Fréttablaðið - 02.09.2013, Blaðsíða 38
FASTEIGNIR.IS20 2. SEPTEMBER 2013
TIL SÖLU
Eyjan GALTAREY
á BREIÐAFIRÐI
(HVAMMSFIRÐI)
Fastanr. 211-6637,
Stærð eignarinnar er ca. 8,8 ha. eyjunni fylgja tveir klettar
( flögur-smáeyjar) og Stelkshólmi, talsvert varp er í eyjunni s.s.
Lundi,Gæs,Mávar,Svartbakur ofl.ofl. við eyjuna er einnig Selur. Eyjan
er vel gróin og falleg. Eyjan liggur í vestur af jörðinni Straumur og út frá
Narfeyri. Stutt til Stykkishólms.
Fasteignasala
Stykkishólms
Sverrir Kristjánsson, löggiltur fasteignasali
Ægisgötu 11 – 340 Stykkishólmi – Sími: 567-6688 – Gsm: 896-4489
Galtarey séð til norðurs.
Til sölu gisti-
heimilið Milli Vina
að Hvítárbakka
III í Borgarfirði,
sem er í um 90
km fjarlægð frá
Reykjavík. Um er
að ræða rekstur
gistingar, matsölu og allt sem rekstrinum tilheyrir. Gistiheimilið er
rekið í 179,1 fm húsi ásamt bílskúr. Húsið stendur á 1,5 ha eignarlóð.
Það hefur verið leigt út bæði fyrir 12 til 16 manna hópa og fyrir
einstaklinga . Í húsinu eru 6 tveggja manna herbergi með góðum rú-
mum og fallegum innréttingum. Í kringum húsið er garður með heitum
potti. Í bílskúrnum er stórt snókerborð í fullri stærð. Gistiheimilið er
mjög miðsvæðis, stutt í helstu náttúruperlur Borgarfjarðar. Húsið og
lóðin bjóða upp á ýmsa stækkunarmöguleika. Ásett verð á rekstur
og eignir er kr. 38 millj. Skoða má heimasíðu til að fá betri mynd af
staðnum; www.millivina.is
Nánari upplýsingar hjá
maria@fasteignamidstodin.is og í síma 899 5600
Milli Vina að Hvítárbakka III
í Borgarfirði
Bjarkargata - virðulegt hús í nágrenni Tjarnarinnar.
Einstakt útsýni!
Mjög glæsilegt og vel með farið hús á þessum einstaka stað í miðbæ Reykjavíkur. Heildar stærð hússins er 243,3 fm.
Í dag skiptist húsið í tvær 3ja herbergja íbúðir, risloft með tveimur herbergjum og tveggja herbergja íbúð í kjallara.
Húsið er laust nú þegar Verð 79,8 millj.
Eftirtaldir fasteignasalar gefa frekari upplýsingar um húseignina
GARÐATORGI 7
210 GARÐABÆ
Sími : 545-0800
gardatorg@gardatorg.is
www.gardatorg.isÞóroddur S. Skaptason lögg. fasteignasali
Um 100 km frá Reykjavík. Góður húsakostur: 139,3 fm íbúðarhús ,
32 hesta hesthús, hlaða og f.l. Landið hentar vel til ferðamannaþjónustu,
hrossaræktar og hvers kyns útivistar. Hægt er að skipuleggja frábærar
sumarhúsalóðir við Hrútsvatn. Jörðin er 43ha vel gróin, tún, trjárækt
og beitiland. Hallar á móti suðri með afar fallegu útsýni. m.a. til
Heklu og Eyjafjallajökuls. Sölumaður Þóroddur s. 868-4508
Jörðin Ásmúli í Ásahreppi í Rangárvallasýslu
GEFÐU
VATN
gjofsemgefur.is
9O7 2OO3
Save the Children á Íslandi