Fréttablaðið - 28.06.2013, Page 15

Fréttablaðið - 28.06.2013, Page 15
Í dag, föstudaginn 28. júní, verða sjálfboðaliðar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg á völdum Olís-stöðvum um allt land og afhenda ferðalöngum poka með fræðsluefni, framrúðuplástrum og smá glaðningi sem getur komið sér vel á ferðalögum um landið. Á sama tíma leggja fyrstu hópar sjálfboðaliða á hálendið þar sem björgunarsveitir verða með svokallaða Hálendisvakt í júlí og ágúst. Hálendisvaktin styttir viðbragðstíma til muna og eykur þannig öryggi þeirra sem á hálendinu eru. Kíktu á landsbjorg.is eða sjova.is og sjáðu á hvaða Olís-stöðvum þú getur átt von á glaðningi frá Landsbjörg. Sjóvá er stoltur aðalstyrktaraðili Slysavarnafélagsins Landsbjargar GEFUM GÓÐ RÁÐ á Olís-stöðvum um allt land í dag

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.