Fréttablaðið - 17.10.2013, Blaðsíða 76
DAGSKRÁ
17. október 2013 FIMMTUDAGUR
Í KVÖLD
Flashpoint – lokaþáttur
SKJÁR EINN KL. 22.00 Spennandi
þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem
er kölluð út þegar hættu ber að garði.
Hulli
SJÓNVARPIÐ KL. 21.35 Hulli er
teiknuð útgáfa af höfundi þáttanna,
Hugleiki Dagssyni. Hann býr í Reykjavík
og er listamaður á niðurleið. Dónalegar
myndasögur hans, sem hafa notið tölu-
verðrar velgengni, eru hættar að seljast.
Dumb and Dumber
STÖÐ 3 KL. 19.45 Frábær gamanmynd
um erkiaulann Lloyd Christmas sem
starfar sem leigubílstjóri. Þegar hann
keyrir eina draumadísina á fl ugvöllinn
verður hann ástfanginn og þá er ekki að
sökum að spyrja.
ÚTVARP
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7 FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 100,5 Kaninn
FM 102,2 Útv. Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
STÖÐ 2 STÖÐ 3
SKJÁREINN
07.00 Dóra könnuður 07.23 Svampur Sveinsson
07.46 Doddi litli og Eyrnastór 08.00 Áfram Diego,
áfram! 08.24 Mörgæsirnar frá Madagaskar 08.46
Latibær 09.00 Strumparnir 09.25 Ævintýri Tinna
09.47 Skoppa og Skrítla 10.00 Lukku láki 10.24
Ofurhundurinn Krypto 10.45 UKI 10.50 Hvellur
keppnisbíll 11.00 Dóra könnuður 11.23 Svampur
Sveinsson 11.46 Doddi litli og Eyrnastór 12.00
Áfram Diego, áfram! 12.24 Mörgæsirnar frá
Madagaskar 12.46 Latibær 13.00 Strumparnir
13.25 Ævintýri Tinna 13.47 Skoppa og Skrítla
14.00 Lukku láki 14.24 Ofurhundurinn Krypto
14.45 UKI 14.50 Hvellur keppnisbíll 15.00 Dóra
könnuður 15.23 Svampur Sveinsson 15.46
Doddi litli og Eyrnastór 16.00 Áfram Diego,
áfram! 16.24 Mörgæsirnar frá Madagaskar 16.46
Latibær 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýri Tinna
17.47 Skoppa og Skrítla 18.00 Lukku láki 18.24
Ofurhundurinn Krypto 18.45 UKI 18.50 Hvellur
keppnisbíll 19.00 Ævintýri Samma 20.25 Sögur
fyrir svefninn
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.10 Malcolm in the Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Doctors
10.15 60 mínútur
11.00 Touch
11.50 Hell‘s Kitchen
12.35 Nágrannar
13.00 The New Normal
13.25 Chronicles of Narnia, The. The
Voyage of the Dawn Treader
15.15 Ozzy And Drix
15.35 Ofurhetjusérsveitin
16.00 Tasmanía
16.25 Ellen
17.10 Bold and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Meistarmánuður (4:6)
Skemmtilegur og hvetjandi þáttur þar
sem fylgst er með völdum þátttakend-
um Meistaramánaðar setja sér markmið
og fylgja þeim eftir.
19.40 The Big Bang Theory (13:24)
20.05 Sælkeraferðin (5:8) Glæsilegir
og gómsætir þættir þar sem sjónvarps-
konan Vala Matt ferðast í kringum Ís-
land og heimsækir sælkera, veitinga-
húsafólk og sveitamenn.
20.25 Masterchef USA (15:20)
21.10 The Blacklist (4:13)
21.55 NCIS. Los Angeles (10:24)
22.40 Person of Interest (10:22)
23.25 The Runaways
01.15 Ástríður
01.40 Spaugstofan
02.10 Homeland
03.00 Boardwalk Empire
03.55 College
05.30 Fréttir og Ísland í dag
11.45 Love and Other Drugs
13.35 Dolphin Tale
15.25 Splitting Heirs
16.55 Love and Other Drugs
18.45 Dolphin Tale
20.35 Splitting Heirs
22.05 Contagion
23.50 Safe House
01.45 The Matrix
04.00 Contagion
16.20 Þýski handboltinn 2013/2014
Útsending frá leik Gummersbach og
Flensburg í þýska handboltanum.
17.40 Meistaradeild Evrópu. Man.
City - Bayern Munchen
19.25 Liðið mitt Sverrir Bergmann
kynnist öllum liðunum í Dominos-deild
karla í körfuknattleik.
19.55 England - Pólland
21.35 Brasilía - Zambia
23.20 Evrópudeildarmörkin
18.15 Man. Utd. - Liverpool
19.55 Season Highlights 2003/2004
20.50 Football League Show 2013/14
21.20 PL Classic Matches. Blackburn
- Liverpool, 1995
21.50 Premier League World
22.20 Arsenal - Tottenham
16.45 The Great Escape
17.25 Smash
18.10 Super Fun Night
18.35 Game tíví
19.00 Bunheads (6:18)
19.45 Dumb and Dumber
21.35 Shameless (6:12)
22.25 Banshee (6:10) Magnaðir
spennuþættir um Lucas Hood sem er
fyrrverandi fangi og afar útsmoginn þjóf-
ur. Hann tekur upp nafn og starf látins
lögregluvarðstjóra í Amish-bænum Bans-
hee í Pennsylvaníu og heldur þar áfram
á glæpabrautinni í skjóli starfs síns.
23.20 Hunted (4:10) Bresk spennu-
þáttaröð af bestu gerð.
00.20 Strike back
01.05 Bunheads
01.50 Dumb and Dumber
03.40 Shameless
04.30 Banshee
05.20 Tónlistarmyndbönd
15.45 Kiljan
16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe)
17.20 Franklín og vinir hans
17.43 Hrúturinn Hreinn
17.50 Stundin okkar
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Melissa og Joey (6:16) (Melissa
& Joey) Bandarísk gamanþáttaröð.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Gunnar á völlum - Maður í
bak Gunnar Sigurðarson spjallar við
íþróttafólk af hóflegri alvöru.
20.15 Fagur fiskur (7:8) (Krabbi)
20.50 Sönnunargögn (13:13) (Body
of Proof )
21.35 Hulli (7:8) (Sjöundi þáttur) Hulli
er teiknuð útgáfa af höfundi þáttanna,
Hugleiki Dagssyni. Hann býr í Reykjavík
og er listamaður á niðurleið.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Djöflar Da Vincis (5:8) (Da
Vinci‘s Demons) Þáttaröð um snilling-
inn Leonardo Da Vinci og ævintýri hans
þegar hann var ungur maður í Flórens á
endurreisnartímanum.
23.20 Hálfbróðirinn (7:8) (Halvbroren)
00.05 Kynlífsráðuneytið (12:15) (Sex
ministeriet)
00.35 Kastljós
01.00 Fréttir
01.10 Dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Cheers
08.25 Dr.Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
12.00 Árshátíðarsjónvarp Skóla-
félags MR
12.30 Pepsi MAX tónlist
15.40 The Voice
17.10 Gordon Ramsay Ultimate Coo-
kery Course
17.40 Dr.Phil
18.20 America‘s Next Top Model
19.05 America‘s Funniest Home Vid-
eos
19.30 Cheers (23:26)
19.55 Solsidan (10:10)
20.20 Save Me (4:13)
20.45 30 Rock (4:13)21.10 Happy
Endings (8:22)
21.35 Parks & Recreation (8:22)
22.00 Flashpoint - LOKAÞÁTTUR
(18:18) Spennandi þáttaröð um sérsveit
lögreglunnar sem er kölluð út þegar
hættu ber að garði.
22.45 Under the Dome (4:13) 23.35
Excused
00.00 Unforgettable
01.20 Flashpoint
02.05 Blue Bloods
02.55 Pepsi MAX tónlist
06.00 Eurosport 10.00 Frys.com Open 2013
13.00 Ryder Cup Official Film 2002 15.00 Frys.
com Open 2013 18.00 Frys.com Open 2013
19.40 PGA Tour - Highlights 20.35 Inside the
PGA Tour 21.00 Children´s Miracle Classic 2013
00.00 Children´s Miracle Classic 2013 03.00
Eurosport
20.00 Hrafnaþing 21.00 Auðlindakistan 21.30
Fiskikóngurinn
17.55 Strákarnir
18.25 Friends
18.45 Seinfeld
19.10 Modern Family
19.35 Two and a Half Men (4:16) Átt-
unda sería þessa bráðskemmtilega þátt-
ar um bræðurna Charlie og Alan.
20.00 Fóstbræður (6:7)
20.30 Mið-Ísland (7:8)
20.55 Steindinn okkar (7:8)
21.20 The Drew Carey Show (11:24)
21.45 Curb Your Enthusiasm (6:10)
22.15 Twenty Four (5:24)
23.00 Game of Thrones (4:10)
23.55 A Touch of Frost
01.40 Fóstbræður
02.10 Mið-Ísland
02.40 The Drew Carey Show
03.00 Steindinn okkar
03.20 Curb Your Enthusiasm
03.55 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 kl. 19.20
Meistaramánuður
Skemmtilegur og hvetjandi
þáttur þar sem fylgst er með
völdum þátttakendum Meist-
aramánaðar setja sér markmið
og fylgja þeim eft ir. Rætt
verður við sérfræðinga
og farið verður yfi r það
hvernig hægt er að taka
markmið Meistaramánað-
ar út í lífi ð. Þáttarstjórn-
endur eru Karen Kjart-
ansdóttir og Þorsteinn
Kári. 8,3 7,1TV.COM
FM957 kl 16.00
FM95Blö
FM95BLÖ er í umsjón
Auðuns Blöndal alla virka
daga kl. 16-18 á FM957.
Með Audda í þætt-
inum eru nokkrir
góðir vinir hans.
Björn Bragi er
á mánudögum,
Sveppi á þriðjudög-
um og Hjöbbi Ká á
fi mmtudögum. Það
vill enginn missa af
þessum þætti – það
er bara þannig.8,4 7,2TV.COM
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER
SKÁL AF LJÓÐUM
KL. 12-13 – SKÁL AF LJÓÐUM – BORGARBÓKASAFN,
AÐALSAFN.
LAUGADAGUR 19. OKTÓBER
LJÓÐASTUND FYRIR FJÖLSKYLDUR
KL. 14 – BORGARBÓKASAFN, GERÐUBERGSSAFN.
GERÐUBERGI 3-5
SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER
GRANNMETI OG ÁTVEXTIR
KL. 14.30 – BORGARBÓKASAFN AÐALSAFN,
TRYGGVAGÖTU 15
MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER
ÆÐASLÁTTUR BORGARINNAR
KL. 20-21.30 – MENNINGARMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG,
GERÐUBERGI 3-5
SÚPUSKÁL:D
KL. 12.15 – SÚFISTINN, BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR
LAUGAVEGI 18
LESTRARVIKA ARION BANKA HEFST
ÞORPARINN
KL. 20 – SILFURBERG, HARPA
INNVOLS, ÚTGÁFUHÓF
KL. 17-19 – ÚTÚRDÚR, HVERFISGÖTU 42.
BARSVAR
KL. 20 – CAFÉ MEZZO, LÆKJARGÖTU 2A, IÐUHÚSI.
DAGSKRÁ LESTRARHÁTÍÐAR
VIKUNA 17. – 23. OKTÓBER
Sjá alla dagskrá Lestrarhátíðar á vef Bókmenntaborgarinnar
bokmenntaborgin.is
Borgarbókasafn Reykjavíkur býður upp á leikræna hádegis-
dagskrá sem helguð er ljóðum í umsjón Jakobs S. Jónssonar.
Súpa frá Kryddlegnum hjörtum á góðu verði. Allir eru velkomnir.
Félagarnir Davíð Kjartan Gestsson og Björn Unnar Valsson bók-
menntafræðingar stýra pöbb-kviss kvöldi í Bókmenntaborg með
ljóðrænu ívafi á Lestrarhátíð. Sælustund með hvítvíni og bjór.
Allir eru velkomnir.
Björk bókavera flytur söguljóð og klippiljóðagerð verður í boði
fyrir hugmyndaríka krakka. Allir eru velkomnir.
Einn ástsælasti söngvari landsins Pálmi Gunnarsson heldur
tónleika í Silfurbergi þar sem hann fer yfir langan feril ásamt
einvalaliði tónlistarmanna. Allir velkomnir.
Dagskrá í tilefni endurútgáfu Grannmetis og átvaxta Þórarins
Eldjárns. Ljótikór flytur með tilþrifum lög Hauks Tómassonar
við nokkur ljóð úr bókinni og Þórarinn og Sigrún Eldjárn stýra
ljóða- og myndasmiðju.
Krakkar á öllum aldri eru hvattir til að lesa og skrá lestur sinn
á vef Arion banka. Allir sem skrá lestur fá viðurkenningu
frá bankanum og Eddu útgáfu. Allir eru velkomnir.
Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur flytur eigin ljóð og annarra
skálda um Reykjavík og aðrar borgir sem ort voru í tengslum við
alþjóðlega ljóðaverkefnið Metropoetica: Women Writing Cities
og kynnir verkefnið fyrir áheyrendum. Allir eru velkomnir.
Anton Helgi Jónsson les og ræðir ljóð sín á meðan gestir gæða
sér á ilmandi súpu úr eldhúsi Súfistans. Allir eru velkomnir.
Í tilefni útgáfu ljóðabókarinnar Innvols, sem geymir skáldskap
eftir hóp kvenna, verður blásið til fagnaðar í húsakynnum
Útúrdúrs. Skáldkonurnar mun lesa úr verkinu og boðið verður
upp á léttar veigar. Allir eru velkomnir.
Huldar Breiðfjörð: Litlir sopar
„Lykillinn að hamingjunni felst
í litlum sopum,“ segir þú.
Og varst ekkert að grínast.
LJÓÐ Í LEIÐINNI
Lestrarhátíð í Bókmenntaborg
D
Y
N
A
M
O
R
E
Y
K
JA
V
ÍK