Fréttablaðið - 02.09.2013, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 02.09.2013, Blaðsíða 17
SPORTHÚSIÐ MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER 2013 Opnir tímar fyrir korthafa Mánudagur opið 5:50 - 23:30 Þriðjudagur opið 5:50 - 23:30 Miðvikudagur opið 5:50 - 23:30 Fimmtudagur opið 5:50 - 23:30 Föstudagur opið 5:50 - 22:30 06:00-07:00 Body pump - Bjarney Þ (1) Body pump - Bjarney Þ (1) 06:00-06:55 Spinning (55 mín) - Sunna (2) Spinning (55 mín) - Sunna (2) 06:00-07:00 Tabata - Jens Andri (3) Tabata - Jens Andri (3) 06:05-07:05 Interval express - Valdís K (10) Interval express - Valdís K (10) Interval express - Valdís K (1) 07:00-07:30 Hot CXworx - Svanborg (5) Hot cxwork - Svanborg (5) 08:30-09:30 Morgunjaxlar - Jóhanna (1) Morgunjaxlar - Jóhanna (1) Morgunjaxlar - Jóhanna (1) 09:00-10:00 Styrkur & teygjur - Jens Andri (10) Styrkur & teygjur - Jens Andri (10) 08:45-09:45 Foam flex - Auður (5) Foam flex - Auður (5) 12:05-13:00 Spinning - Gunnhildur (2) Tabata - Óli (3) Spinning - Gunnhildur (2) Tabata - Óli (3) Foam flex - Valdís S (5) 12:05-13:00 Hádegispúl - Jens Andri (1) Body pump express Bjarney Þ (1) Hádegispúl - Jens Andri (1) Body pump express - Bjarney Þ (1) Hádegispúl - Jens Andri (1) 16:30-17:30 Súperþrek - Kristín V (1) Súperþrek - Kristín V (1) 17:30-18:30 Vaxtarmótun - Bára (1) Vaxtarmótun - Bára (1) Partíspinning - Jóna Ellen (2) 17:30-18:30 Body combat - Ragnheiður (1) Power spinning - Gunnhildur (2) Body attack - Jóna Ellen (1) Power-spinning - Gunnhildur (2) 17:30-18:30 Body attack - Jóna Ellen (9) Body pump - Bjarney Þ (1) 17:30-18:30 Fit pilates - Áslaug (10) Fit-pilates - Áslaug (10) 17:30-18:40 Iron spinning - Valdís K (2) Spinning extreme - Valdís K (2) 17:30-18:45 Yoga - Arnbjörg (8) Yoga - Arnbjörg (8) 18:30-19:30 Zumba - Bára (1) Zumba - Bára (1) 18:30-19:30 Body pump - Steinunn (1) Body pump - Steinunn (1) 18:30-19:30 Tabata - Óli (4) Tabata - Óli (4) 19:40-20:40 Zumba - Auður (9) Zumba - Auður (9) 20:45-21:45 Foam flex - Gummi (5) Foam flex - Gummi (5) Laugardagur opið 8.00 - 19.00 Sunnudagur opið 9:00 - 22:30 10:00-11:00 Zumba - Bára (9) 10:00-11:00 Body pump - Bjarney Þ (1) 10:00-11:00 Body pump - Svanborg (1) 11:00-12:00 Spinning - Bjarney B (2) 10:00-11:30 Power spinning (90 mín) – Gunnh. (2) 11:00-12:00 Foam flex - Valdís S (5) 11:00-12:00 Tabata - Jens Andri (1) 12:15-13:15 Foam flex - Eydís (5) 11:00-12:30 Hot yoga stakur tími 90 mín (5) Keppendur í mastersflokkum vinna sér inn keppnisrétt með því að verða meðal tuttugu efstu í sínum aldursflokki á Crossfit Open sem fer vanalega fram á bilinu febrúar til mars ár hvert. Hilmar tryggði sig inn á heimsleikana annað árið í röð og kom til leiks reynslunni ríkari í ár eftir að hafa hafnað í fjórða sæti í fyrra. Margir samverkandi þættir Hilmar segir enga eina ástæðu fyrir bætingunni á milli ára heldur sé um marga samverkandi þætti að ræða. „Ég var í líkamlega góðu ástandi, æfði crossfit markvisst allan vetur- inn og hugsaði vel um mataræðið og var meðvitaður um mikilvægi hvíld- arinnar.“ Tveimur og hálfum mánuði fyrir keppni fór Hilmar að æfa tvisvar á dag, sex daga vikunnar. „Snilling- urinn hann Davíð Arnar sá um að þjálfa mig á þessu tímabili en hann er mjög fær bæði í styrktar- og lið- leikaæfingum. Mér fór mikið fram á þessum tíma. Í keppninni sjálfri var ég svo mjög einbeittur, agaður og vandvirkur, og skilaði það sér í fáum ógildum repsum (endurtekn- ingum).“ Segist Hilmar hafa skipulagt hverja æfingu fyrirfram og hvernig hann skipti henni upp og fylgdi því út keppnina. „Leifur Geir og Davíð Arnar voru mér hjálplegir við það, enda þekkja þeir mig vel, en ég held að þetta atriði hafi hjálpað mér mikið.“ Vissi að allt væri mögulegt Hilmar vill meina að keppnisreynsl- an á síðasta ári hafi komið sér vel í ár. „Ég lærði af þeim mistökum sem ég gerði þá. Ég passaði mig líka að vera ekki með neinar sérstakar vænting- ar fyrir keppni en vissi að allt var mögulegt. Ég var því kannski ekki að velta hlutunum of mikið fyrir mér, ákvað bara að gera mitt besta og hafa gaman af.“ Hilmar segir hugarfarið hins vegar skipta öllu þegar í keppnina er komið. „Maður finnur sig svolítið einan þarna úti og verður að passa sig að láta ekki stressið ná tökum á sér, hugsa um eitthvað jákvætt og skemmtilegt, gera sitt besta og njóta þess að vera þátttakandi í þessu móti sem fáir komast í. Mér tókst alltaf að að vera rólegur þegar ég var kom- inn inn á leikvanginn, hugsaði til æfingafélaga, vina og ættingja sem voru að fylgjast með heima og það var góð tilfinning.“ Hilmar átti erfitt með að trúa því þegar hann fór fyrstur manna yfir marklínuna og það vel á undan næsta manni. „Þetta var ótrúleg til- finning og mikil sigurvíma sem fór um líkamann.“ Eftir að hafa tekið við góðum kveðjum úr öllum áttum skellti Hilmar sér í ísbað til að ná sér niður á jörðina. Hefur engan bakgrunn úr íþróttum Það á vel við í tilfelli Hilmars að það er aldrei of seint að byrja, en hann hefur engan bakgrunn úr íþróttum. „Ég byrjað að hreyfa mig reglulega í kringum árið 2000 en þá var ég vel yfir kjörþyngd og rétt náði að skokka á milli ljósastaura. Ég fór svo að mæta í Sporthúsið árið 2005 og hef verið þar síðan og verið duglegur að taka þátt í ýmsum keppnum með þeim góða félagsskap sem þar er.“ Núna hefur Hilmar nafnbótina „The Fittest on Earth“ í sínum aldursflokki. Hraustasti maður í heimi Crossfit Sporthúsinu eignaðist heimsmeistara í lok sumars þegar Hilmar Þór Harðarson tryggði sér heimsmeistaratitilinn í mastersflokki í aldursflokknum 55-59 ára á heimsleikunum í crossfit. Crossfitsport samfélagið hefur reynst mér einstaklega vel, en ég fékk mikinn stuðning og hvatningu frá æfinga - félögunum fyrir keppnina. SPORTHÚSIÐ GERIR SAMNING VIÐ NIKE Nýverið undirritaði Sporthúsið samn- ing við Nike þess efnis að þjálfarar og starfsólk muni klæðast glæsilegum íþróttafatnaði Nike í framtíðinni. KÓPAVOGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.