Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.05.2013, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 15.05.2013, Qupperneq 43
DAGSKRÁ Ávarp Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður BHM. Danska „Videnpilot“ verkefnið og áhrif þess á atvinnumöguleika háskólamenntaðra í Danmörku Rasmus Conradsen, Akademikerne í Danmörku kynnir verkefnið og árangur þess. Verkefni danskra stjórnvalda „Videnpilot“ (Þekkingarfrumherji) hefur reynst skilvirk leið til að efla bæði nýsköpun og atvinnu í Danmörku. Áætlunin felur í sér að smærri fyrirtæki fá skilgreindan launastyrk til að nýráða háskólamenntaðan einstakling. Í erindinu verður gefin innsýn í verkefnið, uppruni þess rakinn og farið yfir greiningu á áhrifum þess. Jafnframt verður því velt upp hvernig nýta mætti og yfirfæra lærdóm af reynslunni í Danmörku, ef sambærilegt verkefni yrði tekið upp á Íslandi. Samráðsvettvangur um aukna hagsæld á Íslandi Ragna Árnadóttir, formaður samráðsvettvangsins og aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar. Ragna Árnadóttir kynnir tilurð og fyrirkomulag vettvangsins og lýsir ásamt Ásthildi Otharsdóttur sem situr í sjálfstæðri verkefnisstjórn hans, tillögum sem lagðar hafa verið fyrir samráðsvettvanginn um uppbyggingu alþjóðageirans á íslenskum vinnumarkaði. Í alþjóða- geiranum er að finna stærstu vaxtartækifæri íslensks atvinnulífs, sem byggja á eflingu nýsköpunar, rannsókna og þróunar og öflugu samspili menntunar og vinnumarkaðar. Af Kjarakönnun BHM Ævar Þórólfsson, sérfræðingur hjá Maskínu. Þekking og hagsæld Aðalfundur Bandalags háskólamanna Föstudaginn 17. maí 2013 í Rúgbrauðsgerðinni Borgartúni 6 Opin dagskrá frá kl. 9:00-12:00 Skráning á bhm@bhm.is D Y N A M O R E Y K JA V ÍK

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.