Fréttablaðið - 05.07.2013, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 05.07.2013, Blaðsíða 41
Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is F ÍT O N / S ÍA SUNNUDAGSKVÖLD PÖNK Í REYKJAVÍK Þegar Jón Gnarr var pönkari sem hékk á Hlemmi átti hann ekki von á því að verða borgarstjóri einn daginn. Þættirnir eru fjórir talsins og voru gerðir í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna. HEFST 14. JÚLÍ CROSSING LINES Glæný sakamálaþáttaröð sem fjallar um hóp þraut- þjálfaðra rannsóknarlögreglumanna sem ferðast um Evrópu og rannsaka dularfull sakamál. Þessum öfluga hópi er því ekkert óviðkomandi og enginn er óhultur. HEFST 15. JÚLÍ THE NEWSROOM Önnur þáttaröðin af þessum vinsælu þáttum sem hlotið hafa mikið lof gagnrýnenda og áhorfenda beggja vegna Atlantshafs. The Newsroom eru frá HBO og Aaron Sorkin sem á heiðurinn af sjónvarpsþáttaröðinni The West Wing. Vertu með Stöð 2, 4 aukastöðvar og Netfrelsi fyrir 265 krónur á dag NJÓTTU LÍFSINS MEÐ STÖÐ 2 FYRSTA FLOKKS DAGSKRÁ Í ALLT SUMAR NÝ ÞÁTTARÖÐ NÝ ÞÁTTARÖÐ ÞRIÐJUDA BIG BA THEO Ný þáttaröð um hina bráðskemmtilegu Leonard og Sheldon, afburðasnjalla eðlisfræðinga sem vita þó fátt um mannleg samskipti. FÖSTUDAGSKVÖLD ARRESTED DEVELOPMENT Talsverð bið hefur verið eftir þessari fjórðu þáttaröð um hina stórskrýtnu en dásamlega fyndnu Bluth fjölskyldu. HEFST 9. JÚLÍ HOW I M YOUR M Einn af vinsælustu gamanþáttum Stöðvar 2. Ted heldur áfram sögunni endalausu. GSKVÖLD NG RY Sjónvarp framtíðarinnar FÖSTUDAGSKVÖLD BESTA SVARIÐ Hinn eini sanni Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi stýrir glænýjum spurninga- og skemmtiþætti í sumar. ET OTHER NÝ ÞÁTTARÖÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.