Fréttablaðið - 02.09.2013, Blaðsíða 23
X
X
X
X
X
X
X
X
EINBÝLI
Steinás Garðabæ - einb.m. stórum bílsk.
Fallegt timbureinbýlishús að mestu á einni hæð ásamt
bílskúr samtals 194,5 fm. Mjög vel staðsett hús innarlega
í botnlangagötu. 4 svefnherb. Rúmgóð stofa. Mjög góður
garður.Stór bílskúr. Húsið er laust strax V. 56,9 m. 3088
Hörpugata- einbýli
Einbýlishús á tveimur hæðum á frábærum stað í litla
skerjafirðinum. Húsið er 154,6 fm auk vinnustofu á lóð 60
fm. Húsið stendur á 480 fm eignarlóð. Möguleiki er á að
breyta vinnustofu í sér íbúð. Gróin tyrft lóð. V. 60 m. 3103
Logasalir - laust strax.
Glæsilegt 279,9 fm einbýlishús með tvöföldum bílskúr og
geysmlulofti. Húsið er mjög vel staðsett innst inn í botn-
langa. Aðkoma er góð. Hellulagt bílaplan með nægum
bílastæðum. Glæsileg lóð falleg og er með hellul. verönd,
tjörn, skjólveggjum, grasflöt og fjölbreyttum trjágróðri.
Húsið er á einni hæð utan 44,6 fm geymslurýmis sem
gengið er í inn í úr bílskúr. V. 75 m. 3047
Eikjuvogur 11 - einbýli- laust.
Vel skipulagt 194,5 fm einbýlishús á einni hæð með
innbyggðum 32 fm bílskúr. Að auki er undir húsinu ca
135 fm óskráð rými í kjallara með ágætri lofhæð og sér
inngangi. Í eigninni eru fjögur svefnherbergi, tvær stofur
og sólskáli. Stór og fallegur garður. Eignin er laus til
afhendingar. V. 57 m. 3073
Steinagerði - Aukaíbúð
Mikið endurnýjað og vel skipulagt 243,7 fm einbýlishús
með ca 80 fm 3ja herbergja aukaíbúð í kj. og 33,6 fm
bílskúr. Aðalrýmið er hæð og ris og skiptist í forstofu,
stofu, borðst., eldh., svefnh., baðh og svalir. Í risi eru þrjú
svefnh., snyrting og geymsla. Eignin er nýtt í dag sem ein
heild en loka má aukaíbúiðna af með auðveldum hætti.
V. 61,9 m. 3064
PARHÚS/RAÐHÚS
Kópavogsbarð - parhús.
Glæsilegt frábærlega staðsett 266,2 fm parhús á tveimu
hæðum með innbyggðum bílskúr við Kópavogsbarð í
Kópavogi. Eignin er björt og fallega hönnuð og klædd
með álklæðningu. Falleg gluggasetning er í húsinu og
góð lofthæð á efri hæð sem gefur húsinu skemmtilegt
yfirbragð. V. 79,5 m. 3034
Stuðlaberg - raðhús ásamt bílskúr
Fallegt 130 fm raðhús ásamt 18 fm bílskúr. Á neðri hæð er
forstofa, snyrting, eldhús með boðrkrók, stigahol og stofa.
Á efri hæð er sjónvarpshol, þvottaherbergi, þrjú svefn-
herbergi og baðherbergi. Björt og falleg eign á rólegum
stað. V. 41,5 m. 3069
Hvassaleiti - mjög gott hús
Mjög vandað og gott 194,6 fm raðhús á tveim hæðum.
Hús og lóð hefur verið mikið endurnýjað, húsið skiptist
m.a. í stofu, borðstofu, eldhús, 4-5 herbergi, baðherbergi,
sólstofu, þvottahús, snyrtingu og rúmgott geymslurými.
Glæsileg lóð. V. 53,9 m. 2063
HÆÐIR
Gnípuheiði - efri hæð og bílskúr.
Falleg efri sérhæð í frábærlega vel staðettu húsi ásamt
bílskúr. Íbúðin er 128,6 fm og bílskúr 28,0 fm. Fallegar
innréttingar. Glæsilegt útsýni. Tvö svefnherb. mögul. á
þremur. Bílskúr í lengju skúra. Laus strax. V. 37,5 m. 3076
4RA-6 HERBERGJA
Hringbraut 48 RVK. - íbúð 0301
Vel standsett 125,6 fm fimm herbergja íbúð á 3. hæð í
4-býlishúsi við Hringbraut í Reykjavík. Ein íbúð er á hverri
hæð. Húsið stendur á horni Hringbrautar og Brávallagötu
þannig að hluti íbúðar snýr út að Brávallagötu.
V. 34,9 m. 3096
Kórsalir 3 - glæsileg útsýnisíbúð.
Glæsileg mjög vel skipulögð 4ra - 5 herbergja 125,7 fm
íbúð á 4.hæð í vönduðu lyftuhúsi. Suðvestursvalir og glæ-
silegt útsýni. Þrjú herbergi og tvær stofur. Parket og flísar.
Mjög góð sameign og innangengt í bílskýli. Góðir skólar,
íþróttaaðstaða og sundlaug í nágrenninu. V. 33,9 m. 3111
Engihjalli - suðuríbúð - laus
Íbúð 0704/ 7 A er 4ra herbergja 97,4 fm endaíbúð til
suðurs 97,4 fm að stærð. Þrjú svefnherbergi. Glæsilegt
útsýni. Góðar svalir. Endurnýjað eldhús. Endurnýjaðir
gluggar að hluta.Laus strax. V. 22,9 m. 3091
Vesturbrú - Glæsileg íbúð með útsýni
Glæsileg 182 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í
bílageymslu. Einstaklega vönduð íbúð í nýl. lyftuhúsi. In-
nangengt í bílageymslu. Íbúðin er með vönduðum innrét-
tingum. Frábær staðsetning. Fallegt útsýni. Eftirtektarverð
eign ! V. 64,0 m. 3041
Naustabryggja - íb. 0303 m.stórum svölum
Mjög glæsileg og björt 143,8 fm íbúð á 3. hæð í fallegu
húsi með stæði í bílageymslu. Íbúðin er að hluta á tveimur
hæðum glæsilegri stofu, þremur svefnherbergjum og
stórum þaksvölum með glæsilegu útsýni. V. 39 m. 3100
3JA HERBERGJA
Þórðarsveigur - Lyftuhús og bílskýli.
Mjög falleg og björt 3ja herb. ca 86 fm endaíb. á 4. h.
í fallegu lyftuhúsi. Fallegar samst. eikarinnrétt. parket
og flísar. Þvottah. innan íb. Stofa björt með gluggum á
tvo vegu með útg. út á rúmg. L-laga svalir til suðurs og
vesturs. Fallegt útsýni. V. 24,9 m. 2953
Veghús - lyftuhús - laus fljótlega.
Falleg mjög vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í
góðu lyftuhúsi (tvær lyftur). Snyrtileg sameign. Tvö góð
herbergi. Flísalagt baðherb. Rúmgott eldhús og sér
þvottahús. Íbúðin getur verið laus mjög fljótlega.
V. 22,5 m. 3056
Næfurás - Glæsilegt útsýni
Mjög björt og rúmgóð 119,9 fm 3-4ra herbergja endaíbúð
á 2. hæð við Næfurás í Reykjavík. Stórkostlegt útsýni er
úr íbúðinni og tvennar svalir. Sameign er snyrtileg.
V. 25,9 m. 3078
2JA HERBERGJA
Laugavegur í endurnýjuðu húsi.
Mjög glæsileg og vönduð tveggja herbergja 65,5 fm íbúð
á fimmtu hæð í lyftuhúsi. Stórar svalir með miklu útsýni til
suðurs. Vönduð gólfefni og innréttingar. V. 29 m. 3043
FERJUVAÐ 1-3
- NÝJAR ÍBÚÐIR
FERJUVAÐ 1-3
- NÝJAR ÍBÚÐIR
FERJUVAÐ 1-3
- NÝJAR ÍBÚÐIR
FERJUVAÐ 1-3
- NÝJAR ÍBÚÐIR
EYRAR Í KJÓS
- PARADÍS Í NÁGRENNI BORGARINNAR.
VOTAKUR
- EINBÝLI Í SÉRFLOKKI.
FLÓKAGATA
- GLÆSILEG EFRI HÆÐ.
BJARKARGATA
- VIRÐULEGT HÚS Í NÁGRENNI TJARNARINNAR
Húsið sem er ca 55 fm að stærð stendur á ca 6000 fm ræktaðri verðlaunalóð m. miklum trjágróðri, flötum og “bæjarlæk”.
Mikið endurnýjað hús m. stórri timburverönd, verkfærahúsi, grillhúsi og “hot tub” rafmagnspotti. Rafmagnskynding og
gashitun á vatni. Kamína . Einstaklega fallegur og vel um genginn bústaður með glæsilegu útsýni. Mikið af fylgihlutum.
V. 15,9 m. 3105
Glæsilegt og vandað einbýlishús þar sem ekkert hefur verið til sparað í innréttingum og tækjum. Allar innréttingar og
hurðir eru sérsmíðaðar af Trésmiðjunni Borg. Húsið er vel staðsett neðst í Akrahverfinu við lækinn. Stutt í skóla og fram-
haldsskóla. Arkitektar eru Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúsarkitekt minimum og Sigurður Hallgrímsson Arkþing. Inni og
úti lýsing hönnuð af Helga í Lumex. Húsið er skráð 388,1 fm en er um 500 fm samkvæmt teikningum. 2090
Falleg og rúmgóð 167,9 fm efri hæð ásamt 28,7 fm bílskúr í glæsilegu húsi teiknuðu af Halldóri H. Jónssyni arkitekt árið
1959 og er eignin samtals 196,6 fm. Íbúðin skiptist m.a í saml. stofur, fjögur herbergi og fl. Tvennar svalir. Íbúðin hefur
nýlega verið mikið endurnýjuð að innan m.a. gólfefni, baðherbergi, eldhús, raflagnir og fl. Húsið lítur vel út og er í góðu
ástandi, verið var að ljúka við endurnýjum á skólp og drenlögnum. Upplýsingar gefur Kjartan í síma 824-9093 V. 65 m.
3098
Mjög glæsilegt og vel með farið hús á þessum einstaka stað í miðbæ Reykjavíkur. Heildar stærð hússins er 243,3 fm. Í
dag skiptist húsið í tvær 3ja herbergja íbúðir, risloft með tveimur herbergjum og tveggja herbergja íbúð í kjallara.
Húsið er laust nú þegar Verð 79,8 millj.