Fréttablaðið - 13.09.2013, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 13.09.2013, Blaðsíða 37
Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta- kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að úrbeinuðu steiktu kjúklingalæri með hvítvínsbættri villisveppasósu. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heima- síðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. ILMANDI Ljúffengt læri frá Holta. MYND/STEFÁN FYRIR 4 800 g úrbeinuð kjúklingalæri frá Holta 3 msk. olía Salt og nýmalaður pipar 300 g villisveppir í bátum, t.d. lerkisveppir, furusveppir eða kóngasveppir. Einnig má nota kjörsveppi. 1 laukur, skorinn í báta 1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður 1 búnt steinselja, smátt söxuð 1/2 msk. kjúklingakraftur 2 dl hvítvín eða mysa 60 g kalt smjör í teningum Bankið lærin með buffhamri þannig að þau verði öll jafn þykk. Kryddið lærin með salti og pipar og steikið á heitri pönnu í 2 msk. af olíu í 3-4 mínútur á hvorri hlið eða þar til þau eru steikt í gegn. Takið þá lærin af pönn- unni og haldið heitum. Bætið 1 msk. af olíu á pönnuna og steikið sveppina, laukinn og hvítlaukinn í tvær mín- útur. Þá er kjúklingakrafti, steinselju og hvítvíni bætt á pönnuna og vínið soðið niður í síróp. Takið þá pönn- una af hitanum og bætið smjörinu saman við. Hrærið í með sleif þangað til smjörið hefur bráðnað. Eftir það má sósan ekki sjóða. Smakkið til með salti og pipar og berið strax fram með lærunum og til dæmis steiktum krumpukartöflum og grænkáli. ÚRBEINUÐ STEIKT KJÚKLINGALÆRI MEÐ HVÍTVÍNSBÆTTRI VILLISVEPPASÓSU HORN Á HÖFÐI Hið vinsæla barnaleikrit Horn á höfði verður sýnt í Tjarnarbíói á sunnudag. Sýningin var valin Barnasýning ársins 2010 á Grímunni. Skipholti 29b • S. 551 0770 NÝ SENDING FRÁ BASLER! Úrval af fallegum jökkum, einnig komu úlpur í mörgum litum. Flott föt fyrir flottar konur Stærðir 38-58 adVerslunin Bell onna Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum P R EN TU N .IS / w w w .g en g u rvel.is Inniheldur hinn öfluga DDS1 ASÍDÓFÍLUS! 2 hylki á morgnana geta gert kraftaverk fyrir meltinguna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.