Fréttablaðið - 17.10.2013, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 17.10.2013, Blaðsíða 66
17. október 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 50 HERRAR Hvað herrana varðar verður grái liturinn í forgrunni í vetur, sem og vínrauðir og dökkbláir litatónar. Bomber-jakkinn svonefndi heldur vinsældum sínum inn í mitt næsta ár. Gönguskór í öllum stærðum og gerðum verða einnig áberandi og sé tekið mið af tískusýning- um stóru tískuhúsanna má nota þann fótabúnað hvort heldur við jakkaföt eða gallabuxur. ➜ VÍTT OG ÞÆGILEGT Hólkvíðar og skósíðar buxur verða áberandi í dömutískunni í haust og vetur. Þessar buxur eru þó úr vorlínu Stellu McCartney 2014. ➜ GRÁTT VINSÆLT Fatahönnuðurinn Damir Doma notaði gráa litinn mikið í haustlínu sinni fyrir karla þetta haust. HERRAR GRÁTT DÖMUR VÍTT Hausttískan verður fj ölbreytileg í ár. Herrarnir skulu klæðast gráu en dömurnar skósíðum buxum og stórum peysum. Klæða burður fólks tekur breytingum samhliða árstíðaskipt- unum. Í haust og vetur verða nokkrir tísku straumar sérlega áberandi og fór Fréttablaðið yfi r þá helstu. DÖMUR Þegar kemur að dömutískunni eru skósíðar og hólkvíðar dragtarbuxur sérlega vinsælar, bæði til hversdags- brúks og sem spariklæðnaður. Dökk- blár litur, eða „navy“ eins og hann kallast á ensku, verður sömuleiðis áberandi í vetur. Sá litur gæti hentað þeim sem kjósa helst svartar flíkur því dökkblá flík mun lífga upp á heildarút- litið án þess að draga að sér of mikla athygli. Stórar peysur, og þá sérstaklega kragapeysur, sáust einnig víða á tískupöll- unum fyrir veturinn. Slíkar peysur koma sér sannarlega vel á köldum, íslenskum vetrardögum. NORDICPHOTOS/GETTY Þetta sagði hann á Tumblr-blogg- síðu sinni er hann svaraði spurn- ingu aðdáanda. Fyrsta plata hans, Channel Orange, kom út í fyrra. Stutt er síðan Ocean sagðist í viðtali við Oyester Magazine hafa selt krakk og kókaín þegar hann var í skóla. „Ég var bófi. Ég seldi mikið af krakki og kókaíni.“ Ocean spilar næst í Los Angeles 9. nóvember. Þetta verða fyrstu tón- leikar Oceans síðan hann varð að hætta tónleikaferð sinni um Ástr- alíu í lok júlí eftir að hafa skaddað raddböndin. Nýtt frá Ocean Frank Ocean sendir frá sér nýja tónlist næsta sumar. FRANK OCEAN Tónlistarmaðurinn ætlar að senda frá sér ný lög næsta sumar. NORDICPHOTOS/GETTY Kim Kardashian hyggst hanna barnafatalínu fyrir til- stuðlan kærasta síns, rapparans Kanye West. Sam- kvæmt heimildum Radaronline hefur West þó yfir- umsjón með verkefninu. „Hann vill stjórna öllu og leyfir Kim ekki að stýra hönnunarferlinu einni. Hann opnaði dyrnar fyrir hana en þetta gerir Kim brjálaða,“ hafði vefsíðan eftir heimildarmanni sínum. „Honum finnst Kim ekki nógu smekkleg til að sjá um þetta ein. Eftir fyrirlestur Kanyes er Kim allt í einu farin að hanna einfaldan barnafatnað með hrein- ar línur, sem er einmitt stíllinn sem Kanye hrífst af.“ Parið eignaðist sitt fyrsta barn saman í júní á þessu ári og nefndu stúlkubarnið því skemmtilega nafni North West. Hannar barnafatalínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hannar sína fyrstu barnafatalínu. HANNAR BARNAFÖT Kim Kardashian hannar barnafatalínu. NORDICPHOTOS/GETTY Stöð er ný sjónvarpsstöð Aðeins 2.990 kr. á mánuði Tryggðu þér áskrift og fáðu nánari upplýsingar á X Factor Arrow Friðrik Dór =Skjár 1 4.990 kr. á mánuði + + =Stöð 2.990 kr. á mánuði Gerðu verðsamanburð Super Fun Night Krakkastöðin fylgir með The Mindy Project
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.