Fréttablaðið - 22.07.2013, Side 33
MÁNUDAGUR 22. júlí 2013 | MENNING | 21
Glæsilegt 4 mannaColeman Mackenziefjölskyldutjald
til að halda súpu
nni
heitri í útilegunn
i
undir allt góðgætið
ómissandi í ferðalagið
Kauptu pakka af
Knorr bollasúpu o
g skráðu þig
til leiks á knorr.is
. Mundu að geym
a kvittunina
fyrir kaupum á Kn
orr bollasúpu því
framvísa
þarf henni gegn
afhendingu vinni
nga.
Dregið verður 31
. júlí nk.
Tökur á fjórðu seríu sjónvarps-
þáttanna Game of Thrones hefjast
hér á landi á næstu dögum.
Game of Thrones nýtur gríðar-
legra vinsælda víða um heim
en síðustu tvær þáttaraðir voru
einnig teknar upp að hluta til hér
á landi. Aðalleikari þáttanna, Kit
Harington, ræddi Íslandsdvöl-
ina í viðtali við The Hollywood
Reporter á fimmtudaginn.
Þar var hann meðal annars
spurður út í það hvernig best
væri að halda á sér hita í vetrar-
kuldanum. „ Hópurinn þjappar
sér saman á milli taka því það
er þrjátíu stiga frost þarna. Við
erum eins og mörgæsahópur, allir
leikararnir og aukaleikar arnir,
saman þjappaðir.“
Í viðtalinu gerði Kit einnig
tilraun til þess að sýna hvernig
Íslend ingar tala ensku; heldur
harkalega og með miklum
áherslum. Leikarinn kom inn á
matarmenningu okkar Íslendinga
og sagði hana stórfurðulega. „Þau
borða geitaheila og alls konar
þannig,“ sagði hann við spyrilinn,
sem trúði varla eigin eyrum. -ka
Segir Íslendinga borða geitaheila
Tökulið Game of Thrones mætti til landsins um helgina en tökur á fj órðu þáttaröðinni eru að hefj ast.
MIKIL LAND-
KYNNING Game
of Thrones nýtur
gríðarlegra
vinsælda um
heim allan. Kit
Harington ræddi
Íslandsdvölina í
viðtali fyrir helgi.
FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Söngkonan Taylor Swift er orðuð
við leikarann Matthew Gray
Gubler, sem þekktur er fyrir hlut-
verk sitt sem dr. Spencer Reid
í sjónvarpsþáttunum Criminal
Mind.
„Taylor er afskaplega hrifin
af Matthew. Hún reynir þó sitt
besta til að halda sambandinu
leyndu. Hún segir fólki að þau séu
aðeins vinir en í raun
vill hún kynnast
honum betur áður
en þau gera sam-
bandið opinbert,“
hafði tímaritið
The Enquirer
eft ir heim-
ildarmanni
sínum.
Swift
hélt teiti
á þjóð -
hátíðardegi
Bandaríkja-
manna og var
Gubler á meðal
gesta. Hann birti
mynd af sér í teitinu
á Twitter-síðu sinni.
Komin með
nýjan kærasta
NÝTT PAR Taylor Swift og Matthew
Gray Gubler eru sögð vera par.
NORDICPHOTOS/GETTY
Raunveruleikastjarnan unga,
Honey Boo Boo, hefur sagt
skilið við barnafegurðar-
samkeppnir. Móðir hennar,
Mama June Shannon, staðfesti
fregnirnar við In Touch Weekly.
„Við erum hættar. Við höfum
ekki tekið þátt í keppni um
nokkurt skeið því við höfum
verið of upptekin með sjón-
varpsþáttinn okkar, skólann og
lífið sjálft,“ sagði Shannon, en
hún og dóttir hennar hafa slegið
í gegn í raunveruleikaþáttunum
Here Comes Honey Boo Boo
sem sýndir eru á TLC.
Honey Boo Boo, sem heitir
í raun Alana, er sjö ára
gömul og vakti fyrst athygli í
þáttunum Toddlers & Tiaras
sem fjallaði um þátttakendur í
barnafegurðar samkeppnum.
Hætt fegurðar-
samkeppnum
HÆTT Alana „Honey Boo Boo“ er hætt
að keppa í barnafegurðarsamkeppnum.
NORDICPHOTOS/GETTY