Fréttablaðið - 02.09.2013, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 02.09.2013, Blaðsíða 46
2. september 2013 MÁNUDAGUR| MENNING | 18 BAKÞANKAR Hauks Viðars Alfreðssonar EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK ROGER EBERT COSMOPOLITAN JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD NEW YORK TIMES SAN FRANCISCO CHRONICLE SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS STRUMPARNIR 3D KL. 6 ONLY GOD FORGIVES KL. 8 - 10 / WOLVERINE 3D KL. 10 GROWN UPS 2 KL. 6 - 8 -H.G., MBL -V.G., DV -T.V. - BÍÓVEFURINN.IS / SÉÐ & HEYRT “SPARKAR FAST Í MEIRIHLUTANN Á AFÞREYINGARMYNDUM SUMARSINS. FÍLAÐI HANA Í BOTN.” „ÆSISPENNANDI!“ - ENTERTAINMENT WEEKLY ÖRLÖG HEIMSINS ERU Í HANS HÖNDUM ELYSIUM KL. 5.30 - 8 - 10.25 ELYSIUM LÚXUS KL. 8 - 10.25 HROSS Í OSS KL. 6 FLUGVÉLAR 2D ÍSL TAL KL. 3.20 FLUGVÉLAR 3D ÍSL TAL KL. 3.20 KICK ASS 2 KL. 8 - 10.20 PERCY JACKSON KL. 3.20 - 8 2 GUNS KL. 5.30 - 8 - 10.30 2 GUNS LÚXUS KL. 5.30 STRUMPARNIR 2D ÍSL TAL KL. 3.20 - 5.40 GROWN UPS KL. 10.20 HROSS Í OSS KL. 6 - 8 - 10 ELYSIUM KL. 5.30 - 8 - 10.25 PERCY JACKSON KL. 5.40 - 8 2 GUNS KL. 8 - 10.30 STRUMPARNIR 2D ÍSL TAL KL. 5.40 WAY WAY BACK KL. 10.20 Grimm sveitarómantik um hið mennska í hrossinu og hrossið í manninum. ELYSIUM 5.30, 8, 10.20(P) KICK ASS 2 10.20 2 GUNS 8, 10.20 STRUMPARNIR 2 5.30 2D T.V. - Bíóvefurinn -H.G., MBL 5% SJÁ SÝNINGARTÍMA Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas ALSÆL Herdís, Magnús Orri Schram, Hallmar, Sigríður María. FLOTTIR Merin Brák frá Arnbjörgum, Friðrik Þór Friðriksson og Helgi Björns- son. ÁNÆGÐIR Bergsteinn „Besti“ Björgúlfs- son og Kjartan Ragnarsson. SKEMMTU SÉR VEL Yvonne og Heiko. FLOTTUR HÓPUR Guðrún, Arnmundur, Arnar Dan, Fylkir og Sigurbjartur Sturla. GALA-FRUMSÝNING MYNDARINNAR HROSS Í OSS Sigríður María, merin Brák frá Arnbjörgum, Benedikt Erlingsson og Juan Camilo Roman Estard. FR+ETTABLAÐIÐ /DANÍEL Líklega er ég með snert af einhverju heilkenni sem gerir það að verkum að ég fæ brennandi en handahófskenndan áhuga á einhverju ákveðnu. Ég hef safnað frímerkjum af miklum móð, sökkt mér í erótískar glæpamyndir gerðar á Ítalíu á áttunda áratugnum og eytt sólarhringum í að byggja líkön af byggingum úr gifsi. Nýjasta dellan veldur mér hins vegar nokkrum áhyggjum. EITTHVAÐ gerðist í vor sem vakti hjá mér áhuga á flugvélum. Það er svo sem ekki óalgengasta della sem þú finnur, en miðað við það að ég kann ekki einu sinni að mæla olíu á bílvél átti ég seint von á því að ég fengi flugdellu. Reyndar er kannski full djúpt tekið í árinni að kalla þetta flug-„dellu“. Þarf maður þá ekki að eiga flugvél og kunna að fljúga? NEI ég hef eytt tíma mínum á Wikipedia og Youtube, horft á kvik- myndir sem gerast um borð í flugvélum og lesið fjölmargar rann- sóknarskýrslur um flugslys. Því fer fjarri að allar þessar upplýsingar nái að festast og ég á langt í land með að verða einhver Ómar Ragnarsson. En ég veit til dæmis muninn á fartíma og flugtíma og skil næstum því hvernig flugriti virkar. AF hverju er ég að segja þér þetta? Jú, ég er að byrgja brunninn áður en barnið dett- ur ofan í hann. Fari ég að gera mér ein- hverjar grillur um að læra að fljúga vil ég að vinir mínir og velunnarar stoppi mig og neyði mig til þess að lesa þessi orð: „HAUKUR, þú ert gleyminn, skjálfhent- ur og með ömurlegar fínhreyfingar. Þú átt ekkert erindi í flugstjórnarklefa neins staðar. Aldrei. Þú kannt varla að keyra bíl og ef eitthvað kemur upp á er viðbragðs- tími þinn afleitur. Ertu síðan búinn að gleyma því að það hefur tvisvar sinnum liðið yfir þig í millilandaflugi?“ ÞIÐ hin sem þekkið mig ekki getið verið alveg róleg. Ja, allavega þar til þið heyrið flugþjón kynna mig sem flugstjórann ykkar til Tenerife. Flugþrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.