Fréttablaðið - 22.07.2013, Qupperneq 35
MÁNUDAGUR 22. júlí 2013 | SPORT | 23
Mörkin: 0-1 Viðar Örn Kjartansson (23.), 0-2
Andrés Már Jóhannesson (38.), 0-3 Viðar Örn
Kjartansson (59), 1-3 Indri Áki Þorláksson (83.)w
VALUR (4-3-3): Fjalar Þorgeirsson 6 - Jónas Tór
Næs 5, Matarr Jobe 3, Magnús Már Lúðvíksson
5, Bjarni Ólafur Eiríksson 4 - Andri Fannar
Stefánsson 3 (57. Stefán Ragnar Guðlaugsson
4), Sigurður Egill Lárusson 3, Kristinn Freyr
Sigurðsson 4 - Arnar Sveinn Geirsson 3 (57. Indriði
Þorláksson 5), Daniel Craig Racchi 3, Kolbeinn
Kárason 3 (65. Matthías Guðmundsson 4).
FYLKIR (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 6 -
Andri Þór Jónsson 7, Kristján Hauksson 7, Sverrir
Garðarsson 7, Ásgeir Örn Arnþórsson 6 - Ásgeir
Börkur Ásgeirsson 8*, Oddur Ingi Guðmundsson
7, Agnar Bragi Magnússon 7 (68. Davíð Einarsson
5) - Elís Rafn Björnsson 8 (84. Davíð Þór
Ásbjörnsson -), Andrés Már Jóhannesson 8, Viðar
Örn Kjartansson 8.
Skot (á mark): 8-20 (3-9) Horn: 5-0
Aukaspyrnur fengnar: 11-12 Rangstöður: 2-2
Varin skot: Fjalar 6 - Bjarni 2
1-3
Hlíðarendi
Áhorf.: 1048
Magnús
Þórisson (4)
Mörkin: 1-0 Garðar Jóhannsson (17.), 2-0 Veigar
Páll Gunnarsson (26.), 3-0 Kennie Knak Chopart
(78.), 3-1 Baldur Sigurðsson (91.).
STJARNAN (4-4-2): Ingvar Jónsson 5 - Jóhann
Laxdal 7, Martin Rauschenberg 6, Daníel Laxdal
7, Robert Sandnes 6 - Michael Præst 7, Kennie
Chopart 8,* Atli Jóhannsson 8, Halldór Orri
Björnsson 6 - Veigar Páll Gunnarsson 7 (71. Ólafur
Karl Finsen), Garðar Jóhannsson 7 (78. Gunnar
Örn Jónsson).
KR (4-3-3): Hannes Þór Halldórsson 6 - Haukur
Heiðar Hauksson 5, Grétar Sigfinnur Sigurðsson
6, Bjarni Guðjónsson 4, Gunnar Þór Gunnarsson
3 - Brynjar Björn Gunnarsson 4, Jónas Guðni
Sævarsson 4, Baldur Sigurðsson 5 - Atli
Sigurjónsson 4(45. Kjartan Henry Finnbogason
5), Óskar Örn Hauksson 4 (82. Þorsteinn Már
Ragnarsson), Gary Martin 5 (60. Emil Atlason 4).
Skot (á mark): 17-11 (5-1) Horn: 6-6
Aukaspyrnur fengnar: 10-23 Rangstöður: 0-2
Varin skot: Ingvar 0 - Hannes 2
3-0
Samsungvöllur
Áhorf.: 1979
Þorvaldur
Árnason (6)
Mörkin: 1-0 Jóhannes Karl Guðjónsson (31.), 2-0
Gunnar Þorsteinsson ,sjálfsmark (44.), 2-1 Gunnar
Már Guðmundsson (47.).
ÍA (4-3-3): Páll Gísli 5 - Einar Logi Einarsson 5,
Thomas Sörensen 5, Andri Geir Alexandersson
5, Joakim Wrele 6 - Arnar Már Guðjónsson 5 ,
*Jóhannes Karl Guðjónsson 7, Jón Vilhelm Ákason
5 (53. Andri Adolphsson )- Eggert Kári Karlsson 5,
Garðar Bergmann Gunnlaugsson 5, Ármann Smári
Björnsson 5.
ÍBV (4-3-3): David James 5 - Arnór Eyvar Ólafsson
5, Brynjar Gauti Guðjónsson 5, Eiður Aron
Sigurbjörnsson 4, Matt Garner 5- Ragnar Leóson
5 (46. Aaron Spear 5), Ragnar Pétursson 5 (46.
Arnar Bragi Bergsson 5), Gunnar Þorsteinsson
5 - Ian Jeffs 6 (84. Bradley Simmonds -) , Víðir
Þorvarðarson 5, Gunnar Már Guðmundsson 6.
Skot (á mark): 7-12 (3-4) Horn: 5-8
Aukaspyrnur fengnar: 13-11 Rangstöður: 3-3
Varin skot: Páll 3 - David 2
2-1
Norðurálsvöll
Áhorf.: Óppgefið
Gunnar Jarl
Jónsson (6)
Mörkin: 0-1 Renee Troost (16.), 0-2 Árni
Vilhjálmsson (18.), 1-2 Chukwudi Chijindu (75.).
ÞÓR (4-3-3): Joshua Wicks 6, - Guiseppe Funicello
5, Andri Hjörvar Albertsson 5, Atli Jens Albertsson
5 (76. Janez Vrenko - ), Ingi Freyr Hilmarsson
6, - Ármann Pétur Ævarsson 5 (69. Edin Beslija
-), Mark Tubæk 7, Orri Freyr Hjaltalín 6 - Jóhann
Helgi Hannesson 7, Chukwudi Chijindu 8, Sveinn
Elías Jónsson 6 (69. Sigurður Marínó Kristjánsson
-)
BREIÐABLIK (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson
8 - Renee Troost 7, Sverrir Ingi Ingason 6, Þórður
Steinar Hreiðarsson 5, Viggó Kristjánsson 6 -
Finnur Orri Margeirsson 6, Andri Rafn Yeoman 6
(46. Atli Fannar Jónsson 6), Olgeir Sigurgeirsson
6 - Tómas Óli Garðarsson 6 (46. Guðjón Pétur
Lýðsson 4), Árni Vilhjálmsson 7 (78. Elfar Árni
Aðalsteinsson -), Ellert Hreinsson 6
Skot (á mark): 12-7 (5-3) Horn: 5-4
Aukaspyrnur fengnar: 12-8 Rangstöður: 0-2
Varin skot: Joshua 1 - Gunnleifur 2
1-2
Þórsvöllur
Áhorf.: 945
Guðmundur
Guðmundsson
(5)
FREISTANDI VIÐBÓT
FRJÁLSAR Hlauparinn Aníta Hin-
riksdóttir varð á laugardaginn
Evrópumeistari í 800 metra hlaupi
19 ára og yngri í Rieti á Ítalíu.
Þessi 17 ára stúlka náði því þeim
merka áfanga að verða heims- og
Evrópumeistari í sömu vikunni en
Aníta varð heimsmeistari í sömu
grein þann 14. júlí á heimsmeist-
aramóti 17 ára og yngri. Aníta
kom í mark á tímanum 2:01,14 eftir
harða baráttu við hina úkraínsku
Olena Sidorska en í fyrsta sinn
í sumar fékk Aníta alvöru mót-
spyrnu, og hún stóðst prófið vel.
„Það mátti alveg búast við því
að hún fengi meiri samkeppni í
úrslitahlaupinu,“ segir Gunnar Páll
Jóakimsson, þjálfari Anítu.
Olena Sidorska lét Anítu heldur
betur hafa fyrir hlutunum í hlaup-
inu og þurfti sú íslenska að kreista
fram síðustu dropana á lokasprett-
inum til að vinna hlaupið.
„Hún er tveimur árum eldri
en Aníta og hefur verið að
hlaupa á svipuðum tíma. Það var
alveg ljóst að þetta yrði hennar
aðalkeppinautur. Ég átti í raun
alveg eins von á því að Aníta myndi
ekki vinna þetta mót og það kom
mér í raun á óvart hversu mikla
orku hún hafði eftir átökin í þess-
ari viku. Ég leit á þetta mót til að
afla sér reynslu og nýta það síðan
í framtíðinni og verð því að viður-
kenna það að ég bjóst ekki við gulli
frá Anítu.“
Aníta er fædd þann 13. janúar
árið 1996 og atti því kappi við
stelpur sem eru tveimur árum
eldri en hún í í Rieti.
„Aníta er eina stelpan sem tók
þátt í þessu úrslitahlaupi sem
verður gjaldgeng á þetta mót eftir
tvö ár.“
ÍR-ingurinn Aníta Hinriks-
dóttir vann sér keppnisrétt á
heimsmeistaramót fullorðinna í
Moskvu, sem fer fram í ágúst, en
tók þá ákvörðun að einbeita sér
frekar að þessum tveimur ung-
lingamótum sem hún vann í síð-
ustu viku.
„Á næsta ári fer fram heims-
meistaramót 19 ára og yngri en
við erum aftur á móti að hugsa um
að taka þátt á Evrópumeistaramóti
fullorðinna og taka þá það skref.
Við Íslendingar höfum áður átt
flott frjálsíþróttafólk sem hefur
verið að standa sig vel á alþjóð-
legum mælikvarða en vissulega
hefur enginn áður unnið þessi
mót og það bendir margt til þess
að Aníta sé okkar allra mesta efni
í sögunni.“
stefanp@frettabladid.is
Mesta efni sögunnar
Hin 17 ára Aníta Hinriksdóttir náði þeim ótrúlega áfanga að verða heims- og
Evrópumeistari í sömu vikunni. Næsta skref eru fullorðinsmótin en það er á
dagskrá hjá hlauparanum á næsta ári. Aníta er mesta efni Íslands fyrr og síðar.
EINSTÖK Aníta Hinriksdóttir skrifaði nafn sitt í íslenskar sögubækur um helgina en
hún leggur drög að keppni meðal fullorðinna. NORDICPHOTOS/GETTY