Fréttablaðið - 13.09.2013, Blaðsíða 45
FRÉTTABLAÐIÐ
LÍFIÐ 13. SEPTEMBER 2013 • 7
sannar lega til staðar í fjölskyld-
unni. Ætli ég hafi ekki smitast af
þessu hjá þeim en þau hvöttu mig
áfram. Ég var svo heppin að geta
leitað til þeirra og fengið ráð. Ég
er stressuð og spennt í senn en
fyrst og fremst ætla ég njóta þess
á meðan á því stendur og hafa
gaman af þessu.“
Rík að eiga tvo pabba
Það var mikil sorg þegar faðir
þinn, Hermann Gunnarsson, lést
fyrir skömmu því hann var elsk-
aður af þjóðinni. Hefur þetta ekki
verið erfiður tími?
„Þetta hefur verið mjög erfið-
ur tími. Ég held að enginn sé sér-
staklega búinn undir svona áföll
og maður er svo blindur á lífið og
tekur því sem sjálfsögðum hlut.
Ég er svo ung enn og maður held-
ur að svona gerist ekki strax held-
ur í ákveðinni tímaröð. Það var
svo mikið eftir hjá okkur og fjörið
í raun rétt að byrja. Ég hef verið
rík að eiga tvo pabba í mínu lífi en
Steindór ól mig upp frá því ég var
eins árs gömul. Hermann var ekki
á góðum stað þegar ég var yngri
þannig að það var ekki venju-
legt samband okkar á milli. Eftir
því sem ég varð eldri fór ég sjálf
að hafa samband og hann fór að
sinna okkur systkinunum betur.
Loksins var sambandið orðið gott
og við gátum átt eðlileg samskipti.
Ég kallaði hann aldrei pabba en
hann var stór hluti af mínu lífi
og ég vildi hafa hann í mínu lífi.
Mig vantar hann voðalega mikið
nú þegar ég er að gefa út bókina
og taka mín fyrstu skref í sjón-
varpi. Hann var svo spenntur
fyrir þessu hjá mér og hvatti mig
til dáða og að kýla á tækifærin
og trúa á sjálfa mig. Í síðasta
sinn sem við töluðum saman töl-
uðum við um þáttinn. Við ætluð-
um að skoða þetta saman um leið
og hann kæmi heim. Hann vildi
vera með í öllu og fannst agalegt
að hann gat ekki verið við staddur
upptöku á prufuþættinum í vor.
Hann vildi svo ólmur hjálpa til
og leiðbeina mér. Ég efast ekki um
að hann sé að hjálpa mér í dag,
eða það ætla ég rétt að vona. Lífið
er svo skrítið því þetta ár hefur
verið ótrúlega gott en á sama tíma
ótrúlega erfitt. Ég hef fengið þau
tækifæri sem mig hefur dreymt
um og reyni að njóta þess í botn,
en sakna þess að hafa hann ekki
hér hjá okkur. Ég hef tileinkað
mér að lifa í deginum í dag, lífið
er alltof stutt fyrir leiðindi og ég
reyni að einbeita mér að því góða
Þetta var svo-
lítið erfitt því
þegar hann lést
var hringt í mig
tveimur tímum
seinna frá fjöl-
miðli og ég var
náttúrulega ekki
viðræðuhæf. Ég
var ekki tilbúin að
segja neitt og ég
vissi ekkert hvað
var að gerast.
s k ó l a v ö r › u s t í g 1 2 • s í m i 5 7 8 6 0 9 0 • w w w . m i n j a . i s • f a c e b o o k : m i n j a
Heico
Ugla
Kr. 7.400
Heico Dád‡r
Kr. 13.300
Heico
Páfa-
gaukur
Kr. 10.900
Eilíf›ardagatal MoMA
Skafkort
Þú skefur gylltu himnuna af þeim löndum
sem þú hfur heimsótt og útbýrð þannig
persónulegt heimskort.
(Stærð: 82 X 58 cm) Kr. 2.990
Distortion
Hefðbundið form kertastjaka bjagað
og útkoman er óvenjuleg. Margir litir.
Kr. 4.690
Einstök hönnun
frá nútímalistasafni
New York borgar.
Aðeins kr. 8.900
Cubebot róbótar
Cubebot er róbót úr tré, vélarlaust vélmenni, hannað
undir áhrifum japanskra Shinto Kumi-ki þrauta.
Ferningsmennið fjölbreytilega er
jafnt leikfang, skraut og þraut.
Margir litir,
nokkrar stærðir.
Verð frá 1.930
K
raftaverk
Espresso mál.....kr. 2.100 Miðlungs mál....kr. 2.490
Smámál............kr. 2.290 Meiriháttarmál...........kr. 2.690
KeepCup kaffimál
Diskamottur
Með texta úr bókinni
“Matur og drykkur”
eftir Helgu Sigurðardóttur.
Lasso
flöskustandur
(Vín)andi
flöskunnar
svífur í
reipinu.
Kr. 3.900
Tykho Radio
Hannað af Marc Berthier
Tykho Radio hefur unnið 7
alþjóðleg hönnunarverðlaun
og er á lista hjá MoMA
(Nútímalistasafni NY) yfir
vörur sem fást í verslunum
þeirra að staðaldri. Jafnframt
valdi Pompidou safnið þetta
útvarp sem annan tveggja
hluta til að
einkenna tímabilið frá
1985-2000. AM / FM
Fæst rautt og grænt
Kr. 8.700
Plaggat Ísland
Stærð: 50x70 cm Kr. 750 . Stærð: 50x70 cm Kr. 750
Skjaldarmerki Íslendinga
Fornkort
50 mottur saman í blokk, kr. 2.790
(Aðeins 56 kr. stk)
High Heel
köku-
spa›inn
Lid Sid
Gufuventill
2 í pakka, hvítur og rauður
Kr. 1.790
Kennslukortið góðaHani, krummi, hundur, svín
Veggskraut með 4 snögum. Kr. 11.900
Kr. 3.390
Volume snudda
Of hávær? Þú skrúfar bara
niður í honum.
Kr. 1.790
Eva Laufey og bróðir hennar á aðfangadag. Með vinum í Kaupmannhöfn. Eva og kærasti hennar, Haraldur Haraldsson, við Gullfoss. Eva Laufey og systir hennar einn góðan vordag í Noregi.
Myndaalbúmið