kringlukastsblaðið fylgir með Fréttablaðinu í dag. Heimilis RIFINN OSTUR 370 g ÍSLENSKUR OSTUR 100% MENNING Arnaldur Indriðason rithöfundur hefur samanlagt selt bækur sínar í vel yfir tveimur milljónum eintaka í Frakklandi. Samkvæmt upplýsingum frá útgáfufélagi hans, Forlaginu, hafa bækur hans selst í langt yfir sjö milljónum eintaka um heim allan. Flestar bækur hefur glæpasagna- höfundurinn selt í Þýskalandi en ekki eru til tölur yfir fjölda seldra eintaka þar í landi sem stendur. Svörtuloft eru mest selda glæpa- saga Frakklands um þessar mund- ir en það sem er enn merkilegra er að bókin er næstmest selda skáld- saga Frakklands. Svörtuloft kom út hjá Éditions Métailié fyrir ári, í þýðingu Erics Boury, og hjá vasabrotsforlag- inu Points fyrir nokkrum dögum. Þrjár aðrar bækur Arnaldar eru á glæpasagnalistanum, eða Bettý, Furðustrandir og Harðskafi. Næsta bók Arnaldar sem kemur út í Frakklandi er Konungsbók, sem verður gefin út í haust. Nýjasta bók hans, Reykjavíkur- nætur, er nýkomin út í kilju hér- lendis. Hún var mest selda bók síð- ustu jólavertíðar. - fb Arnaldur Indriðason hefur selt bækur sínar í tveimur milljónum eintaka í Frakklandi: Svörtuloft slá í gegn hjá Frökkum MENNING Hljóðupptökur af nætur svefni Jóns Gnarr borgar- stjóra eru meginuppistaðan í nýjum hljóðskúlptúr eftir Finn- boga Pétursson myndlistar- mann. Finnbogi fékk leyfi Jóns til að hljóðrita nætur- svefn hans eina nótt. Afrakstur- inn verður leik- inn á sýningu sem verður opnuð í Högg- myndagarðinum við Nýlendu- götu á laugardag. Upptakan er um átta stunda löng og verður leikin í sífellu fram í ágúst. „Hugmyndin er að fólk komi í garðinn á hvaða tíma sem er, leggist og láti sig dreyma með borgarstjóranum,“ segir Finn- bogi. -bs / sjá síðu 22 Nýr hljóðskúlptúr: Hrotur borgar- stjóra óma í miðborginni JÓN GNARR MENNING Hætt hefur verið við fram- leiðslu á kvikmyndinni Sveppi og Gói bjarga málunum. 30 SKOÐUN 2007 er komið á færi- bandið og færist nær, skrifar Sighvatur Björgvinsson fv. ráðherra. 15 HEILBRIGÐISMÁL Dæmi eru um að foreldrar barna með ofvirkni og athyglisbrest (ADHD) noti geðrofs- lyf eða önnur svefnlyf til að vega á móti svefnvanda sem er algengur fylgifiskur sjúkdómsins. Oft má þó rekja vandann beint til ofvirknilyfja og aukaverkana þeirra. „Við höfum áhyggjur af að verið sé að gefa börnum með svefnvanda svefnlyf og erum því að skoða þetta. Við erum líka að sjá notkun geðrofs- lyfja í sama tilgangi og teljum slíkt geta verið mjög alvarlegt. Slík notk- un getur hæglega leitt til ofskömmt- unar,“ segir Magnús Jóhannsson læknir, sem hefur eftirlit með lyfja- ávísunum hjá Landlækni. Svefntruflanir eru algengar hjá börnum með ADHD. Þau eru oft óróleg í svefni og hvílast því illa. Ólafur Guðmundsson, yfirlækn- ir á barna- og unglingageðdeild (BUGL), segir hefðbundin svefn- lyf sjaldan notuð hjá börnum. Þess í stað sé notast við svokölluð and- histamínlyf eða ofnæmislyf með slævandi aukaverkunum eins og til dæmis Phenegan. Það slær á ofnæmisviðbrögð en hefur einn- ig umtalsverð róandi og svæfandi áhrif og er því oft ávísað sem svefn- lyfi. Hann staðfestir aðspurður að einnig sé notast við geðrofslyfin Risperídón og Aríprírpazol. Geðrofslyfin eru eins og nafn- ið gefur til kynna notuð við alvar- legu geðrofi hjá fullorðnum. Verkun þeirra er mjög slævandi. Samkvæmt lyfjaskrá eru mögulegar aukaverkanir lyfjanna fjölmargar og langvarandi notkun þeirra getur haft alvarleg áhrif á taugakerfið. maria@frettabladid.is Gefa börnunum ofvirknilyf á daginn og svefnlyf á nóttunni Borið hefur á að foreldrar barna með ADHD noti svefnlyf eða geðrofslyf fyrir börn sín vegna svefnvandamála sem stundum má rekja beint til aukaverkana ofvirknilyfja. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af ofskömmtun. HROTIÐ Í GEGNUM HÁTALARA Finnbogi Pétursson við gamlar hátalarabjöllur sem settar verða upp í Höggmyndagarð- inum. „Þetta er aðallega þögn eða hægur andardráttur, brotinn upp með einstaka hrotu,“ segir Finnbogi. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Bolungarvík 2° NA 5 Akureyri 2° NA 2 Egilsstaðir 1° NNV 3 Kirkjubæjarkl. 7° A 1 Reykjavík 9° NV 4 Úrkomulítið Í dag eru horfur á norð- og norðaustlægum áttum, víða 3-10 m/s. Skýjað N- og A-lands en öllu bjartara yfir syðra. Hlýjast inn til landsins SV-til. 4 AÐHALDSSAMIR Á SVEFNLYF „Almennt eru læknar aðhaldssamir á svefnlyf til barna. Ef vandamál eru viðvarandi er hins vegar gripið til lyfjagjaf- ar. Í sumum tilfellum er um aukaverkanir ofvirknilyfja að ræða og þá eru geðrofslyfin eða önnur lyf notuð á móti,“ segir Ólafur Guðmundsson. Ef sjö milljón eintök af bókum Arnaldar væru sett á eina bókahillu, væri hún um 140 þúsund metrar og næði frá Reykjavík austur að Skógum undir Eyjafj öllum. ➜ 140.000 hillumetrar Reykjavík Skógar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.