Fréttablaðið - 17.10.2013, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 17.10.2013, Blaðsíða 68
17. október 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 52 1. ÞEGAR ÞAÐ GERIST 1998 Unnur Steinsson í hlutverki Lilju strýkur kynfæri hests með hjálp Pálma Gestssonar (Bjarna). Sjö fræg hestaatriði í íslenskum myndum Hestar hafa komið við sögu í mörgum íslenskum kvikmyndum í gegnum tíðina en aldrei hafa þeir verið í eins stóru hlutverki og í myndinni Hross í oss, sem nú er sýnd við mjög góða aðsókn. Ef litið er yfi r íslenska kvikmyndasögu má telja mörg eft ir- minnileg hestaatriði til. Fréttablaðið tók saman nokkur þeirra. 1. Seabiscuit 2. War Horse 3. The Horse Whisperer 4. Spirit: Stallion of the Cimarron 5. Hidalgo TEKJUHÆSTU HESTAMYNDIR N-AMERÍKU 2. ÓÐAL FEÐRANNA 1980 Jakob Þór Einarsson í hlutverki Sigga vanar hest ásamt hópi manna. 3. LAND OG SYNIR 1980 Persóna Sigurðar Sigurjónssonar, Einar, lógar hestinum sínum sem fellur beint ofan í gröf sína. 4. MAGNÚS 1989 Egill Ólafsson í hlutverki Magnúsar strýkur af sjúkra- húsi ríðandi á gráum hesti. 5. ENGLAR ALHEIMSINS 2000 Móður Páls (Ingvars E. Sigurðssonar) dreymir að einn hestur í hestastóði missi máttinn í fótunum og detti. Hesturinn átti að tákna Pál. 6. ROKLAND 2011 Böddi, sem Ólafur Darri Ólafsson túlkar, kemur ríðandi á hesti frá Sauðárkróki á leið sinni suður og stöðvar alla umferð á þjóðveginum. 7. DALALÍF 1984 Hallbjörn Hjartarson á „sebrahestinum“ í Dalalífi. „Það eru mörg járn í eldinum eins og oft áður en ég er að fókusera á myndlist þessa dagana,“ segir Harpa Einarsdóttir listakona. Hún heldur myndlistarmaraþon laugar- daginn 19. október næstkomandi ásamt Ingu Maríu Brynjarsdóttur. „Þannig munum við sitja við í sól- arhring og framleiða myndlist þar til við dettum niður og á meðan getur fólk komið við og keypt af okkur verk á hálfvirði,“ útskýrir Harpa. „Við erum með vinnustofu í Skipholti 11-13 og þangað eru allir velkomnir að kíkja á okkur í næstu viku. Við stefnum á að byrja um 10 á laugardagsmorgninum,“ segir Harpa jafnframt. Harpa virðist aldrei sitja auðum höndum en hún er hluti af YZ Creation, ásamt Ýri Þrastardóttur, og er með eigin fatalínu sem hún selur í LA og ber heitið Ziska. Um þessar mundir er Harpa að safna fyrir „alvöru“ myndlistar- sýningu. „Ég stefni að því að halda sýn- ingu í vor eða í haust, sem fer bara eftir því hvernig fjármögn- un gengur. Stefnan er að gera magnað vídeóverk og stór olíumál- verk ásamt skúlptúrum,“ útskýrir Harpa. „Það er dýrt að gera svona og gera það vel en mig hefur lengi dreymt um að taka að minnsta kosti hálft ár í að skapa sýningu. Hingað til hefur mig skort bæði tíma og pening,“ segir Harpa létt í bragði. „Ég vona að nú bráðlega verði breyting á,“ segir hún að lokum. - ósk Sitja í sólarhring og framleiða myndlist Þær Harpa Einarsdóttir og Inga María Brynjarsdóttir halda myndlistarmaraþon laugardaginn 19. október. MEÐ FÓKUSINN Á MYNDLIST UM ÞESSAR MUNDIR Harpa hefur í nægu að snúast og heldur meðal annars úti eigin fatalínu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI HROSS Í OSS „Fólk segir: Guð minn góður! Aumingja börnin, þau hljóta að hafa gengið í gegnum svo margt. Segir hver? Þau eru alltaf hjá mér,“ segir leikkonan Kate Winslet í nýju viðtali við Vogue. Þar ræddi hún meðal annars um móðurhlutverkið, en leikkonan á tvö börn. „Börnin mín flakka ekki á milli mín og pabba sinna – þau búa hjá mér. Þannig er það,“ sagði hún einnig. Winslet á tvö börn, dótturina Miu Honey með leikstjóranum Jim Threapleton og soninn Joe Alfie með leikstjóranum Sam Mendes. Winslet á von á sínu þriðja barni með þriðja eigin- manni sínum, Ned Rocknroll. Kate Winslet segir börnin búa hjá sér Kate Winslet segir börn sín tvö búa aðeins hjá sér. Hún og feður barna hennar deila ekki forræði. BÖRNIN HJÁ HENNI Leikkonan Kate Winslet segir börn sín búa hjá sér, ekki feðrum sínum. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.