Fréttablaðið - 17.10.2013, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 17.10.2013, Blaðsíða 67
FIMMTUDAGUR 17. október 2013 | MENNING | 51 Because one shade doesn’t fit all, Bobbi’s BB Cream SPF 35 is now available in X shades for a wider range of skin tones. Plus, it’s infused with skincare ingredients to balance, brighten, renew and protect. Consider it your go-to skin perfector. Visit the Bobbi Brown Counter for a Secret to Perfect Skin makeup lesson and personalized face chart, plus a TKTK deluxe sample—our treat*. Call 000.000.0000 to reserve your appointment. *One per customer. While supplies last. bobbibrown.com Now in X Shades BB! The Ultimate Því einn litur passar ekki öllum. BB kremið er nú fáanlegt í 8 litum. Það setur húðina í jafnvægi, en urnýja og ver da hana. Húðin ljómar. 20% afsláttur af öllum vörum frá Bobbi Brown á Kringlukasti Hið Fu lkomna Nú fáanlegt í 8 litum Kringlunni James Hetfield, söngvari Metall- ica, segir að hljómsveitin ætli að hefja upptökur á nýrri plötu snemma á næsta ári. Fimm ár eru liðin frá því síðasta plata, Death Magnetic, kom út. „Ég iða í skinninu. Ég veit að við þurfum bara nokkur lög en þarna eru 800 „riff“ sem við þurfum að fara í gegnum. Þetta er hálfgerð klikkun,“ sagði Hetfield í viðtali við The Oakland Press. Metallica er í hvíld þessa dag- ana eftir að hafa unnið hörðum höndum að þrívíddarmyndinni Metallica: Through The Never, sem kom út 4. október. Upptökur á næsta ári METALLICA James Hetfield segir að hljómsveitin hefji upptökur á næsta ári. Hið fullkomna ! Nú fáanlegt í 8 litum Eleanor Catton hlaut Man Booker- bókmenntaverðlaunin í gær fyrir bók sína The Luminaries. Catton er 28 ára gömul sem gerir hana yngsta viðtakanda verðlaunanna frá upphafi. Booker-verðlaunin svokölluðu eru virtustu bókmenntaverðlaun Breta. Vinningshafi hlýtur fimm- tíu þúsund pund fyrir, sem sam- svarar tæplega tíu milljónum íslenskra króna. Þegar verðlaunin voru veitt og í ljós kom að Catton hlyti þau virtist hún mjög hissa. Hún hafði orð á því að bók hennar væri mar- tröð hvers útgefanda, þar sem bókin er 848 blaðsíður og sögu- þráðurinn í flóknari kantinum. The Luminaries er þar með einnig lengsta bók til þess að hljóta verðlaunin eftirsóttu. Hún þakkaði útgefendum sínum kærlega fyrir samstarfið og bætti við að það væru ekki öll útgáfu- fyrirtæki sem næðu þessu jafn- vægi; að búa til peninga og að búa til list. Aðrir tilnefndir voru NoViolet Bulawayo fyrir bókina We Need New Names, Jim Crace fyrir bók- ina Harvest, Ruth Ozeki fyrir A Tale for the Time Being, Jhumpa Lahiri fyrir The Lowland og Colm Toibin fyrir The Testament of Mary. - ósk Yngst vinningshafa frá upphafi Eleanor Catton, 28 ára, hlaut Man Booker-verðlaunin fyrir bók sína The Luminaries. 848 BLAÐSÍÐUR The Luminaries er lengsta bók sem hefur hlotið Booker- verðlaunin. AFP/NORDICPHOTOS Nirvana, The Replacements, Linda Ronstadt og Peter Gabriel eru á meðal þeirra flytjenda sem hafa verið tilnefndir í fyrsta sinn til innvígslu í Frægðarhöll rokksins í Bandaríkjunum fyrir árið 2014. Aðrir á listanum sem hafa áður verið tilnefndir en ekki fengið inn- göngu eru Kiss, LL Cool J, NWA, Cat Stevens, Deep Purple og Chic. Aðeins er hægt að tilnefna þá sem gáfu út sína fyrstu plötu fyrir 25 árum. Fyrsta plata Nirvana, Bleach, kom út 1989 og hefur rokk- sveitin fræga því verið tilnefnd við fyrsta mögulega tækifæri. Nirvana fékk tilnefningu Hljómsveitin The Strokes ætlar að „snúa aftur á sjónarsviðið“ árið 2014. Þetta kemur fram í frétta- bréfi frá New York-rokkurunum til aðdáenda sinna í tilefni af útkomu nýrrar sólóplötu gítarleikarans Alberts Hammond Jr. Síðasta plata The Strokes, Come- down Machine, kom út í mars síð- astliðnum. Skömmu síðar lét bassa- leikarinn Nikolai Fraiture hafa eftir sér að hljómsveitin hefði ekki í hyggju að fylgja henni eftir með tónleikaferð. Núna hefur Albert Hammond Jr. sagt að tíu plötur með Strokes muni mögulega koma út í framtíðinni enda séu þeir allir mjög góðir vinir og vilji starfa sem mest saman. Snúa aft ur á næsta ári JULIAN CASABLANCAS Söngvarinn Casablancas og félagar ætla að „snúa aftur“ á næsta ári. NORDICPHOTOS/GETTY NIRVANA 25 ár verða liðin á næsta ári síðan rokksveitin gaf út Bleach. ➜ Fyrsta bók Catton, The Rehearsal, kom út árið 2008.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.