Fréttablaðið - 22.07.2013, Page 32
22. júlí 2013 MÁNUDAGUR| MENNING | 20
BAKÞANKAR
Hauks Viðars
Alfreðssonar
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
RIPD 3D KL. 3.20 - 5.50 - 8 - 10.10 10
RIPD 3D LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10
Í Á ÓSKR MSLA H SK LINN 3D KL. 3.20 - 5.40 L
SKRÍMSLA HÁSKÓLINN 2D KL. 3.20 L
WORLD WAR Z KL. 8 -10.30 12
THE HEAT KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
THIS IS THE END KL. 5.30 - 8 - 10.30 16
EPIC 3D ÍSL.TAL KL. 3.20 L
SPRINGSTEEN & I KL. 8 12
PACIFIC RIM 3D KL. 6 - 9 12
RIPD 3D KL. 5.30 - 8 - 10.10 10
THE HEAT KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
THIS IS THE END KL. 5.30 16
WHITE HOUSE DOWN KL. 10.35 14
RIPD 3D KL. 6 - 8 - 10.10 12
THIS IS THE END KL. 6 16
THE HEAT KL. 8 - 10.10 12
D.M.S, MBL
NEW YORK POST
EMPIRE
Miðasala á: og
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
AKUREYRI
KEFLAVÍK
DAGSKRÁIN ER Á WWW.BIOPARADIS.IS OG MIDI.IS
R.I.P.D. 3D 4, 6, 8, 10
SKRÍMSLA HÁSKÓLINN 3.40, 5.50 2D
SKRÍMSLA HÁSKÓLINN 3.40, 5.50 3D
THE HEAT 8, 10.30
WORLD WAR Z 10.20
THIS IS THE END 8EKKERT EYÐILEGGUR GOTTPARTÝ EINS OG HEIMSENDIR!
-Empire
-Entertainment Weekly
5%
Espy-verðlaunin voru veitt í 21. sinn á miðvikudaginn var. Verðlaunaafh endingin
fór fram í Nokia-höllinni í Los Angeles og leikarinn Jon Hamm var kynnir
kvöldsins. Espy stendur fyrir „Excellence in Sports Performance Yearly“ og
verðlaunin eru veitt árlega. Körfuboltamaðurinn LeBron James hlaut alls þrenn
verðlaun, þar á meðal titilinn besti íþróttamaður ársins. Tennisstjarnan Serena
Williams hlaut tvenn verðlaun, þar á meðal titilinn besta íþróttakona ársins.
Margt um manninn
á Espy-verðlaununum
GLAÐBEITTIR Besti íþróttamaður
ársins, LeBron James, ásamt leikaranum
Don Cheadle. NORDICPHOTOS/GETTY
KYNNIR KVÖLDSINS Leikarinn Jon
Hamm var kynnir kvöldsins. Hér er
hann ásamt kollega sínum, Ben Affleck.
ÁSTFANGIN Jason Sudeikis og Olivia
Wilde stilla sér upp.
HVÍTKLÆDD Körfuknattleiks-
konan Lisa Leslie á rauða
dreglinum fyrir afhendinguna.
GLÆSILEGUR
Hjólabretta-
kappinn
Nyjah
Huston var
glæsilegur á
rauða dregl-
inum.
FLOTT-
UR Í
TAUINU
Nick
Young
klæddist
stutt-
buxum.
RAPPARI
Nelly mætti í teiti
sem fram fór að
verðlaunaafhend-
ingunni lokinni.
BROSMILD
Söngkonan
Selena
Gomez var
á meðal
gesta.
Ólíkt mörgum þá veit ég nákvæmlega hver mín fyrsta minning er. Ég veit
ekki hvaða degi hún tilheyrir og ekki
hvaða ári heldur, en ég giska á árið 1983.
Móðursystir mín hafði verið í útlöndum
og kom færandi hendi með lítinn leik-
fangabíl sem hægt var að trekkja upp
með því að ýta honum afturábak.
Þessi bíll hafði hins vegar engin hjól
heldur átta fætur sem hlupu.
ÉG fór beinustu leið út til þess að
sýna vinkonu minni bílinn, en hún
bjó á Víðimel. Sjálfur bjó ég á
Hringbraut og þurfti að fara
yfir Furumelinn á leið til
hennar. Athugið að þetta
var á níunda áratugnum,
þegar enginn kippti sér
upp við nær ómálga
börn sem hlupu yfir
umferðargötur, jafn-
vel reykjandi. Það var
engin gangbraut þar
sem ég fór yfir götuna
og í spenningnum tókst
mér að skriðtækla sjálfan mig svo ég
féll í götuna. Á nákvæmlega því augna-
bliki byrjaði minningin, þar sem átt-
fætti leikfangabíllinn skoppaði úr lófa
mínum, fleytti kerlingar eftir malbikinu
og staðnæmdist á miðri götunni. Í sömu
andrá kom ógnarstór jeppi æðandi í átt-
ina að mér, og mér gafst enginn tími til
að bjarga áttfætlingnum ef ég ætlaði að
lifa daginn af.
JEPPINN hægði ekki einu sinni á sér,
og sitjandi á gangstéttinni með tvö
hrufluð hné horfði ég á það í háskerpu
þegar milljón tommu jeppadekk tortímdi
áttfætta leikfanginu.
HVÍLÍK sorg!
SNÖKTANDI týndi ég lappirnar átta
upp úr götunni, gorma og annað brak
sem lá á víð og dreif. Kannski gæti hand-
laginn faðir minn lagað þetta? Hann gat
það ekki, og þessi fyrsta minning mín
er ástæða þess að ég hef aldrei tímt að
kaupa mér snjallsíma.
Orsök og afl eiðing