Fréttablaðið - 10.10.2013, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 10.10.2013, Blaðsíða 96
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Lavezzi felldi myndatökumann | Myndband 2 Frostrósafélög í milljónaskuld 3 Bæjarfulltrúi VG í Mosfellsbæ í þrot 4 Þarf meðferð og fær martraðir 5 Vegabréf frá Íslandi það áttunda besta 6 Það sem læknirinn sagði mér Gísli leitar að nafni Gísli Marteinn Baldursson biður vini sína á Facebook um að hjálpa sér við að velja nafn á nýjan sjónvarpsþátt sinn sem verður á dagskrá Sjón- varpsins í vetur. Hann leggur til tvö nöfn, annars vegar Vikan með Gísla Marteini og hins vegar Sunnudags- morgunn með Gísla Marteini. Vinir hans hafa sínar skoðanir og leggur rithöfundurinn Hallgrímur Helgason til nafnið Gíslataka en Stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon er hrifinn af Efstaleiti. Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, segir að sér sé sama um nafnið en biður Gísla Martein vinsam- legast um að tala við konur í þættinum til jafns við karla. - fb Jóhanna fór ekki í sprautu Þingmönnum bauðst að láta sprauta sig við flensu í gær. Einn þeirra, sem gat ekki látið sprauta sig, var yngsti þingmaðurinn Jóhanna María Sig- mundsdóttir. „Ég var í fríi og komst því ekki,“ segir hún. „Annars er ég vön að fara í flensusprautu á hverju ári hjá heimilislækninum mínum.“ Þrátt fyrir að Jóhanna María láti sprauta sig segist hún tína upp allar pestir. „Vinir mínir segja að ég sé eins og leikskólabarn,“ segir hún og hlær. Þeir þingmenn sem komust ekki til að láta sprauta sig í gær geta fengið flensusp- rautu á þinginu í næstu viku. „Ég mæti þá ef ég verð ekki upptekin, annars fer ég til heimilis- læknisins,“ segir Jóhanna María. - jme VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. afsláttur Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá 13 til 17 Sími 568 9512 Barnafatnaður frá Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen) 50%- 70%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.