Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.06.2013, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 28.06.2013, Qupperneq 26
COINTREAU FIZZ MEÐ JARÐARBERJUM OG MINTU 2 sumardrykkir Café Flóra hefur verið starfrækt í Grasagarðinum í Laugardal allt frá árinu 1997. Í sumar býður kaffihúsið upp á nýbreytni í starfsemi sinni, en öll fimmtudagskvöld út ágúst geta gestir notið lif- andi tónlistar í boði hússins. „Í gegnum tíðina hafa okkur borist töluvert af fyrirspurnum frá íslenskum tónlistar mönnum um að fá að halda tónleika í garð- skálanum og því var ákveðið að setja þetta tilrauna- verkefni af stað,“ segir Þorkell Andrésson, fram- kvæmdastjóri Café Flóru. „Við erum mjög ánægð með dagskrána sem við höfum sett saman, enda er úrval tónlistamanna frábært. Þetta er góð blanda af þekktum listamönnum og þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref.“ Café Flóra opnar 1. maí ár hvert og er opin frá 10 á morgnana til 22 á kvöldin. Þorkell setti saman nokkra einfalda sumardrykki sem hann segir auðvelt að blanda heima. Uppistaðan í þeim öllum er fyrsti drykkurinn, Cointreau Fizz, en möguleik- arnir á útfærslum eru margir, eins og dæmin sýna. GÓMSÆTT Léttir réttir og frískleg salöt henta vel með sumarlegum drykkjum. MYND/ANTON Á GÓÐUM SUMARDEGI Þorkell segir stemmninguna ávallt góða í kaffihúsinu og skálar hér með góðum gesti. MYND/ANTON - 50 ml Cointreau - 20 ml fersk límóna - 3 cm agúrka - 4 basilíkulauf - 50 ml sódavatn Agúrkan er skorin í bita sett í hristara ásamt basilíkunni. Cointreau og límónusafanum bætt út í. Hristarinn er svo fylltur með klökum og hrist þar til það kemur frosthúð á hristarann. Klaka settur í glas og vökvinn sigtaður yfir klakann og svo er sódavatni blandað út í. Skreytt með basilíkulaufi. COINTREAU FIZZ - 50 ml Cointreau - ½ límóna - sódavatn Fyllið glas með klökum, kreistið hálfa límónu yfir, hellið Cointreau út í og toppið að lokum með sódavatni. COINTREAU FIZZ ORANGE - 50 ml Cointreau - ½ fersk límóna - 100 ml sódavatn Hálf límóna er kreist í glas sem er fyllt með klökum. Cointreau er bætt út í og að lokum toppað með sódavatni. Skreytt með límónubátum og þunnum appelsínusneiðum. - 50 ml Cointreau - 15 ml límónusafi - 4-5 fersk jarðarber - 3 myntulauf - sódavatn Myntan og jarðarberin eru sett í hristara og þjappað vel saman. Þá er Cointreau og límónusafanum bætt út í og fyllt upp með klökum. Hrist og hellt í glas. Að lokum er sódavatni bætt út í og skreytt með myntulaufi. Lífleg stemning í garðinum Þorkell Andrésson, framkvæmdastjóri Café Flóru býður gestum upp á lifandi tónlist í sumar. Hann setti saman nokkra sumarlega drykki sem hægt er að njóta í íslenskum görðum í sumar. COINTREAU FIZZ AGÚRKA OG BASILÍKA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.