Fréttablaðið - 22.07.2013, Page 11

Fréttablaðið - 22.07.2013, Page 11
MÁNUDAGUR 22. júlí 2013 *Vatnsmagn í miðlunarlónum er mælt í gígalítrum (milljörðum lítra). Orkuforðinn okkar Vatnsaflsstöðvar nota fallþunga vatns til að knýja hverfla sem vinna rafmagn. Úrkomu og leysingavatni af jöklum land- sins er safnað í uppistöðulón, sem flest eru á hálendinu. Vatnsforðinn nær hámarki síð- sumars og gerir kleift að vinna raforku jafnt og þétt allt árið. Krókslón Hágöngulón Blöndulón Þórisvatn Hálslón 2100 1400 412 320 140 Gl* 66 ÞÚSUND ÍSLENDINGAR ÁVAXTA FÉ SITT Í LÍFEYRISAUKA Lífeyrisauki er stærsti sjóður landsins sem býður eingöngu viðbótarlífeyrissparnað. Sjö ávöxtunarleiðir tryggja að þú finnur þá réttu fyrir þinn lífeyris- sparnað og leggur grunn að varasjóði til að skapa þér góð lífskjör eftir starfslok. Skoðaðu leiðirnar á www.arionbanki.is/lifeyrisauki, með því að senda fyrirspurn á lifeyristhjonusta@arionbanki.is eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og leggðu grunn að góðri framtíð í félagsskap fimmtungs þjóðarinnar. ÞÚ KEMST HÆRRA Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Lífeyrisauki 1 Lífeyrisauki 2 Lífeyrisauki 3 Lífeyrisauki 4 Lífeyrisauki 5 Lífeyrisauki Erl. verðbr. Lífeyrisauki Innl. skuldabr. 0,7% 14,3% 3,6% 11,1% 6,5% 8,1% 7,6% 10,2% 9,4% 1,7% 10,5% 13,3% Nafnávöxtun 30.06.2012 – 30.06.2013 5 ára meðalnafnávöxtun tímabilið 30.06.2008 – 30.06.2013 ÁVÖXTUN LÍFEYRISAUKA Ávöxtun í fortíð gefur ekki vísbendingu um ávöxtun í framtíð. Fimm ára ávöxtunartölurnar sýna meðalnafnávöxtun frá 30.06.2008 – 30.06.2013 en ávöxtunin er mismunandi á milli ára. Frekari upplýsingar um ávöxtun hvers árs má nálgast á arionbanki.is/lifeyrisauki. 3,9 % 5,4% BANDARÍKIN Repúblikaninn John McCain, sem tapaði í forseta- kosningunum árið 2008 fyrir Barack Obama, er sammála for- setanum í því að ástæða sé til að endurskoða lög í Bandaríkjunum um sjálfsvörn. Lögin hafa verið mikið gagn- rýnd í kjölfar réttarhaldanna yfir George Zimmerman, sem sýknaður var af ákæru um morð á hinum 17 ára Trayvon Martin, sem hann segist hafa skotið til bana í sjálfsvörn. McCain gagnrýnir flokks- bræður sína en margir þeirra telja að ef hróflað verður við lögunum gæti það orðið til þess að vegið verði að stjórnarskrárlegum rétti þeirra til vörslu skotvopna. „Er ekki betra að ræða þessi mál frekar en að fordæma?“ spyr McCain og bætir því við að hann virði skoðanir þeirra en sjái þó ekki tenginguna. - hva McCain sammála Obama: Vill endurskoða sjálfsvarnarlög JOHN MCCAIN Tekur undir með keppi- nauti sínum frá árinu 2008. PERSÓNUVERND Heimildir rann- sóknarnefnda, sem skipaðar eru án þess að hafa sérstakar laga- heimildir til birtingar á persónu- upplýsingum, eru oft óljósar. Þetta kemur fram í almennu áliti sem Persónuvernd hefur gefið út. Dæmi um slíka nefnd er starfshópur sem innanríkis- ráðherra skipaði til að fara yfir Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Persónu vernd bendir á að unnt sé að setja á fót ráðherraskipaðar rannsóknar nefndir á grundvelli sérlaga líkt og þegar Alþingi skipar slíkar nefndir. - le Persónuvernd ályktar: Heimildir rann- sóknarnefnda eru óljósar LÖGREGLUFRÉTTIR Fannst inni í annars bíl Einn var handtekinn í Breiðholti í fyrrinótt vegna innbrots í bifreið. Hann var í annarlegu ástandi inni í bifreiðinni og var vistaður í fangageymslu þar til hægt var að ræða við hann. Þá voru ökumenn stöðvaðir í Hafnarfirði og Reykjavík, grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra hafði aldrei öðlast ökuréttindi.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.