Fréttablaðið - 22.07.2013, Blaðsíða 40
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Umfj öllun: Svíþjóð - Ísland 4-0 |
Ísland úr leik á EM
2 Einn meiddur eft ir fl ugóhapp á Kefl a-
víkurfl ugvelli
3 Málshöfðunin tilraun til þöggunar
4 Mótmæli vegna Trayvon Martin
halda áfram
5 Maðurinn er í rugluðu formi
Rýming!
afsláttur
af öllum
vörum
Opið virka daga frá kl. 11 til 18
laugardaga frá kl. 11 til 17
sunnudaga frá 13 til 17
Sími 568 9512
Barnafatnaður frá
Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen)
70%
Nú er
opio allan
sólarhringinn
í Engihjalla
www.forlagid.i s
Ekki villast!
8
NÝ LANDS-
HLUTAKORT
Í ÖSKJU
Fjölmenni í afmælisveislu
Handboltakappinn Daníel Örn
Einarsson hélt upp á tuttugu og fimm
ára afmælið sitt á skemmtistaðnum
Dolly á föstudagskvöldið. Þar var var
mikið um dýrðir og mikill fjöldi gesta
heiðraði afmælisbarnið, sem var að
vonum glaður. Í veislunni
mátti sjá mörg
þekkt andlit á borð
við Dóru Takefusa,
Þórunni Antoníu og
hljómsveitarmeðlimi
Of Monsters
and Men,
sem hafa
verið á ferð
og flugi um
heiminn.
Daníel
sjálfur
er, sem
kunnugt er,
nýgenginn
til liðs við
glænýja
handbolta-
deild KR.
Hljómsveitin Sísý Ey hefur vakið mikla
athygli undanfarin misseri. Lagið Ain‘t
got nobody hefur verið í töluverðri
spilun og á meðal heitustu smella
ársins. Hljómsveitin spilaði á Sónar-
hátíðunum, bæði á Íslandi og á Spáni,
og þótti standa sig með stakri prýði.
Það virðist þó hafa komið upp ósætti á
meðal hljómsveitarmeðlima og nú lítur
út fyrir að Carmen Jóhannesdóttir sé
horfin á braut úr bandinu, sem hún
setti saman fyrir um ári síðan. Eftir
standa þó systurnar þrjár, Eyþórsdætur,
og hinn taktvísi Oculus. Samkvæmt
heimildum blaðsins hyggst bandið
halda áfram þrátt fyrir brotthvarf
Carmenar.
Carmen hætt í Sísý Ey
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja