Fréttablaðið - 22.07.2013, Page 27
Grétar Haraldsson hrl.
Lögg. fast. fyrirt. og skipasali
stakfell.is
Aðalheiður Karlsdóttir
Lögg. fast. fyrirt. og skipasali
Fasteignasala . Skúlatún 2 . 105 Rvk Fax 535 1009
Laugavegur - 101 Rvk
Einstaklega skemmtileg 79,5 fm þriggja herbergja íbúð á 4. hæð.
Eignin er staðsett á besta stað í miðborg Reykjavíkur og bíður upp á
mikla möguleika. Nýlegt rafmagn og vatnslagnir. Verð 23,9 millj.
Hörðukór - 203 Kóp
Hörðurkór, falleg 97 m2, þriggja herbergja íbúð á jarðhæð í lyftuhúsi
við hörðukór 3 í Kóparvogi. Eignin er laus til afhendingar strax.
Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús,
geymslu, eldhús og stofu. Góð gólfefni og fallegar innréttingar.
Verð 23,9 millj.
Hjallahlíð - 270 Mos
Vel skipulögð og falleg 117,4 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu
fjórbýlishúsi ásamt 24,1 fm bílskúr. Mögul. að bæta við herbergi.
Rúmgóðar og skjólsælar 12 fm suðvestur svalir með útsýni. Parket
og flísar á gólfum. Frábær staðsetning í fjölskylduvænu hverfi.
Verð 38,9 millj.
Bakkabraut - 200 Kóp.
Einstaklega fallegt og vel skipulagt 215,3 fm. endaraðhús á tveimur
hæðum auk risherbergis, sem ekki er inni í skráðum fermetrum.
Mikið og óhindrað sjávarútsýni. Björt og falleg eign og gæti hentað
vel fyrir íbúðarhúsnæði og/eða atvinnuhúsnæði, t.d. fyrir listamenn,
námskeiðahald eða litla heildsölu. Einnig væri auðvelt að skipta
eigninni í tvær íbúðir. Verð 55 millj.
Súlunes - 210 Gbæ.
Afar góð sérhæð á Arnarnesinu ásamt bílskúr. Sér afgirt lóð fylgir
eigninni með verönd og heitum potti. Hæðin skiptist í forstofu,
stofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, sólstofu og eldhús.
Verð 47,9 millj.
Þinghólsbraut - 200 Kóp
Eintstaklega fallegt 208 fm einbýlihús, hæð og ris ásamt bílskúr
og einstaklega glæsilegum 130 fm palli með heitum potti. Eignin
er staðsett á rótgrónum á eftirstóttum stað í Vesturbæ Kópavogs.
Verð 53,9 millj.
Blásalir - 201 Kóp
Björt og snyrtileg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi.
Íbúðin hefur mikið útsýni, verönd í suður. Íbúðin skiptist í anddyri,
stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og tvö rúmgóð svefnherbergi.
Verð 28,9 millj.
Framnesvegur - 101 Rvk
Fallegt og talsvert endurnýjað raðhús á 3 hæðum á besta stað á
Framnesvegi. 3 svefnh., stofa og sjónvarpsherb. Baðherb. með
sturtu. Verð 35,5 millj.
Langalína - 210 Gbæ.
Glæsilega 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi með glæsilegu
útsýni. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Verð 39,8 millj.
Akurhvarf - 203 Kóp.
Rúmgóð og falleg 75 fm. 2ja herb íbúð á 4. og efstu hæð á grónum
og fallegum stað. Frábært útsýni yfir Elliðavatn. Gróið og fjöl-
skylduvænt umhverfi. Stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 23,9 millj.
Lindarbraut - 170 Seltjn.
Stórglæsilegt og veglegt nýlega byggt 452 fm. einbýlishús á eftir-
sóttum stað á Seltjarnarnesi. Gott skipulag og sérlega vandaðar
innréttingar og gólfefni. Vönduð 2ja herb. aukaíbúð. Vel hönnuð lóð.
Einstök staðsetning í grónu umhverfi. Verð 149 millj.
Grundartangi - 270 Mos
Stórglæsilegt og mikið endurnýjað 353,6 fm. einbýlishús með yfir-
byggðri 11 metra sundlaug á frábærum útsýnisstað í Mosfellsbæ.
Aukaíbúð með sérinngangi. Rekstrarleyfi fyrir ferðaþjónustu.
Tvöfaldur 57 fm. 3ja bíla bílskúr. Gróið og fallegt umhverfi. Stutt í
stofnbrautir, góða skóla, golfvöll og alla þjónustu. Einstök eign á
frábærum stað. Skipti möguleg. Verð 85 millj.
Mánatún - 104 Rvk
Glæsileg 90,1 fm. 2ja herb. íbúð á 3ju hæð í nýlegu lyftuhúsi á
vinsælum stað miðsvæðis í borginni. Þvottahús innan íbúðar.
Vandaðar innréttingar. Fallegt útsýni. Húsvörður. Gott sér bílastæði í
bílageymslu. Góð aðkoma. Verð 33,9 millj.
Kleppsvegur - 104 Rvk
Falleg og mikið endurnýjuð 87,4 fm íbúð við Kleppsveg. Búið að
setja hljóðeinangrandi gler á norðurhlið hússins. Verð 24 millj.
Þingholtsstræti - 101 Rvk
Um er að ræða 269,8 fm einbýlishús sem er eitt elsta og
sögufrægasta íbúðarhús Reykjavíkur. Eignin skiptist í kjallara, hæð
og ris og stendur á fallegri lóð. Eignin er mikið endurnýjuð og hátt til
lofts á miðhæð. Verð 85 millj.
Svarthamrar - 112 Rvk.
Notaleg 91,6 fm. 3-5 herb. endaíbúð á 3ju og efstu hæð á þessum
vinsæla stað í Hamrahverfi í Grafarvogi. Sérinngangur af svölum.
Mikið útsýni. Gróið og fallegt umhverfi. Verð 25,9 millj.
ATVINNUFASTEIGNIR
Kistumelur - 116 Rvk
3612 fm iðnaðarhúsnæði við Kistumel. Um er ræða iðnaðarhúsnæði á byggingarstigi 4,
(tæplega fokhelt). Húsnæðið skiptist í 3 fastanúmer. Tólf stórar innkeyrsludyr.
Verð 145 millj.
Lyngás - 210 Gbæ
Gott 285 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð á besta stað við Lyngás í Garðabæ. Eignin skiptist
í tvö bil í dag, (innangengt ef vill) vinnslusalur, móttaka, skrifstofa, eldhús, snyrting ofl.
Möguleiki að skipta húsnæðinu í tvö bil. Verð 28 millj.
Hraunbær - 110 Rvk
1.252,5 fm fallegt verslunar og skrifstofuhúsnæði í góðum verslunarkjarna í Árbænum. Hús
sem býður upp á mikla möguleika og getur hýst ýmsa starfsemi. Verð 240 millj.