Fréttablaðið - 15.05.2013, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 15.05.2013, Blaðsíða 29
Emilia Clarke leikur hina íðilfögru Daenerys Targaryen drekamóður. Clarke er bresk leikkona sem hefur lítið verið í sviðsljósinu. Hún var í gestahlutverki í dramatísku þáttunum Doctors á BBC en hlutverk Daenerys hefur sannarlega komið þess- ari skeleggu leikkonu á kortið. Þess má geta að önnur leikkona, Tamzin Merchant, fór með hlut- verk drekamóðurinnar í kynning- arþætti Game of Thrones. endoline Christie leikur hina hávöxnu raftalegu Brienne of Tarth. Christie esk leikkona sem hefur komið fram niháttar hlutverkum, til dæmis í The inarium of Doctor Parnassus. Brienne nnar fyrsta stóra rulla. Christie er n smásmíði sjálf, 183 cm á hæð, ar því kjörin í hlutverk Brienne. stie lagði mikið á sig fyrir hlut- ð, þjálfaði stíft til að verða sem alegust og klippti hárið. Hún fór í ma og þjálfaði skylmingartækni. Game of Thrones hefur veitt mörgum áður óþekktum andlitum heimsfrægð. Þeirra á meðal eru Jack Gleeson, Gwendoline Christie og Emilia Clarke sem fáir vissu deili á fyrir nokkrum misserum.AN ington segist aldrei verða þreyttur á Íslandi. „Ég rt fólk alveg vitlaust með því að tala um landið,“ hann og ætlar sér að snúa aftur hvort sem áfram r kvikmyndað hér á landi eður ei. ington nýtti þá fáu frídaga sem hann hafði frá til að skemmta sér í Reykjavík. Fréttir bárust af m á tónleikum og skemmtistöðum og voru menn ála um að þar færi kurteis og vinalegur maður. gton er enda mjög ánægður með móttökurnar ann hefur fengið. „Íslendingar eru mjög vinaleg- gir hann. nu viðtalinu er hann beðinn um að benda á það kki megi fara fram hjá þeim sem ferðast til lands- öklarnir og Bláa lónið,“ var svarið. Þá var hann spurður hvort hann hefði lært nokkra íslensku. Ekki sagðist hann hafa lært margt. Það eina sem hann kynni að segja væri: „Takk.“ Leituðu að nýjum tökustöðum Nýlega bárust fréttir af því að framleiðsluteymi HBO hefði verið á ferð um Ísland til að leita að nýjum töku- stöðum fyrir fjórðu þáttaröð Game of Thrones. Snjór og kuldi spiluðu stórt hlutverk í sögusviði Næturvakt- arinnar og veraldarinnar handan veggjarins en talið er að nú sé leitað eftir öðrum bakgrunni. Þannig eigi nú að taka upp að sumri til að fanga upplifun af hinni björtu íslensku sumarnótt. RINN KIT HARINGTON The A Team Miðvikudag Spennumynd með Liam Neeson, Bradley Cooper og Jessicu Biel í aðalhlutverkum og fjallar um hóp her- manna sem freista þess að fá upp- reisn æru eftir að hafa verið ranglega sakaðir um glæp. Bridesmaids Fimmtudag Fersk, frumleg og hárbeitt gaman- mynd um konu sem fær það hlutverk að skipuleggja brúðkaup vinkonu sinnar með öllu því sem því fylgir. Unstoppable Föstudag Spennumynd með Denzel Washing- ton í aðalhlutverki. Stjórnlaus lest nálgast íbúðarhverfi á ógnarhraða og það þarf hetjudáð til að koma í veg fyrir stórslys. The Messenger Laugardag Áhrifamikil mynd með Woody Harrelson í aðahlutverki en hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í myndinni. Taken Sunnudag Hörkuspennandi mynd með Liam Neeson í hlutverki fyrrverandi leyni- þjónustumanns sem þarf nú að nota alla sína þekkingu og reynslu til þess að bjarga dóttur sinni úr klóm mann- ræningja. War Horse Mánudag Mögnuð mynd úr smiðju Stevens Spielberg sem tilnefnd var til fjölda Óskarsverðlauna, meðal annars sem besta myndin. Crank: High Voltage Þriðjudag Hörkuspennandi tryllir með Jason Statham í aðalhlutverki. Hún fjallar um mann sem er í kapphlaupi við tímann þar sem hann þarf á reglulegu rafl osti að halda til að halda hjarta sínu gangandi. 10 BÍÓ Hörkufín spennumynd með stórleikurunum Richard Gere og Ethan Hawke í aðalhlutverkum. Með önnur helstu hlutverkin fara Don Cheadle, Wesley Snipes, Will Patton, Ellen Barkin og Vincent D‘Onofrio. Sögusvið myndarinnar er eitt hættulegasta hverfi ð í Brooklyn í New York. Myndin fjallar um þrjá ólíka lög- reglumenn sem tengjast ekkert en leiðir þeirra liggja saman í morðmáli sem á eftir að hafa mikil áhrif á þá alla. Roger Ebert heitinn, sem var einn virtasti kvikmynda- gagnrýnandi í Hollywood, gaf myndinni þrjár stjörnur af fjórum mögulegum. Leikstjóri myndarinnar er Antoine Fuqua sem sló í gegn með myndinni Training Day árið 2001 þar sem Ethan Hawke lék einnig annað aðalhlutverkanna, þá með Denzel Washington. MYND HELGARINNAR Brooklyn‘s Finest Stöð 2 Bíó fylgir frítt með áskrift að Stöð 2 BROOKLYN‘S FINEST Kl. 22.00 laugardag TOPPMYNDIR Kl. 22.00 alla daga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.