Fréttablaðið - 15.05.2013, Blaðsíða 56
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 Angelina lætur fj arlægja bæði brjóst
sín
2 Nauðsyn kynlífsþrælkunnar
3 Skar hjarta úr hermanni og át það
4 Hvetur menn til að mæta í hlýrabol
5 Besti fyrrverandi í heimi
6 Sagan á bak við pilsið hans Einars
7 Neitaði að taka við gildum seðli
Stelpur rokka
Skráning í rokksumarbúðirnar Stelpur
rokka hófst í dag, miðvikudag. Búðirnar
eru ætlaðar sem valdeflandi vettvangur
fyrir ungar stúlkur þar sem þeim er
boðin kennsla í hljóðfæraleik og gefinn
vettvangur til að stofna hljómsveitir.
Einnig er boðið upp á vinnusmiðjur
sem tengjast konum og tónlist, tón-
leikaheimsóknir frá frægum íslenskum
tónlistarkonum og daglega hressingu.
„Við vorum með fyrstu búðirnar í
fyrra og það gekk ótrúlega vel og við
hlökkum mikið til að byrja,“ segir
Áslaug Einarsdóttir, umsjónarkona
Stelpur rokka. Einnig
verður boðið upp á
búðir á Akureyri og
helgarbúðir fyrir
konur eldri en
18. Þátttökugjald
er frá 15.000 en
engri stúlku er
vísað frá sökum
efnahags.
Söfnun
fyrir þær
stúlkur er
í gangi í
gegnum
vefsíðuna
karolina-
fund.com.
- mlþ
Bjóða upp á Bulsur
Tónlistarhjónin Svavar Pétur
Eysteinsson, öðru nafni Prinspóló,
og Berglind
Häsler ætla að
bjóða völdum
gestum að
smakka á
nýjum græn-
metispylsum,
Bulsum, sem
þau eru að
setja á markað.
Á Kex hos-
teli seinni part
fimmtudags fá
gestirnir tækifæri
til að smakka á
þessari nýjung,
sem á vafalítið
eftir að falla vel í
kramið hjá íslenskum
pylsuunnendum. -fb
Mest lesið
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
N 27
2013
Listahátíð
í Reykjavík
Upplifum Listahátíð
Öll dagskráin og miðasala á
www.listahatid.is
17. maí — 2. júní