Fréttablaðið - 29.06.2013, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 29.06.2013, Blaðsíða 69
LAUGARDAGUR 29. júní 2013 | MENNING | 37 HRESSIR Ólafur Hólm, trommari í Nýdönsk, og Pétur Grétarsson voru hressir. Í HÁSKÓLABÍÓI Hrafnhildur Hafliðadóttir og Halldór Hafliðason voru í Háskólabíói. Tónleikar Jeffs Beck í Háskólabíói hófust klukkutíma á eftir áætlun. Hljómsveitin Mezzoforte sá um að hita upp salinn með nokkrum fínum lögum. Skömmu síðar steig Beck, klæddur joggingbuxum, á svið ásamt fjórum hljóðfæraleikurum, þar á meðal háfættum fiðluleikara og Rhondu Smith, bassaleikara Prince. Hljóðfæraleikararnir spiluðu frá- bærlega og skyggðu nánast á hinn 69 ára Beck, sem þó stóð fyrir sínu með alls kyns gítarfimleikum. - fb Gæða gítarleikur Jeff Beck spilaði í Háskólabíói á fi mmtudagskvöld. Margir voru spenntir að sjá gítarhetjuna uppi á sviði. SÁU JEFF BECK Tolli Morthens, Mike Pollock og Einar Már Guðmundsson sáu Jeff Beck í Háskólabíói. STEFÁN OG ÞÓRHILDUR Stefán Guðjónsson og Þórhildur Stefánsdóttir voru á meðal gesta. JEFF BECK Gítarleikarinn heimsþekkti á tónleikunum í Háskólabíói. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Rihanna hefur fengið nálgunar- bann á karlmann að nafni Robert Melason, sem handtekinn var í síðustu viku uppi á þaki á húsi söngkonunnar í Kaliforníu. Rihanna sagði við lögregluna að hún óttaðist um öryggi sitt eftir að maðurinn var handtekinn. Maðurinn var vistaður á geðdeild í kjölfarið en hann heldur því fram að hann hafi ekki vitað að söngkonan ætti heima í tilteknu húsi. Lögreglan hefur engu að síður skipað honum að halda sig tímabundið í rúmlega 90 metra fjarlægð frá Rihönnu, heimili hennar og vinnustað, en það kemur í ljós hinn 10. júlí hvort nálgunarbannið verði varanlegt. Óttaðist um öryggi sitt FÉKK NÁLGUNARBANN Lögreglan í Kaliforníu handtók karlmann í síðustu viku uppi á þaki á húsi Rihönnu. Maðurinn var dæmdur í tímabundið nálgunarbann. Heidi Klum geymir hárið af börnum sínum og býr til lista- verk úr því. Fyrirsætunni fannst erfitt að þurfa að klippa hárið á drengjunum sínum og því ákvað hún að geyma það í stað þess að fleygja því. Í upphafi var Klum ekki viss um hvað gera ætti við hárið en fékk síðar þá hug- mynd að nota það í föndur með drengjunum. „Synir mínir tveir voru með miklar krullur og þegar ég rakaði allt hárið af, ákvað ég bara að geyma það. Svo sagði ég við sjálfa mig: „Ég veit ekkert hvað ég ætla að gera við þetta,“ en hárið var svo fallegt. Svo næst þegar þeir ákváðu að mála sig með andlitsmálningu, límdi ég hárið þeirra á og þeir litu út eins og þrívíddarmálverk,“ sagði Klum í viðtali við vefsíðuna YourTango á dögunum. Fyrirsætan á fjögur börn með söngvaranum Seal, en þau skildu í apríl í fyrra. Býr til listaverk úr barnahárinu SKRÍTIÐ ÁHUGAMÁL Heidi Klum býr til listaverk úr hári barna sinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.