Fréttablaðið - 13.09.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 13.09.2013, Blaðsíða 1
M atreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holt á ÍNÞar eld h villisveppasósu. Hægt er að fylgjastmeð Úlfari eld þ ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. HORN Á HÖFÐIHið vinsæla barnaleikrit Horn á höfði verður sýnt í Tjarnarbíói á sunnudag. Sýningin var valin Barnasýning ársins 2010 á Grímunni. Skipholti 29b • S. 551 0770 NÝ SENDING FRÁ BASLER! Úrval af fallegum jökkum, einnig komu úlpur í mörgum litum. Flott fö Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum PR EN TU N .IS / w w w .g en g u rvel.is Inniheldur hinn öflugaDDS1 ASÍDÓFÍLUS! 2 hylki á morgnana geta gert kraftaverk fyrir meltinguna 15. tölublað 1. árgangur DAGSKRÁRBLAÐ STÖÐVAR 2 13. SEPTEMBER 2013 Lífi ð 13. SEPTEMBER 2013F ÖSTUDAGUR Helga Ólafsdóttir rekur Lastashop.c om KYNNIR ÍSLENSK A HÖNNUN Í LOS ANGELES 2 Svava Sigbertsdót tir einkaþjálfari ÞJÁLFAR FRÆGA OG RÍKA FÓLKIÐ Í LONDON 4 Sesselja Thorberg, Fröken Fix GEFUR ÚT SÍNA FYRSTU BÓK Í DAG 8 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur 14 3 SÉRBLÖÐ Lífið | Stöð 2 | Fólk Sími: 512 5000 13. september 2013 215. tölublað 13. árgangur Fannst sárt að missa píanóið Kristjana Stefánsdóttir söngkona hraktist undan myglusveppi úr raka- skemmdu húsnæði í Reykjavík. 2 Afgreiðslu frestað Atkvæðagreiðslu borgarráðs vegna umsóknar Félags múslíma um lóð undir mosku var í gær frestað um eina viku. 4 Umræða ekki tímabær Utanríkis- ráðherra sagði á Alþingi að ekki væri tímabært að ræða framhald ESB-við- ræðnanna. 6 MENNING Snjólaug Árnadóttir, fyrir- sæta og nemi, býr ásamt kærasta sínum á sænskri ævintýraeyju. 42 SPORT Körfuboltadómarinn umdeildi Joey Crawford talar um lífið í NBA- deildinni. 36 LÍFIÐ FRÉTTIR Matargerð er ástríðan Pabbi Hemmi trúði á mig, segir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir, matarbloggari og viðskiptafræðinemi, í viðtali við Lífið. Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla AF SL ÁT TU R ÖLLHÁRSNYRTITÆKI MENNING „Þetta er alveg glæný persóna,“ segir Arnaldur Indriða- son um lögreglumanninn í skáldsögunni Skuggasundi. „Lögreglumaður á eftirlaunum sem fer að garfa í gömlu sakamáli frá 1944 þegar stúlka fannst myrt bak við Þjóðleikhúsið. Sagan fjallar um rannsókn máls- ins bæði á þeim tíma og í nútím- anum.“ Arnaldur hlaut í gær spænsku RBA-bókmenntaverðlaunin fyrir bókina, sem kemur út samtímis á íslensku og spænsku 1. nóvember. Þetta er í fyrsta sinn sem bók eftir hann kemur út samtímis á Íslandi og í öðru landi. - fsb / sjá síðu 28 Arnaldur á nýjum miðum: Lögreglumaður á eftirlaunum ARNALDUR INDRIÐASON SKOÐUN Pawel Bartoszek skrifar um mögulegt karlahatur Fæðingarorlofs- sjóðs. 21 DÓMSMÁL Refsifanginn Matthías Máni Erlingsson, sem var í fréttum um jólin í fyrra þegar hann strauk af Litla-Hrauni, var fluttur á sjúkrahús á Selfossi í gær eftir að hafa orðið fyrir árás tveggja samfanga sinna í útivistartíma. Atvikið varð á öðrum tímanum eftir hádegi og náðist á myndband. Árásarmennirnir munu hafa greitt Matthíasi ótal högg í andlit og höfuð og meðal annars notað lás til verksins. Matthías missti meðvit- und, skarst í andliti og var fluttur alblóðugur á spít- ala. Hann fór aftur á Litla-Hraun síðar um daginn. Annar árásarmannanna var Baldur Kolbeins- son, tæplega 23 ára síbrotamaður sem hefur hlotið fjölda refsidóma frá því að hann var tæplega sautján ára. Hinn á styttri refsiferil að baki. Þeir voru báðir færðir í einangrun strax eftir árásina eins og reglur gera ráð fyrir. „Það verður svo metið í kjölfarið hvort ástæða þykir til að vista þá á öryggisgangi,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. Baldur og Matthías sæta nú báðir ákærum fyrir að hafa, hvor í sínu lagi með einnar viku millibili í mars síðastliðnum, ráðist á fangaverði á Litla-Hrauni; Matthías einn en Baldur þrjá. Aðalmeðferð í máli Baldurs fer fram í dag í Héraðsdómi Suðurlands. - sh Náðist á myndband þegar fangi missti meðvitund eftir árás á Litla-Hrauni: Matthías Máni laminn með lás Opin dagskrá alla helgina! GÓÐA SKEMMTUN! Skemmtiþáttur Loga Bergmann í kvöld kl. 18:55 STJÓRNSÝSLA Engar skýringar er að fá á því hvers vegna ákvæði um refsiábyrgð lögaðila hvarf úr lögum um gjaldeyrismál haustið 2008. Sérstakur saksóknari rak sig á það nýverið þegar honum barst kæra Seðlabankans á hendur Samherja. Kæran byggði á þessu ákvæði, sem var alls ekki lengur í lögunum. Ákvæðið hvarf úr lögunum þegar þeim var breytt í nóvember 2008 til að koma á gjaldeyris- höftum. Í því sagði meðal annars að hægt væri að svipta fyrirtæki starfsréttindum ef þau yrðu upp- vís að brotum á lögunum. Það er ekki lengur hægt. Í greinargerð með frumvarpi um lagabreytinguna 2008 er ekk- ert fjallað um brotthvarf þessa ákvæðis, það kom ekki til tals í viðskiptanefnd og ekki í umræðum á þinginu. Málið var enda unnið og afgreitt í miklum flýti á sínum tíma. Björg- vin G. Sigurðsson, sem þá gegndi starfi viðskiptaráðherra, segir að frumvarpið hafi í aðalatriðum verið skrifað í Seðlabankanum og starfsmenn ráðuneytisins síðan slípað það til. „Ég get fullyrt að af hálfu okkar sem komu að þessu í ráðuneytinu var þetta klárlega ekki ásetningur og stóð ekki til með neinum hætti,“ segir hann. - sh / sjá síðu 4 Ekki hægt að svipta brotlega starfsleyfi Ákvæði um refsiábyrgð lögaðila hvarf sporlaust úr lögum um gjaldeyrismál í flýt- inum við að koma á gjaldeyrishöftum haustið 2008. Það veldur því að nú er ekki hægt að svipta fyrirtæki sem brjóta gegn lögunum starfsleyfi. Hvarfið er óupplýst. Ég get fullyrt að af okkar hálfu […] var þetta klárlega ekki ásetningur og stóð ekki til með neinum hætti. Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra Bolungarvík 9° SV 7 Akureyri 9° SV 7 Egilsstaðir 12° SV 5 Kirkjubæjarkl. 10° SV 7 Reykjavík 10° SV 7 SKÚRIR Í dag verða víða suðvestan 5-13 m/s. Skúrir S- og V-lands en úrkomulaust að mestu NA-til. Hiti víðast 7-14 stig. 4 ÁTAKIÐ HAFIÐ Húsfyllir var í Hörpu í gær þegar átakið „Á allra vörum“ hófst formlega en það stendur til 26. september. Safna á fyrir uppbyggingu sérstakrar bráðageðdeildar. „Við vonumst til þess að safna 40 til 50 milljónum en það mun duga til þess að klára verkefnið,“ segir Gróa Ásgeirsdóttir, ein af forsvarskonum átaksins. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM STJÓRNMÁL Meirihluti er fyrir því í stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík, að efna bara til prófkjörs um leið- togasætið hjá flokknum í borginni. Fulltrúar fjölmennra aðildarfélaga ráðsins eru þó andvígir því og vilja prófkjör með hefðbundnu sniði. Stjórnin kemur saman í dag og mótar tillögu að því hvernig valið verður á framboðslista. Bera á til- löguna upp á fulltrúaráðsfundi í næstu viku. „Manni heyrist nú á flestum að fólk vilji fara ein- hverjar nýjar leiðir, svo er bara spurning hvaða leið það er,“ segir Óttarr Guðlaugsson, formaður stjórnarinnar. -sh / sjá síðu 8 Stjórn Varðar fundar í dag: Meirihlutinn vill leiðtogaval RÁÐHÚSIÐ Leiðtogaprófkjör er sagt líklegasta leiðin hjá sjálfstæðismönnum í borginni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.