Fréttablaðið - 20.06.2013, Side 36

Fréttablaðið - 20.06.2013, Side 36
| SMÁAUGLÝSINGAR | Fellihýsi Palomino Colt árgerð 2005 Mjög gott eintak. Sólarsella, ískápur, truma-miðstöð, 2 gaskútar og grjótgrind. Eggjabakkadýnur og svefntjöld. Ný yfirfarið og alltaf geymt inni. Tilboðs verð: 750.000,- stgr. Uppl. í s. 825 5802. Viðgerðir AB BIFREIÐAVERKSTÆÐI Get bætt á mig öllum teg. bíla til viðgerða. Þar á meðal pústviðgerðir, bremsur og allar viðgerðir. Uppl. s. 555 6020. ÞJÓNUSTA Pípulagnir PÍPULAGNIR Faglærðir píparar geta bætt við sig verkefnum í bæði viðhaldi og nýlögnum. Vönduð vinnubrögð. Uppl. í s. 699 6069 & 663 5315 FAGLÆRÐIR PÍPARAR Tökum að okkur viðhald og nýlagnir, vönduð vinnubrögð mikil reynsla. Pípulagnaþjónusta Reykjavíkur S: 770 4499. Hreingerningar Flutningsþrif, Gólfbónun, Teppahreinsun og Gluggaþvottur. Gerum verðtilboð. www. hreingerningar.is S. 772 1450 Garðyrkja GARÐAÞJÓNUSTA REYKJAVÍKUR 20% AFSLÁTTUR FYRIR ELDRI BORGARA. Öll almenn garðvinna! Trjáklippingar Beðahreinsanir, Trjáfellingar, þökulagnir, hellulagnir ofl. Fagleg vinnubrögð og sanngjarnt verð. s. 777-8100. Tökum að okkur allt sem viðkemur garðinum, auk allrar almennrar smíðavinnu - lögg. húsasmíðameistari. Vanir menn, snör handtök. S. 824 1238. ÓDÝR GARÐSLÁTTUR Ódýr og mjög vandaður garðsláttur trjáklippingar fyrir húsfélög og einstaklinga. Engi ehf, sími 615-1605. Bókhald Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta ehf. Sími 511 2930. Málarar REGNBOGALITIR MÁLNINGARÞJÓNUSTA Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. s. 891 9890. malarar@simnet.is MÁLARAMEISTARI Tek að mér alla almenna málningarvinnu f. húsfélög, einstaklinga og fyrirtæki. Fagmennska og sanngjarnt verð. Egill s. 868 5171 & egillsverris@gmail.com EINSTAKLINGAR/HÚSFÉLÖG Málningar þak og sprungu viðgerðir. Uppl. í síma 854 0222 flottverk@ hotmail.com Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is flytja@flytja.is Húsaviðhald K.R.S. ELDON MÚRVERKTAKAR. Múrviðgerðir og flísalagnir. Vönduð vinna Tilb./tímav. S. 899-4254. Nudd NUDD Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur. Sími 694 7881, Zanna Volkova. Spádómar Símaspá, spái í spil, ræð drauma, ekkert mínutu gjald. Tímapantanir. S. 891 8727 Stella. Rafvirkjun RAFLAGNIR, DYRASÍMAR. S. 663 0746. Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti. Straumblik ehf. Löggiltur Rafverktaki. straumblik@gmail.com RAFLAGNIR OG DYRASÍMAKERFI S. 896 6025 Tilboð dyrasímakerfi, töfluskipti. Löggildur rafverktaki. Rafneisti@ gmail.com AH-RAF LÖGGILDIR RAFVERKTAKAR. Dyrasímakerfi, töfluskipti og öll almenn raflagnavinna. Tilboð/ tímavinna ahraf@ahraf.is Hermann s: 845-7711 Arnar s: 897-9845. Trésmíði Önnur þjónusta Ódýr blekhylki í flesta prentara, ný verslun í Hagkaup Smáralind, einnig á Fjarðargötu 11 Hf og í síma 517-0150. KEYPT & SELT Til sölu ÓDÝR HEIMILSTÆKI Þvottavélar, þurrkarar, ísskápar og fl. Ábyrgð fylgir. S. 845 5976. Til sölu eru: búslóð, garðhúsgögn, garðáhöld og stór stofublóm. Upplýsingar í síma 896 5656. ÓDÝR HEIMILISTÆKI Þvottavélar, ísskápar, þurrkara, uppþvottavélar, Ford Explorer ‚96 nýskoðaður ‚14, frystikista, frystiskápur, eumenia með þurrkara, eldavélar, hjólastóll, video, reiðhjól, þríhjól, hlaupahjól, mikið af ódýrum dekkjum og felgum S. 896 8568. App sem þú þarft Nýtt í spjaldtölvuna og snjallsímann Nú er komið app fyrir Fréttablaðið: Fáðu Fréttablaðið ókeypis í spjaldtölvuna og snjallsímann með nýja Fréttablaðsappinu. Nú er hægt að nálgast Fréttablaðið hvar sem er, á hverjum morgni. Sláðu inn Fréttablaðið á Google Play eða í App store og náðu í appið. 20. júní 2013 FIMMTUDAGUR6

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.