Fréttablaðið - 22.07.2013, Side 17
FASTEIGNIR.IS
22. JÚLÍ 201329. TBL.
Eignamiðlun hefur til sölu 200 fm efri hæð, ris
og bílskúr í glæsilegu húsi við Ægisíðuna.
H úsið er teiknað af Halldóri H. Jónssyni. Í því eru stórar stofur með góðri lofthæð, þrennar svalir og allt að fimm svefnherbergi. Mögu-
leiki er að nýta risið sem sérstaka þriggja herbergja
íbúð. Í risinu eru mjög góðir kvistir og hátt er til lofts.
Heildarflatarmál eignarinnar er um 200 fm.
Íbúðar rými neðri hæðar er 116,6 fm, rishæð er 51
fm og bílskúr 30 fm. Að bílskúrnum er sameiginleg
innkeyrsla en inngangur að íbúðinni er sér.
Eldhús á aðalhæðinni er með hvítri sérsmíðaðri
innréttingu. Baðherbergið var endurnýjað árið 2004.
Íbúðinni fylgir sérþvottahús og geymsla í kjallara
auk bílskúrs. Geymslan er 6 fm, köld með gluggum,
en þvottahúsið er u.þ.b. 12 fm. Garðurinn við húsið er
sameiginlegur en afar fallegur og ræktarlegur.
Frá húsinu er glæsilegt sjávarútsýni. Eignin hefur
hlotið mjög gott viðhald. Verð 88 m.
Íbúð með sýn til sjávar
Landmark leiðir þig heim!
* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem v eitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignavið ks ipti – þú h ringir v ið s le jum!
*
Sími 512 4900
landmark.is
Magnús
Einarsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 897 8266
Sigurður
Samúelsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 896 2312
Sveinn
Eyland
Löggiltur
fasteignasali
Sími 690 0820
Íris Hall
Löggiltur
fasteignasali
Þórarinn
Thorarensen
Sölustjóri
Sími 770 0309
Kristberg
Snjólfsson
Sölufulltrúi
Sími 892 1931
Eggert
Maríuson
Sölufulltrúi
Sími 690 1472
Haraldur
Ómarsson
sölufulltrúi
sími 845 8286
Sigurður Fannar
Guðmundsson
Sölufulltrúi
Sími 897 5930
Oddsholt - Sumarhús
Sumarhús í passlegri fjarlægð frá höfuðborginni.
55 fm gólfflötur ásamt 25 fm millilofti. Tvö
svefnherbergi með naglföstum rúmstæðum.
Parket á gólfum og 30 fm sólpallur. V. 13,9 m.
Laugateigur, 105 Rvk.
234,7 fm hæð og kjallari (áður verslun) sem búið er
að breyta í íbúð. Leigutekjur ca. 350.000 á mánuði.
Fimm parketlögð herbergi á hæðinni sem öll eru
í útleigu ásamt studio-íbúð á sömu hæð. Í kjallara
er eldhús og opið inní stofu ásamt þvottahúsi og
geymslum. V. 46 m.
Ásakór 4- 4ra herb. - Opið hús
Vönduð og vel skipulögð 120 fm endaíbúð ásamt
stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Þrjú góð svefnherbergi, góðar svalir og útsýni.
V. 34,5 m. Opið hús á morgun kl 17:30-18:00
Fensalir 8 - 2ja herb. - Opið hús
Vönduð 77 fm íbúð á jarðhæð með stórum
afgirtum 45 fm sólpalli. Góðar innréttingar og
gólfefni og flísalagt þvottahús inna íbúðar.
Laus til afhendingar. Áhv 19,4 m
Opið hús á morgun kl 17:30- 18:00
Hvassaleiti 58 - eldri borgarar - Opið hús
Í einkasölu 3ja herbergja 114,4 fm íbúð á fyrstu
hæð (jarðhæð) með hellulagðri verönd í VR-blokk-
inni. Mikil þjónusta. Parket og flísar á gólfum. Gott
skipulag. Íbúðin er laus. Óskað er eftir tilboðum.
Opið hús í dag frá 17:15-18:00
Reynimelur - 4ra herb.
Góð mikið endurnýjuð 95 fm endaíbúð á efstu
hæð. Þrjú svefnherbergi og bjartar stofur. Frábært
útsýni af stórum hornsvölum. V. 31,5 m.
Ránargata - 3ja ásamt aukarými.
Á þessum frábæra stað í miðbænum, 3ja herbergja
íbúð ásamt rými í kjallara sem er til útleigu. Eign
sem hefur verið töluvert mikið endurnýjuð, m.a.
gólfefni og innréttingar. V. 27,9 m.
Hólabraut 9 - 4ra herb.
Góð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð
í litlu fjölbylishúsi í Hafnarfirði. Stutt í barna- og
leikskóla ásamt verslun og þjónustu.
V. 18,0 m Áhv. 14,5 m.
Lágmúli - heil skrifstofuhæð.
Nýlega innréttuð um 370 fm skrifstofuhæð við
Lágmúla. Léttar einingar veita marga möguleika í
innra skipulagi. Góð staðsetning og frábært úsýni.
Hús nýklætt að utan og gott ástand. Verð 69 millj.
Vantar eignir - Góð sala!
Vantar eignir á söluskrá víðsvegar á höfuðborgar-
svæðinu. Traust, örugg og fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði.
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Stefán Már
Stefánsson
sölufulltrúi
Ásdís Írena
Sigurðardóttir
skjalagerð
Ruth
Einarsdóttir
sölufulltrúi
Bogi
Pétursson
lögg.fasteignasali
Gústaf Adolf
Björnsson
lögg. fasteignasali
Erla Dröfn
Magnúsdóttir
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
Finndu okkur á Facebook
OPI
Ð H
ÚS
OPI
Ð H
ÚS
OPI
Ð H
ÚS
RE/MAX ALPHA • SKEIFUNNI 17 • 108 REYKJAVÍK • WWW.REMAX.IS
FRÍTT VERÐMAT
HRINGDU NÚNA
Sylvía G. Walthersdóttir
sylvia@remax.is
820 8081
Haukur Halldórsson, hdl.
Löggiltur fasteignasali
2ja herbergja íbúð í lyftublokk að Dúfnahólum 4, íbúð
104. Flott útsýni yfir Reykjavík, Esjuna o.fl.
Íbúðin er laus við kaupsamning.
Áhvílandi 11,8 Verð 15,5 m
Auður Kristinsdóttir
Lögg. fasteignasali
audur@fasteignasalan.is
OP
IÐ
HÚ
S
Vegna
mikillar sölu
vantar eignir
á skrá!
Dúfnahólar 4 – Íbúð 104
Opið hús þriðjudaginn 23. júli kl. 17:30 - 18:00