Fréttablaðið - 02.09.2013, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 02.09.2013, Blaðsíða 15
Lean er vestræna útgáfan af marg-frægum japönskum stjórnunarað-ferðum sem auðvelda fyrirtækjum að ná árangri á einfaldan hátt að sögn Mörthu Árnadóttur, framkvæmda- stjóra Dokkunnar. „Flest stór fram- leiðslufyrirtæki hafa unnið með Lean í einhverri mynd og árangurinn laðað að minni fyrirtæki. Það áhugaverðasta er eflaust sá árangur sem þjónustu- fyrirtæki, opinberar stofnanir, lífeyris- sjóðir og fleiri hafa náð með verkfær- um Lean,“ upplýsir Martha og útskýrir nánar fyrir hvað Lean 4 stendur. „Lean 4 samanstendur af fjórum stuttum og mark vissum námskeiðum í notkun grundvallarverkfæra Lean, sem Dokkan stendur fyrir í september og október.“ LEAN 1: SÓUN 5S OG SJÓNRÆN STJÓRNUN Einn af hornsteinum Lean er djúp þekk- ing á sóunarflokkunum sem kenndir eru við Lean. Á námskeiðinu er farið yfir sóunarflokkana og hvernig unnið er með þá, ásamt því hvernig töflufundir sjónrænnar stjórnunar eru notaðir. LEAN 2: A3 Í VERKEFNASTJÓRNUN A3 eða þristur er eitt af öflugustu verk- færum Lean og notað í verkefnastjórn- un við greiningu og lausn margs konar viðfangsefna. Á námskeiðinu er farið yfir nokkur A3 form og gerður einn raunverulegur þristur. LEAN 3: VIRÐISGREINING Virðisgreining eða „value stream mapping“ er eitt besta og mest notaða verkfæri Lean. Gerð eru kort fyrir nú- verandi ástand, framtíðarástand og fullkomið ástand. Á námskeiðinu er farið yfir alla kortagerðina og hvað þarf að hafa sérstaklega í huga þegar unnið er með skrifstofuumhverfið. FRÆGAR STJÓRN- UNARAÐFERÐIR DOKKAN KYNNIR Fram undan eru fjögur námskeið í notkun grundvallarverk- færa Lean, eða straumlínustjórnunar, sem henta stórum og minni fyrirtækjum. GÓÐUR ÁRANGUR „Flest stór framleiðslu- fyrirtæki hafa unnið með Lean í einhverri mynd og árangurinn laðað að minni fyrirtæki,“ segir Martha Árnadóttir, framkvæmdastjóri Dokkunnar. MYND/ÚR EINKASAFNI GOTT FRAMBOÐ Dokkan býður upp á spennandi námskeið næstu vikurnar MYND/ÚR EINKASAFNI MERKI HÖNNUNARMARS Hönnunarmiðstöð kallar eftir umsóknum hönnuða eða hönnunar- teyma sem hafa áhuga á að útfæra einkenni HönnunarMars 2014. Sækja þarf um þátttöku fyrir hádegi þann 6. september. Enskunámskeið í Hafnarfirði fyrir byrjendur og lengra komna Á hverri önn sækja um 200 nemendur enskunám í skólanum, langflest konur á aldrinum 40 ára og eldri. Skráning stendur yfir í síma 8917576 og erlaara@gmail.com Enskuskóli Erlu Ara - Let‘s speak English www.enskafyriralla.is Skipuleggjum einnig námsferðir til Englands fyrir hópa og einstaklinga LEAN 4: AÐ HALDA KAIZEN-VERKEFNASTOFU Eitt af því sem einkennir menningu fyrirtækja sem náð hafa góðum tökum á Lean eru svokölluð kaizen, en kaizen er japanskt hugtak sem merkir stöðugar umbætur. Á námskeiðinu er kennt að leiða stór og smá kaizen-verkefni og farið yfir kaizen-formið. „Ekkert fyrirtæki hefur efni á að vera án Lean“, segir Martha að lokum. Kennari er Viktoría Jensdóttir, sem fullyrða má að sé einn helsti Lean-sér- fræðingur á Íslandi í dag. Skráning og nánari upplýsingar á www.dokkan.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.