Fréttablaðið - 02.09.2013, Blaðsíða 48
2. september 2013 MÁNUDAGUR| SPORT | 20
visir.is
Allt um leiki
gærkvöldsins
PEPSI DEILDIN 2013
STAÐAN
KR 16 13 1 2 40-18 40
FH 18 11 4 3 37-19 37
Stjarnan 18 11 4 3 28-17 37
Breiðablik 17 9 5 3 27-19 32
Valur 17 6 7 4 33-25 25
ÍBV 17 6 5 6 21-20 23
Fylkir 18 5 5 8 27-26 20
Fram 18 5 4 9 23-31 19
Keflavík 18 5 2 11 20-36 17
Þór 18 4 5 9 25-38 17
Víkingur 18 2 8 8 15-27 14
ÍA 17 2 2 13 21-41 8
ALDREI MINNA EN 30% AFS
LÁTTUR
FAXAFENI 7 SÍMI 5 200 200 GAP.IS
REIÐHJÓL OG AUKAHLUTIR · R
EEBOK FATNAÐUR OG SKÓR · B
OXVÖRUR · LÍKAMSRÆKTARVÖ
RUR OG MARGT FLEIRA
VERÐ ÁÐU
R 79.900.-
VERÐ NÚ 51.935.-
35%
AFSLÁTTUR
30%
AFSLÁTTUR
HANDLÓÐAPÖR
40-50%
AFSLÁTTUR
FATNAÐUR
ATH! ÞETTA ER AÐEINS BROT AF ÚTSÖLUÚRVALINU!
Mörkin: 1-0 Björn Daníel Sverrisson (27.), 2-0
Albert Brynjar Ingason (49.), 2-1 Antonio Mossi,
víti (62.), 2-2 Insa Fransisco (79.).
FH (4-3-3): Róbert Örn Óskarsson 4 - Jón Ragnar
Jónsson 5 (80., Atli Guðnason -), Guðmann Þóris-
son 5, Pétur Viðarsson 5, Sam Tillen 5 - Davíð
Þór Viðarsson 5, Björn Daníel Sverrison 7, Atli
Viðar Björnsson 5 (72., Kristján Gauti Emilsson
-) - Ólafur Páll Snorrason 6, Ingimundur Níels
Óskarsson 5, Albert Brynjar Ingason 7 (61., Daði
Lárusson 5).
Víkingur (4-3-3): Einar Hjörleifsson 7, Alfreð Már
Hjaltalín 6, Damir Muminovic 6, Insa Fransisco
7*, Brynjar Kristmundsson 5 (62., Björn Pálsson 5)
- Emil Dokara 6, Abdel-Farid Zato-Arouna 7, Eldar
Masic 6 - Antonio Jose Mossi 7, Juan Manuel
Torres Tena 5 (72., Eyþór Helgi Birgisson -), Guð-
mundur Steinn Hafsteinsson 7 (86., Guðmundur
Magnússon -).
Skot (á mark): 10-9 (5-5) Horn: 11-4
Varin skot: Róbert 1, Daði 1 - Einar 2
2-2
Kaplakrika-
völlur
Kristinn
Jakobsson (7)
Mörkin: 0-1 Kjartan Ágúst Breiðdal (1.), 1-1
Nichlas Rohde (5.), 1-2 Kjartan Ágúst Breiðdal (8.),
1-3 Agnar Bragi Magnússon (31.), 1-4 Viðar Örn
Kjartansson (86.).
Breiðablik (4-3-3): Gunnleifur Gunleifsson
6 - Þórður Steinar Hreiðarsson 4 (32., Tómas
Óli Garðarsson 4), Sverrir Ingi Ingason 4, Renee
Troost 2, Kristinn Jónsson 4 - Finnur Orri Mar-
geirsson 7, Guðjón Pétur Lýðsson 5, Andri Rafn
Yeoman 5 - Ellert Hreinsson 4 (69., Olgeir Sigur-
geirsson 5), Nichlas Rohde 5, Árni Vilhjálmsson 5
(46., Arnar Már Björgvinsson 3).
Fylkir (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 7 - Ásgeir
Örn Arnþórsson 6, Kristján Hauksson 6, Agnar
Bragi Magnússon 8, Tómas Þorsteinsson 7 - Emil
Berger 7, Finnur Ólafsson 7, Pablo Punyed 6 - Guy
Eschmann 5 (61., Elís Rafn Björnsson 5), *Kjartan
Ágúst Breiðdal 8, Viðar Örn Kjartansson 8.
Skot (á mark): 6-16 (3-8) Horn: 5-3
Varin skot: Gunnleifur 4 - Bjarni 2
1-4
Kópavogsvöllur
, 945 áhorfen.
Kris Hames
(Wales) (7)
Mörkin: 0-1 Ólafur Karl Finsen (82.), 0-2 Ólafur
Karl Finsen (86.)
Keflavík (4-4-2): Ómar Jóhannsson 5 - Endre Ove
Brenne 6, Halldór Kristinn Halldórsson 6, Haraldur
Freyr Guðmundsson 6, Magnús Þórir Matthíasson
6 - Bojan Stefán Ljubicic 5 (66., Magnús Sverrir
Þorsteinsson 5) , Einar Orri Einarsson 6, Jóhann
Birnir Guðmundsson 5 (71., Frans Elvarsson -),
Ray Anthony Jónsson 5 (85., Daníel Gylfason -)-
Hörður Sveinsson 6, Arnór Ingvi Traustason 6.
Stjarnan (4-4-2): Ingvar Jónsson 6 - Jóhann Laxdal
5, Daníel Laxdal , Martin Rauschenberg 5, Hörður
Árnason - Ólafur Karl Finsen 8*, Michael Præst
6, Atli Jóhannsson 6, Halldór Orri Björnsson 6-
Garðar Jóhannsson 5, Gunnar Örn Jónsson 4 (74.,
Kenneth Knak Chopart -).
Skot (á mark): 12-10 (4-4) Horn: 9-3
Varin skot: Ómar 1 - Ingvar 4
0-2
Nettóvöllur,
720 áhorfe.
Garðar Örn
Hinriksson (7)
Mörkin: 1-0 Ármann Pétur Ævarsson (54.), 1-1
Hólmbert Aron Friðjónsson (68.)
Þór (4-3-3): Joshua Wicks 6 - Ármann Pétur Æv-
arsson 7, Andri Hjörvar Albertsson 6, Hlynur Atli
Magnússon 6, Ingi Freyr Hilmarsson 6 - Orri Freyr
Hjaltalín 5, Jónas Björgvin Sigurvinsson 7 (79.,
Baldvin Ólafsson -), Sigurður Marinó Kristjánsson
6 - Sveinn Elías Jónsson 6, Jóhann Þórhallsson 5
(46., Edin Beslija 5), Jóhann Helgi Hannesson 6.
Fram (4-3-3): Ögmundur Kristinson 6 - Alan
Lowing 6, Daði Guðmundsson 5 (31., Benedikt
Októ Bjarnason 6), Halldór Arnarsson 6, Orri
Gunnarsson 6 - Halldór Hermann Jónsson 6,
Viktor Bjarki Arnarsson 5 (83., Jón Gunnar Ey-
steinsson -), Samuel Hewson 7 - Almarr Ormars-
son 7*, Hólmbert Aron Friðjónsson 7, Haukur
Baldvinsson 6 (87., Aron Bjarnason -)
Skot (á mark): 10-14 (4-6) Horn: 4-2
Varin skot: Wicks 5 - Ögmundur 3.
1-1
Þórsvöllur, 598
áhorfendur.
Magnús
Þórisson (6)
FÓTBOLTI Sagan endalausa um
Gareth Bale og Real Madrid tók
enda í gær. Þá skrifaði Wales-
verjinn undir sex ára samning við
spænska stórliðið. Sögur herma að
hann muni fá allt að 56 milljónir
króna í vikulaun hjá Real.
Real hefur verið á eftir Bale í
allt sumar en snemma varð ljóst að
félagið yrði að greiða metfé fyrir
þennan magnaða 24 ára leikmann
sem var valinn sá besti í ensku
úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.
Tottenham hefur búið sig undir
brotthvarf Bales í nokkurn tíma
en félagið hefur eytt 130 milljón-
um punda í mennina sem eiga að
fylla upp í skarðið sem Bale skilur
eftir sig.
„Ég hef átt sex frábær ár hjá
Tottenham en nú er rétti tíminn til
þess að kveðja. Þetta hefur verið
sérstakur tími og ég hef notið
hverrar stundar,“ sagði meðal ann-
ars í yfirlýsingu frá Bale sem var
send út í gær.
„Ég veit ekki hvort það er ein-
hvern tímann réttur tími til þess
að yfirgefa félag. Mér leið vel hjá
Tottenham og var að spila minn
besta bolta. Ég veit að margir tala
um að draumur sé að rætast er
þeir skipta um félag en ég get sagt
af heiðarleika að minn draumur er
að rætast.“
Bale kom til Tottenham frá
South ampton árið 2007 og hefur
tekið miklum framförum á hverju
ári. Hann sprakk svo út síðasta
vetur og var valinn besti leikmað-
ur ensku úrvalsdeildarinnar af
bæði leikmönnum og íþróttafrétta-
mönnum.
Nú er komin heldur betur pressa
á Bale. Hann er kominn í stærsta
félag heims, er orðinn dýrasti leik-
maður heims. Hann er dýrari en
liðsfélagi hans, Cristiano Ronaldo.
Verður áhugavert að sjá hvernig
Bale gengur að takast á við þessa
pressu.
Verðmiðinn á leikmanninum
hefur farið fyrir brjóstið á mörg-
um. Að greiða 16 milljarða fyrir
mann sem hefur í raun ekkert
unnið er galið að margra mati.
Er Ronaldo var keyptur á sínum
tíma hafði hann unnið bæði ensku
deildina og Meistaradeildina með
Man. Utd.
henry@frettabladid.is
Hjarta Bale er í Madríd
Walesverjinn Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður allra tíma er Real Madrid greiddi Tottenham
16 milljarða króna fyrir þjónustu hans næstu árin. Hann mun fá ótrúleg laun hjá spænska stórliðinu.
HJARTAÐ Bale er frægur fyrir hjartafagnið sitt. Það verður nú til sýnis á Spáni er hann skorar mörk fyrir Real Madrid næstu sex
árin hið minnsta. NORDICPHOTOS/GETTY
DÝRASTIR
VERÐ Í MILLJÓNUM EVRA
GARETH BALE TIL REAL 100
CRISTIANO RONALDO TIL REAL 94
ZINEDINE ZIDANE TIL REAL 75
ZLATAN IBRAHIMOVIC TIL BARCA 69
KAKÁ TIL REAL 68
EDINSON CAVANI TIL PSG 64
LUIS FIGO TIL REAL 62
RADAMEL FALCAO TIL MÓNAKÓ 60
FERNANDO TORRES TIL CHELSEA 58
NEYMAR TIL BARCELONA 57
HERNAN CRESPO TIL LAZIO 56.5
CARLOS TEVEZ TIL MAN. CITY 53
GAIZKA MENDIETA TIL LAZIO 48
TÖPUÐ STIG FH færði KR nær titlinum
í gær er liðið missti niður tveggja marka
forskot gegn Víkingi. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
SPORT