Fréttablaðið - 16.08.2013, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 16.08.2013, Blaðsíða 46
FRÉTTABLAÐIÐ Skóhönnun. Ragna Lóa Stefánsdóttir. Menning og tíska. Helgarmaturinn og Spjörunum úr. 8 • LÍFIÐ 16. ÁGÚST 2013 H ráefnið sem ég leitast við að nota er náttúru- vænt og íslenskt, eins og hraun kristallar, roð, hrosshár og ís- lenskt skinn. Ég nota oft hrá- efni sem fólk kannski áttar sig ekki á að hægt sé að gera mikið fallegt úr,“ segir Hall- dóra Eydís Jónsdóttir skóhönn- uður, sem kosin var hönnuður ársins á handverkshátíðinni Arctic handcraft and design á Hrafnagili í síðustu viku. „Það eru mjög margir listamenn sem hafa tekið þátt í þessari hátíð en ég fékk verðlaunin hönnuður ársins. Mér leið pínulítið eins og fegurðardrottningu þegar þetta var tilkynnt því þetta kom mér mjög á óvart. Ég fékk meira að segja flottan sérsmíðaðan verð- launagrip.“ Stofnaði strax fyrirtæki Halldóra Eydís lærði skó hönnun í London College of fashion og tók BA-próf í skóhönnun og smíði. Hún útskrifaðist árið 2010 og stofnaði fyrirtækið sitt, Halldora, strax árið 2011. „Draumurinn var alltaf að gera mitt eigið. Lokaverk- efnið mitt var einmitt að útbúa fyrirtæki og þegar ég var búin að gera markaðsrannsóknina þá sá ég bara að þetta var mögulegt. Svo kynntist ég fljótlega lítilli fjöl- skyldu í mjög persónulegri verk- smiðju sem saumar skóna fyrir mig í Kína.“ Halldóra segist vera að vinna að því að flytja fram- leiðsluna sína til Ítalíu því vega- lengdin til Kína sé svo mikil. Að- spurð segist hún hafa fengið góðar móttökur erlendis en að ekki sé mögulegt að vera fær á öllum sviðum og því væri óskandi að fá fagaðila í markaðsmálum í sam- vinnu á erlendum markaði. Nýja skólínan „Ég ákvað að bæta við hand gerðum fylgihlutum um jólin en innblást- urinn er íslensk náttúra og gaml- ar hefðir. Það hefur einnig verið svo mikil eftirspurn eftir stærðum og því hef ég verið að kynna nýja skólínu í stærðum 36-43. Þetta eru ökklahá stígvél úr hrosshúð með mjög góðum vetrar sóla sem ganga bæði sem hversdags og spari. Ég hef verið að vanda miög við að gera hælinn svo maður finni ekki eins mikið fyrir honum,“ segir Hall- dóra Eydís og bætir við: „Ég nefni skótýpuna kvenmanns nöfnum úr móður fjölskyldunni. Það er kannski eitthvað sem ég sé í hönn- uninni sem ég tengi við konurnar sem ég þekki.“ HÖNNUN SKÓRNIR HEITA ÍSLENSKUM NÖFNUM Halldóra Eydís Jónsdóttir skóhönnuður hlaut verðlaunin hönnuður ársins á handverkshátíðinni Arctic handcraft and design þegar hún kynnti nýja skólínu. Halldóra Eydís Jónsdóttir skóhönnuður hannar skó úr góðu íslensku hráefni. Skórnir bera nöfn úr móðurfjölskyldu Halldóru en það eru Snædís, Eydís, Dagný og Ólöf. sem ég var að þjálfa; Her- mann Hreiðarsson, lambakjöt á diskinn minn.“ Nú starfið þið hjónin bæði við áhugamálin ykkar. Gætuð þið jafnvel starfað saman við að þjálfa? „Það yrði hjóna skilnaður á innan við viku. Hemmi er óstundvís, frekur og þykist allt- af hafa rétt fyrir sér, en geðgóð- ur og jákvæður. Ég er stundvís, frek, þykist alltaf hafa rétt fyrir mér, geðvond og ógeðslega nei- kvæð,“ segir og hún hlær. „Þrátt fyrir ólíka persónuleika þá erum við frábær saman sem hjón.“ Hver er drifkrafturinn í þínu lífi? „Drifkrafturinn í mínu lífi verður að koma innan frá mér, mér þarf að líða vel og vera í jafnvægi til þess að geta gefið af mér. Það er stundum allt í lagi að rækta og hlúa að sjálfri sér. Hverjir eru framtíðardraum- arnir? „Að við Hemmi endum á Bessastöðum, forseti og for- setafrú. Ég get ekki beðið eftir að halda almennileg partí á Bessastöðum fyrir vini okkar, ég vona að það sé ekki hægt að kalla út lögregluna þangað vegna hávaða.“ Uppáhalds MATUR Rósa og Lína vinkonur eru meistarakokkar svo allt heimatilbúið frá þeim er dásamlegt. DRYKKUR Ég slæ nú aldrei hendinni á móti góðu rauðvíni og Grand Marnier í góðra vina hópi léttir nú aldeilis lundina. VEITINGAHÚS Finnst þjónusta skipta miklu máli svo Uno fær fyrsta sætið út af frábærum eig- endum sem hafa tekið frá- bærlega á móti okkur. VEFSÍÐA Net-a-porter ef Hemmi væri enn að spila, er svo- lítið dýr. VERSLUN Ég féll alltaf fyrir pínulitlum boutiques. HÖNNUÐUR Birta í Júniform er frábær listamaður. HREYFING Búin er að vera alltof löt síðasta árið svo skrokkurinn er farin að iða af spiki og appelsínuhúð. DEKUR Nudd frá Hemma og er búin að uppgötva að setja alltaf góðan þátt á til að halda honum lengur við efnið. Hvernig virkar Lyprinol ® Lyprinol ® inniheldur sérstakar bólgueyðandi fitusýrur, sem við köllum PCSO-524™. Öfugt við hefðbundnar ómega-3 fiskiolíur eru sérstakar fitusýrur að finna í Lyprinol ®. Þær hindra bólgur í líkamanum eftir um 4-8 vikur með einkar áhrifaríkum hætti. Eftir um 3 mánuði nær Lyprinol hámarksárangri. Rannsóknir okkar hafa sýnt að hjá yfir 80% liðagigtarsjúklinga minnka verkir verulega eða hverfa með öllu. Einungis er þörf á litlum dagsskammti af Lyprinol ® til þess að sjá bólgu- og verkjalinandi áhrif í bólgnum liðum. Á meðan þörf er á um 3 – 12 g af hágæða ómega-3 fiskiolíu á dag (það eru allt að 24 stór hylki), byrja áhrif Lyprinol ® strax við um 200 mg dagsskammt (4 lítil hylki). Hægt er að panta Lyprinol á heimasíðunni www.lyprinol.is eða í s. 894 7799. Frí heimsending um allt land. Áhrif LOX-5 hömlunar Bólguhemjandi Verkjalinandi Eykur hreyfanleika og sveigjanleika liða Dregur úr bólgum PCSO-524™ fituefnaflétta Náttúruleg meðferð við liðverkjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.