Fréttablaðið - 22.07.2013, Blaðsíða 19
SMÁRAFLÖT – GARÐABÆ.
- Einbýlishús við opið svæði niður við Lækinn.
- Glæsilegt útsýni yfir hraunið og Reykjanesfjallgarðinn.
- Eignin er 245,2 fm. að stærð auk tveggja samliggjandi garðskála.
- Einstök staðsetning. Eign sem vert er að skoða.
HÖRGSLUNDUR- GARÐABÆ
- Vandað 344,2 fm. einbýlishús á tveimur hæðum neðarlega í Lundum.
- Frábært fjölskylduhús. Geta verið allt að 7 svefnherbergi.
- Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Tvöfaldur bílskúr.
- Skjólgóð verönd til suðurs. Matjurtagarður á baklóð.
MÝRARÁS – REYKJAVÍK
- Fallegt 255,7 fm. einbýlishús að meðt. 46,5 fm. bílskúr í Seláshverfi.
- Byggt var við suðvesturhlið hússins fyrir nokkrum árum síðan.
- Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Stofur með arni. 5 herbergi.
- Ofan á þaki viðbyggingar er útsýnisverönd /svalir.
UNDRALAND- REYKJAVÍK.
- Afar vel skipulagt 277,6 fm. einbýlishús á tveimur hæðum.
- Mögulegt er að hafa allt að 7 svefnherbergi í húsinu.
- Samliggjandi stofur. Arinstofa. Hjónasvíta auk 5 herbergja.
- Gróinn og skjólsæll staður miðsvæðis í Reykjavík.
SÖRLASKJÓL 66 - REYKJAVÍK.
Opið hús á morgun, þriðjudag, frá kl. 17.30-18.00
Glæsileg 90,4 fm. 4ra herbergja útsýnisíbúð á frábærum stað niður við sjó. Íbúðin
er mikið endurnýjuð m.a. baðherbergi og eldhús. Svalir til suðvesturs,fallegt útsýni.
Massívt mahogny parket er á allri íbúðinni utan stiga og baðherb.
Eignin verður til sýnis á morgun. Verið velkomin
SOGAVEGUR-REYKJAVÍK. EFRI SÉRHÆÐ
- 122,9 fm 3ja – 4ra herbergja efri sérhæð auk bílskúrs.
- Afar vel innréttuð eign. Sérsmíðaðar innréttingar.
- Samliggjandi stofur. 2 herbergi. 2 baðherbergi.
- Extra háar innihurðir. Halogenlýsing. Eikarparket og flísar.
MÖRKIN. VERSLUNAR- OG LAGERHÚSNÆÐI TIL
SÖLU EÐA LEIGU
Til sölu- eða leigu 158,8 fm. verslunar- og lagerhúsnæði við Mörkina. Húsnæðið er
vel staðsett við fjölfarna umferðaræð og skiptist í opið verslunarrými, afstúkaðan
lager, snyrtingu og ræstiaðstöðu og lítið skrifstofueldhús. Húsnæðið er í góðu
ásigkomulagi sem og sameign. Lóð frágengin með fjölda bílastæða.
ÁLFASKEIÐ – HAFNARFIRÐI. 5 HERBERGJA.
- Falleg og björt 117,4 fm. nokkuð endurnýjuð endaíbúð á jarðhæð.
- Gluggar í þrjár áttir og útgengi á verönd til suðurs.
- Baðherbergi endurnýjað. Auðvelt að breyta borðstofu í fjórða herbergið.
- 23,7 fm bílskúr. Hús í góðu ástandi að utan.
STANGARHOLT - REYKJAVÍK. 5 HERBERGJA ÍBÚÐ
- 5 herbergja 123,6 fm. íbúð á 2. hæð miðsvæðis í Reykjavík.
- Íbúðinni fylgir 20,4 fm. bílskúr og sér geymsla í kjallara.
- Íbúðin er vel innréttuð. Allar innréttingar eru úr beyki.
- Flísalagðar svalir út af stofum til suðvesturs.
GARÐATORG – GARÐABÆ. TIL SÖLU EÐA LEIGU.
- Til sölu eða leigu 128,8 fm. verslunar-/þjónusturými.
- Opið verslunarrými auk skrifstofu o.fl.
- Yfirbyggð göngugata.
- Húsnæðið er laust til afhendingar nú þegar.
4RA- 6 HERBERGJASÉRBÝLI SUMARBÚSTAÐIR
ATVINNUHÚSNÆÐI
34,9 millj.
26,4 millj.
39,9 millj. Verð tilboð
77,0 millj.
72,9 millj.
77,0 millj.
75,0 millj.
Bárugata 34 - Reykjavík.
OPIÐ HÚS Í DAG, MÁNUDAG, FRÁ KL. 17.30-18.00
6 herbergja 106,6 fm. íbúð á efri hæð og í risi í þessu fallega steinhúsi við Bárugötu í Reykjavík. Íbúðin er þó nokkuð
endurnýjuð hið innra og er í góðu ásigkomulagi. Eignin skiptist m.a. í opið eldhús við borðstofu með fallegum hvítum inn-
réttingum, bjarta stofu, opið rými/sjónvarpsstofu, þrjú herbergi og baðherbergi. Eignin er frábærlega staðsett á góðum og
rólegum stað í gamla vesturbænum. Falleg ræktuð lóð. Verð 39,9 millj.
Eignin verður til sýnis í dag. Verið velkomin.
Álfabrekka 2- Kópavogi.
OPIÐ HÚS Á MORGUN, ÞRIÐJUDAG, FRÁ KL. 17.30-18.00
Mikið endurnýjað einbýlishús sem stendur á fallegri og gróinni lóð með miklum veröndum og skjólveggjum. Eignin er hæð og
kjallari 243,0 fm. að stærð að meðtöldum 30,7 fm. bílskúr. Stórar samliggjandi stofur. Sjónvarpsstofa. Hjónasvíta með bað-
herbergi og fataherbergi innaf. Tvö önnur rúmgóð herbergi. Eldhús með nýlegum innréttingum. Víðáttumikils útsýnis nýtur frá
eigninni m.a. að Esju, Skálafelli og víðar. Eignin er laus til afhendingar nú þegar. Verð 59,9 millj.
Eignin verður til sýnis á morgun. Verið velkomin.
BÁRUGATA 34ÁLFABREKKA 2
OPI
Ð H
ÚS
SUMARBÚSTAÐUR Í LANDI MIÐENGIS, GRÍMSNESI.
- Fallegur 44,3 fm. sumarbústaður auk svefnlofts.
- Bústaðurinn stendur á 3.736,0 fm. ræktaðri eignarlóð.
- Rafmagnslagnir eru nýlegar og nýleg hitaveita. Tvöfalt gler.
- Stór verönd með heitum potti. Lítið gróðurhús.
EIKJUVOGUR
BYGGINGARLÓÐ.
722,0 fm. byggingarlóð við Eikjuvog.
Teikningar eru til af 375,1 fm. einbýlishúsi
á lóðinni að meðtaldri 55,2 fm. bílgeymslu.
Teikningar samþykktar af Reykjavíkurborg.
Gjöld eru ógreidd.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
14,9 millj.
OPI
Ð H
ÚS
OPI
Ð H
ÚS