Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.08.2013, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 29.08.2013, Qupperneq 29
TEKJUHÆST Söngkonan Madonna er launahæsta stórstjarna ársins 2013 eftir því sem tímaritið Forbes greinir frá. Talið er að laun hennar fyrir árið nemi 80 milljónum punda. Madonna ýtir með þessu Steven Spielberg úr efsta sætinu. Vinkonurnar Rannveig Guðmunds-dóttir, fyrrverandi alþingismaður, og Hrefna Hagalín áttu notalega stund á Heilsuhóteli Íslands á síðasta ári. Þær höfðu lengi stefnt á að gera eitthvað skemmtilegt saman og eftir að hafa rætt málin komust þær að því að báðar höfðu þær lengi viljað heimsækja Heilsuhótelið. Rannveig segist lengi hafa haft mikinn áhuga á hollu mataræði og raunar öllu því sem hefur áhrif á og viðheldur góðri heilsu. „Við ákváðum því að skella okkur saman vinkonurnar í tvær vikur og ég get svo sannarlega mælt með dvölinni þar. Það er líka alveg frábært að fara með vinkonu sinni á svona stað. Við vorum saman í herbergi og urðum gömlu æsku- vinkonurnar enn á ný. Við spjölluðum, æfðum, skipulögðum okkur og áttum svo skemmtilegar stundir saman.“ Að sögn Rannveigar var aðstaðan öll til fyrirmyndar og starfsfólkið frábært. „Einnig má nefna að maturinn var virki- lega góður en hann byggðist eingöngu á grænmeti og ávöxtum. Síðan er mikil hreyfing og líkamsrækt í boði en gestir stýra því sjálfir hvað þeir velja úr dag- skránni. Hún samanstendur af útiveru bæði innan svæðis og daglegum göngu- ferðum í nágrannabæjunum, einnig af líkams rækt, góðum mat og mikilli fræðslu. Síðan má ekki gleyma ýmsu dekri eins og nuddi og innrauða klef- anum, sem er svakalega vinsæll, en hann hefur frábær áhrif á vöðva og stífa skrokka. Maður er því svo sannarlega að rækta bæði líkama og sál á Heilsuhótel- inu. Þótt gamla vallarsvæðið sé mikið flat- lendi var birtan þar oft einstök og svo er Reykjanesið líka svo ofboðslega fallegt.“ Rannveig segir það hafa komið sér á óvart hvað tíminn var fljótur að líða. „Dagarnir flugu áfram enda leið okkur vinkonunum svo vel. Við ætlum örugg- lega að heimsækja Heilsuhótelið aftur saman fljótlega. Við vorum með vænting- ar fyrir fram en dvölin var framar öllum væntingum okkar.“ FRÁBÆR DVÖL FYRIR VINKONURNAR HEILSUHÓTEL ÍSLANDS KYNNIR Frábær aðstaða og gott starfsfólk býður gesti velkomna í fallegt umhverfi á Reykjanesi. HUGSAR UM HEILSUNA „Við vorum með væntingar fyrir fram en dvölin var framar öllum væntingum okkar,“ segir Rannveig Guðmundsdóttir, fyrrverandi alþingismaður. MYND/GVA Næstu námskeið við Heilsuhótel Íslands Heilsunámskeið, tvær vikur 6. - 20. september, örfá pláss laus 3. - 17. janúar 2014, vinsæll tími Munið að panta tímanlega Sími: 512 8040www.heilsuhotel.isOpið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Vertu vinur okkar á Facebook Laugavegi 63 • S: 551 4422 laxdal.is DÚNÚLPUR stuttar og siðar Vertu vinur á Facebook Skoðið Yfirhafnir TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 pHnífa aratöskur – 12 manna 14 tegundir Verð frá kr. 24.990
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.