Fréttablaðið - 22.07.2013, Síða 21
EINBÝLI
Haukanes - glæsileg eign.
Glæsilegt tvílyft um 440 fm einbýlishús sem er með auka
3ja herb. íbúð. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni
og er það mjög reisulegt með súlum, stórum svölum,
heitum potti og miklum þakkanti og sjávarútsýni. Á
neðri hæðinni er tvöfaldur 60 fm bílskúr auk 3ja herbergja
íbúðar. Tilboð 6872
Sjávargata 25 Garðabær Álftanes.
Gott og snyrtilegt 173 fm einbýli á einni hæð. Góð lóð og
hellulögð innkeyrsla. Húsið skiptist í forstofu, þvottahús,
hol, tvær stofur, eldhús og þrjú herbergi og baðherbergi.
V. 42,5 m.3005
Fagrihjalli - Suðurhlíðar Kópavogs
Fallegt og vel staðsett 233,4 fm einb. á tveimur hæðum
með innb. bílskúr og mögul. á aukaíb. Stór og björt stofa
og borðstofa með útgangi út á rúmgóðar suður svalir
með fallegu útsýni. fimm góð svefnherb. Fallegur garður
í rækt, verönd með skjólveggjum og heitum potti. V. 56,9
m.2952
Sogavegur - endurnýjað
Mjög gott og mikið endurnýjað 128,6 fm hús á góðum stað
við Sogaveginn. Húsið að utan er ný málað og múrað,
nýlegir gluggar og gler og góðir sólpallar í lóð. Húsið
skiptist í forstofu, eldhús, þvottahús, tvær stofur, gesta
salerni, þrjú herbergi og baðherbergi. V. 46,9 m. 2899
Sogavegur - einbýlishús með bílskúr
Fallegt mjög vel skipulagt og talsvert endurn. 197 fm einb.
m. 40 fm bílsk.. Endurn. gluggar og gler að mestu, lagnir
að hluta og fl. Allt að 4 svefnherb. 2 baðherb. Mjög góður
ræktaður garður m. stórri timburverönd o.fl. Hellulagt
upphitað bílaplan. V. 44,9 m.2840
Kleifarás - Glæsilegt einbýli með útsýni
Fallegt 368 fm einb. á glæsilegum útsýnisstað í Reykjavík.
Hús á tveimur hæðum, byggt árið 1982 og teiknað af
Kjartani Sveinssyni. Falleg lóð. Til afh. strax. Allt að fimm
svefnherb. V. 75,0 m. 2562
Gljúfrasel - vel staðsett
Mjög vel staðsett einb. í ról. og skjólsælu hverfi. Hús
teiknað af Kjartani Sveinssyni. Samt.stærð er 241 fm með
tvöf. bílskúr. Heimilt er að reisa gegnsæja glerbyggingu/
sólstofu að fullu eða að hluta yfir svalir efstu hæðar. V.
48,5 m.1349
PARHÚS/RAÐHÚS
Kirkjubrekka 14 - Álftanesi
Gott og fallegt 164 fm parhús á einni hæð. Miklir sólpallar
til suðurs. Góð aðkoma að húsinu. Að innan er húsið allt
hið vandaðasta. Flísar á öllum gólfum. Möguleiki er að
lán allt að 37,5 milljón geti fylgt. V. 43,9 m.6729
Staðarbakki - Gott hús.
Vel staðsett 163 fm endaraðh. ásamt innb. bílskúr. Öll
almenn þjónusta er i örfárra mínútna göngufæri. Hellul.
bílaplan með snjóbræðslu o.fl. Góð afgirt lóð með háum
skjólveggjum. V. 39,8 m. 2853
Brattatunga- Suðurhlíðar Kópavogs
Gott, velskipul. 215 fm endaraðh. á fráb. útsýnisst. Húsið
er eitt af þessum rómuðu Sigvaldahúsum. Staðsetn.
hússins er mjög góð og aðkoma glæsileg, hellul. heimreið
með hita. Bílskúr með hita og rafmagni. Auðvelt að útbúa
sér íb. á jarðh. V. 49,9 m. 2701
HÆÐIR
Húsalind - neðri hæð.
Falleg og vel skipulögð 4ra herb.102,5 fm íb. á jarðh, með
sérinng., í litlu fjölbýli . Íbúðin er björt og skemmtileg og
frá stofu er gengið út á ca 35 fm verönd með skjólveg-
gjum. V. 32,5 m. 2964
Eskihlíð - efri hæð með aukaíbúð
Mjög sjarmerandi og björt ca 190 fm efri sérhæð, með
aukaíbúð í risi, í fallegu steinhúsi sem staðsett er í
botnlangagötu. Tvær samliggjandi stofur með gluggum
til þriggja átta og suður svölum. Þrjú rúmgóð svefnh.
Íbúðinni fylgir 3-4ra herbergja íbúð í risi ásamt aukah. í
sameign. Einstök staðsetning í hlíðunum. V. 59 millj.
Andarhvarf - m. bílskúr
Glæsileg 135 fm efri sérhæð og bílskúr samtals 161,2 fm.
Íbúðin er með vönduðum eikarinnréttingum og gólfefnum.
Gestasnyrting. Glæsilegt baðherb. Þrjú svefnherb. Rúmg.
flísalagðar svalir. Útsýnið er frábært yfir Elliðavatni, til
Bláfjalla og víðar. V. 41,9 m. 2395
Víðimelur - mikið endurnýjuð
Mjög góð 126 fm neðri sérhæð auk 29,5 fm bílskúr á
góðum stað í vesturbæ Reykjavíkur. Hæðin hefur mikið
verið endurnýjuð. Falleg og góð eign í sérstaklega góðu
ástandi. V. 42,9 m. 6118
4RA-6 HERBERGJA
Safamýri 56 - 3.hæð og bílskúr
Falleg mjög vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 3.hæð
ásamt bílskúr samt. 118,5 fm. Íbúðin er með endurnýjuðu
eldhúsi. Parket. Glæsilegt útsýni. Góð sameign. Björt og
góð íbúð á mjög góðum stað. V. 28,8 m. 2986
EIGNASKIPTI Á MINNI ÍBÚÐ - Kríuhólar 4ra
Góð fjögurra herbergja endaíbúð á 4.hæð í klættu
lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í forstofugang, hol, stofur með
yfirbyggðum svölum, eldhús með borðkrók, baðherbergi
og þrjú herbergi. SELJANDI VILL EIGNASKIPTI Á MINNI
ÍBÚÐ Í SAMA HVERFI EÐA SELJAHVERFI. V. 22,9 m. 3008
3JA HERBERGJA
Þórðarsveigur - m.stæði í bílageymslu
Mjög falleg og björt 3ja herb. ca 86 fm endaíb. á 4. h. í
fallegu lyftuhúsi. Fallegar samst. eikarinnrétt. parket og
flísar. Þvottah. innan íb. Stofa björt með gluggum á tvo
vegu með útg. út á rúmg. L-laga svalir til suðurs og ves-
turs. Fallegt útsýni og st. í bílageymslu. V. 25,9 m.2953
Funalind - mjög gott útsýni.
3ja herb. 86,1 fm íbúð á 4.h. í fallegu mjög vel staðsettu
fjölbýli. Glæsil. útsýni. Parket. Ágætar innrétt. Íbúðin er
laus strax, sölumenn sýna. V. 23,5 m. 2940
Grandavegur - glæsileg íbúð
Falleg og björt þriggja herbergja 92,9 fm íbúð sem skiptist
í hol, stofu með suður-svölum og útsýni, opið eldhús,
baðherbergi og herbergi. Í risi er hol (vinnuaðstaða) og
herbergi. Mikil lofthæð er í stofu og eldhúsi. Á 1.hæð er
geymsla íbúðarinnar sem er ekki meðtalin í fermetrum
íbúðarinnar. V. 32,9 m.2845
2JA HERBERGJA
Álfkonuhvarf - laus strax
2ja herbergja nýleg og glæsileg 71,8 fm íbúð á 2. hæð.
Góðar suðursvalir eru út af stofu en þaðan er glæsilegt
útsýni m.a. að Elliðavatni, Bláfjöllum o.fl. Lyfta er í húsinu.
V. 22,5 m. 2565
SUMARHÚS
Lundur 2 - Lundarreykjardal.
Lundur II í Lundarreykjadal er 168 fm einbýlishús sem
þarfnast lagfæringa ásamt 379,4 fm minka eða gripahúsi.
Tilvalið fyrir frístundabændur . Góð staðsetning, skráð á
5,7 hektara eignarlandi. V. 16,9 m. 2951
Sumarbústaður við Brúnaveg.
Vandaður sumarbústaður rétt við Álftavatn (Sogið) í
Grímsnesi. Bústaðurinn stendur á 9.627 fm eignarlóð en
skv. upplýsingum má byggja á henni gestahús eða annan
sumarbústað. Lóðin er mjög falleg, kjarrivaxin og með
trjám, grasbala o.fl. Útsýni er glæsilegt. V. 19,9 millj.
Heilsárshús við Langavatn
Glæsilegt nýlegt sumarhús (einbýlishús) sem stendur
á 5.131,9 fm eignarlóð við Langavatn í Mosfellsbæ.
Langavatn er rétt austan við Reynisvatn í aðeins 3 km
fjarlægð. Þar er náttúran nær ósnortin og landið er skógi
vaxið - sannkölluð paradís. Veiði er í Langavatni. Lóðin er
með miklum trjágróðri, grasflöt o.fl. V. 35 m. 2742
Þingvellir - Skálabrekka
Glæsilegur nýr 106 fm sumarbústaður í landi Skálabrekku
við Þingvallavatn. Bústaðurinn stendur í eftirsóttu skip-
ulögðu sumarhúsahverfi í aðeins rúmlega 30 km fjarlægð
frá höfuðborgarsvæðinu. Svæðið er lokað með járnhliði
sem tengt er farsíma. 8.200 fm eignarlóð. V. 37 m. 2743
FERJUVAÐ 1-3
- MJÖG GOTT VERÐ.
Ferjuvað 1-3 er 4ra hæða fjölbýlishús í Norðlingaholti í Reykjavík. Í húsinu eru
34 íbúðir með tvö stiga/lyftuhús og svalagangi. Íbúðirnar í húsinu eru bjartar
og rúmgóðar tveggja, þriggja, fjögurra og fimm herbergja. Húsið er byggt af
Sérverk sem er þekkt fyrir vönduð og góð vinnubrögð,. Nánari upplýsingar á
www.eignamidlun.is/nybyggingar Verð frá 22,0 - 44,0 m.2326
LINDARGATA 37
NÝJAR GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR Í SKUGGANUM.
Á Lindargötu 37 byggir Mannverk fjölbýlishús á 11 hæðum, alls 31 íbúð. Undir
húsinu er bílakjallari á þremur hæðum og fylgir 1-2 stæði með hverri íbúð.
Íbúðum er skilað fullbúnum án gólfefna nema 901, 1001 og 1101 sem eru
seldar fokheldar. Húsið er hannað af arkitektastofunum Schmitdt, Hammer og
Larssen, og Hornsteinum. Stærðir frá 91- 250 fm 2487
TRYGGVAGATA 11
- SJÁVAR- OG FJALLASÝN
Vel staðsett og glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 5. hæð í þessu fallega sex hæða
lyftuhúsi. Hæðin er 378,3 fm og skiptst m.a. í sex skrifstofur, stórt opið rými,
tækjarými, fundarh., eldhús, snyrtingu, eldvarið skjalaherbergi og ræstiher-
bergi. Flísar og gegnheilt parket á gólfum. Glæsilegu útsýni yfir höfnina og
sundin. Upplýsingar veitir Geir Sigurðsson lögg. fasteignasali. 1983