Fréttablaðið - 16.08.2013, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 16.08.2013, Blaðsíða 24
FRÉTTABLAÐIÐ Hártískan í myndum. Heilsa og æfingar. Ragna Lóa Stefánsdóttir. Skóhönnun. Menning og tíska. Helgarmaturinn og Spjörunum úr. 2 • LÍFIÐ 16. ÁGÚST 2013 HVERJIR HVAR? Umsjón blaðsins Marín Manda Magnúsdóttir marinmanda@frettabladid.is Umsjón Lífsins á Vísir.is Ellý Ármanns elly@365.is Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Silla Pálsdóttir Auglýsingar Atli Bergmann atlib@365.is Hönnun Silja Ástþórsdóttir siljaa@frettabladid.is Lífið Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 www.visir.is/lifid Stílistar Marín Manda Silla Pálsdóttir Lífi ð Hamingja, fólk og annað frábært Á frumsýningu 2 Guns, með töff- urunum Mark Wahlberg og Denzel Washington í aðalhlut- verki, í Smárabíói á þriðju- daginn síðastliðinn var margt um manninn. Þar mátti sjá parið Skúla Mogensen og Friðriku Hjördísi Geirsdóttur, betur þekkta sem Rikku, í góðu stuði. Þá tóku glöggir gestir eftir því að Lilja Pálmadóttir, eiginkona Baltasars, lék lítið hlutverk í myndinni. Á frumsýningunni voru einnig Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Kjartan Guðjónsson leikari, Ágústa Johnson lík- amsræktarfrömuður, Unnsteinn Manuel Stefánsson úr hljómsveitinni Retro Stefson og Ingibjörg Pálmadóttir, mágkona leikstjórans Baltasars Kormáks. Vinsælu blúndu aðhaldstopparnir komnir aftur. Blúnda að framan og aftan. Litir: Svart og húðlitur Stærðir: S–XXL Verð aðeins 3.450 kr. Grensásvegur 16 - sími 553 7300 - Opið mán-fös 14–19. Laugd. 12–17 SOHO / MARKET Á FACEBOOK Grensásvegur 8 - sími 553 7300 - Opið mán-fi 12-18 — fös. 12-19 — lau. 12-17 .990 kr. Save the Children á Íslandi F yrir tveimur árum tók ég Evrópukennara- réttindin hjá Aveda og gat því farið að kenna alls staðar í Evrópu. Ég hef eflaust farið á tuttugu námskeið og hef lengi haft þessa löngun til að kenna öðrum og miðla þekk- ingu. Svo langaði mig að vera eitthvað meira en ein- göngu hárgreiðslukona,“ segir Iðunn Aðalsteins- dóttir, sem hefur sérhæft sig sem litafræðingur hjá Aveda á Íslandi. Iðunn er nýkomin úr vinnuferð frá Berlín, þar sem hún hélt námskeið, og er ferðinni næst heitið til Mílanó. „Ég hef ferðast svo mikið í kringum þetta starf og kynnst ógrynni af spennandi fólki í gegnum Aveda.“ Hárið í vetur Litirnir hafa fengið ótal verðlaun erlendis en þeir eru 96% náttúrulegir og allt er meira og minna byggt upp á lífrænum blómum og jurtum, jojoba- olíu og lavender. Iðunn byrjaði að læra hárgreiðslu á Unique hár og kynntist Aveda-merkinu þar. Hún segir að það hafi heillað hana hve gott starf Aveda hefur unnið á alþjóðavettvangi fyrir þjáða en fyrir- tækið hafi tekið virkan þátt í að safna fyrir vatns- brunnum í þorpum á Indlandi, Madagaskar og Afríku. „Það eru aldeilis ekki allir sem hafa sama aðgengi að vatni og við og því hefur orðið ákveðin vitundarvakning hvað varðar merki sem styrkja lífsgæði fólks með ýmsu sjálfboðastarfi og áheita- söfnunum,“ segir Iðunn og heldur áfram: „Nýja hárlínan frá Aveda er hrá og náttúruleg. Heil litir eru að taka yfir og eru litirnir mjög neutral eða með fallegum tónum af bleiku eða brúnu. Það eru einnig allar síddir vinsælar núna nema kannski mjög sítt hár,“ segir Iðunn að lokum. HÁR LÁTLAUSIR LITIR VINSÆLIR Í VETUR Iðunn Aðalsteinsdóttir, litasérfræðingur og hárgreiðslukona, kynnir haust- og vetrartískuna hjá Aveda, sem einkennist af náttúrlegum jarðlitum. Iðunn Aðalsteinsdóttir litasérfræðingur vinnur hjá Unique hár og spa en hún segist hafa í nógu að snúast enda sé hún á ferð og flugi reglulega að kenna litun úti í heimi. Einfaldleikinn er allsráðandi í hártískunni hjá Aveda í vetur en heillitir eru að koma sterkt inn og eru litirnir fallega náttúrulegir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.