Fréttablaðið - 16.08.2013, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 16.08.2013, Blaðsíða 30
KYNNING − AUGLÝSINGLíkamsrækt FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 20132 Svínakjöt getur verið magurt og gott kjöt. Hægt er að útbúa ljúffenga máltíð á stuttum tíma þegar komið er heim úr ræktinni. Hægt er að nota svínafilét, úrbeinaðar kótelettur eða grísahnakka, allt eftir smekk. Uppskriftin er miðuð við fjóra 600 g svínakjöt í sneiðum 1 msk. grillolía til að pensla kjötið ½ tsk. salt ¼ tsk. pipar Ananas-salsa 1 heill, ferskur ananas 1 msk. olía til að pensla 1 rauður eldpipar 2 msk. rifin engiferrót 2 msk. ferskt kóríander, smátt saxað ½ dl sólkjarnaolía 1 límóna Salt og pipar Skrælið ananasinn og deilið honum í fjóra langa hluta. Fjarlægið kjarnann í miðj- unni. Penslið stykkin og grill- ið í um það bil fjórar mínútur. Skerið síðan í bita. Fræhreinsið eldpipar og sker- ið mjög smátt. Blandið honum saman við engifer, kóríander-límónu- safa og olíu. Bætið ananas saman við og bragðbætið með salti og pipar. Penslið kjötið með grillolíu, kryddið með salti og pipar og grillið á heitu grilli í um það bil tvær mínútur á hvorri hlið. Lækkið hitann og grillið áfram í 3-4 mínútur. Berið kjötið fram með fersku ananas-salsa og komin er ljúffeng mál- tíð. Einnig er gott að hafa sætkartöflumús og spergilkál með ef fólk vill hafa meira við. Ljúffengt svínakjöt með ananas-salsaÞað sést hverjir hugsa vel um kroppinn sinn og allir vilja líta vel út. Mörgum reynist hins vegar erfitt að standa upp úr sófanum og koma sér í ræktina. Hér eru tíu heilræði sem hjálpa til: ■ Byrjaðu hægt. Taktu tíu mínútna æfingu eða göngutúr og áður en þú veist af hefur æfingatíminn lengst og löngunin til að æfa með. ■ Fáðu skemmtilegan vin til að stunda líkamsræktina með þér. Þá er sennilegra að þú mætir og félagsskapurinn hefur hvetjandi áhrif. ■ Settu æfingaföt í töskuna að morgni og taktu hana með að heiman. Þá er líklegra að þér finnist þú þurfa að nota þau í ræktinni. ■ Hafðu hugann við annað en átökin í líkamsræktinni til að byrja með. Horfðu á sjónvarp, spjallaðu við vin eða hlust- aðu á tónlist á meðan þú hreyfir þig. ■ Uppörvandi tónlist er heillavænlegust í líkamsræktinni en einnig til að koma sér í gírinn áður en farið er á æfingu. ■ Vertu í núinu og hugsaðu einn dag í einu. Áður en þú veist af er æfingin búin. ■ Fáðu þér piparmintu. Rannsóknir sýna að angan af mintu eykur styrk, hraða og snerpu. ■ Ekki hafa samviskubit yfir því að mæta ekki reglulega í rækt- ina. Það hefur neikvæð áhrif á hugann. Mun betri heilaleik- fimi er að sjá sig fyrir sér fullan vellíðunar í ræktinni. ■ Settu þér raunhæf markmið og verðlaunaðu góðan árangur. Nennirðu ekki í ræktina? Góður félagsskapur getur haft úrslitaáhrif þegar kemur að því að mæta í ræktina. Nitric Oxide 30% meira blóðflæði 20% meira orka og úthald Nóbelsverðlaun 1998 - Sameind ársins 1992 SUPERBEETSTM Fyrir íþróttarfólk Rauðrófukristall sem getur bætt árangur íþróttafólks allt að 20% Blandað í 150 ml af vatni - Drukkið 30 mín. fyrir æfingar. Örvar Nitric Oxide framleiðslu strax. Meiri vöðvasnerpa, orka, þrek, úthald og súrefnisupptaka. Betra blóðflæði allt að 30% æðaútvíkkun BEETELITE er lífrænt og því fullkomlega öruggt. Örvar áhrifamátt annarra fæðubótarefna ef drukkið er samhliða inntöku þeirra. Fyrir almenning Eftir fertugt framleiðir líkaminn mun minna Nitric Oxide SUPERBEETS eykur framleiðslu líkamans á Nitric Oxide strax Betra blóðflæði - allt að 30% æðaútvíkkun Stjórnun blóðþrýstings - Bætir öndun og súrefnisupptöku sem leiðir til meiri orku, þreks, úthalds og fitubrennslu Örvar áhrifamátt annarra fæðubótarefna ef drukkið er samhliða inntöku þeirra 1 teskeið daglega blandað í 150 ml af vatni Fyrir BeetElite (1 skot) Eftir 29 mínútur: Hitamynd: Sýnir aukinn hita vegna meira blóðflæðis eftir BEETELITE drykk Sónarmynd: Slagæð í handlegg fyrir og eftir inntöku BEETELITE. Eftir inntöku 0,7 cmFyrir inntöku 0,5 cm Umboð: Vitex ehf TENNIS er skemmtileg hreyfing Nú er rétti tíminn til að panta fastan tíma í tennis. Eigum nokkra tíma lausa. Skemmtilegu byrjendanámskeiðin fyrir fullorðna eru að hefjast. Skráning og upplýsingar í síma 564 4030 eða á tennishollin.is Það er sama hvað er að gerast - við seljum miðana. LANGAR ÞIG Á VÖLLINN? F ÍT O N / S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.