Fréttablaðið - 19.10.2013, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 19.10.2013, Blaðsíða 57
| ATVINNA | Sveitarfélagið Ölfus auglýsir starf hafnarstjóra Þorlákshafnar laust til umsóknar. Leitað er að víðsýnum og reynslumiklum stjórnanda sem hefur áhuga og þekkingu á samgöngu- og sjávarútvegsmálum. Helstu verkefni: Framkvæmd á samþykktum hafnarstjórnar. Ábyrgð á fjárreiðum hafnar- sjóðs, gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlunar fyrir Þorlákshöfn. Þátttaka í stefnumörkun Þorlákshafnar, skýrslugerð um málefni hafnarinnar og öll markaðssetning tengd höfninni. Yfirumsjón með starfsmanna málum hafnarinnar. Umsjón með viðhaldi og viðgerðum. Hafnarstjóri er starfsmaður hafnarstjórnar, er hafnsögumaður og jafnframt leiðsögumaður við Suðurströndina. Auk ofangreindra verkefna gengur hann í öll störf hafnarinnar ef með þarf, þar með talið að vera á bakvakt og sinna útköllum vegna brýnna verkefna sem upp kunna að koma. Menntunar- og hæfniskröfur: Skipstjórnarpróf. Önnur viðurkennd menntun sem nýtist í starfi. Reynsla af stjórnun og rekstri er nauðsynleg. Góð almenn tölvukunnátta. Góð tungumálakunnátta – íslenska, enska og eitt Norðurlandamál. Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum. Rík þjónustulund og lipurð í samskiptum. Ráðum ehf. Þóroddsstöðum Skógarhlíð 22 105 Reykjavík 519 6770 www.radum.is Hafnarstjóri Þorlákshafnar Sveitarfélagið Ölfus er framsækið sveitarfélag þar sem lögð er rík áhersla á góðan starfsanda á vinnustað. Um 2000 íbúar eru í sveitarfélaginu og fjölbreytt þjónusta er í boði. Þorlákshöfn er þéttbýliskjarni sveitarfélagsins, í aðeins rúmlega 40 km aksturs fjarlægð frá Reykjavík. Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember næstkomandi. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Ráðum, www.radum.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hildur Erla Björgvinsdóttir, hildur@radum.is í síma 519 6770. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið. Kennara vantar til starfa við Blönduskóla. Um er að ræða 100% afleysingastöðu í vetur; almenna kennslu á mið- og unglingastigi, m.a. kennsla sam- félagsgreina og upplýsingatækni og umsjón í 8. bekk. Umsækjendur þurfa að hafa réttindi til að kenna í grunnskóla. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi í grunnskóla með einstaklingsmiðaðar áherslur. Góð tölvukunnátta, góðir skipulags-, samskipta- og samvinnuhæfileikar eru skilyrði. Frekari upplýsingar gefa skólastjórnendur; Þórhalla Guðbjartsdóttir skólastjóri og Magdalena Berglind Björnsdóttir (blonduskoli@blonduskoli.is) í síma 452-4147. Umsóknarfrestur er til 23. október nk. og skal umsókn skilað með ferilskrá á netfang skólans. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Blönduósbær Grunnskólakennarar Starf forstöðukonu Dyngjunnar er laust til umsóknar. Dyngjan er áfangaheimili fyrir konur sem lokið hafa áfengis- og vímuefnameðferð. Forstöðukona ber ábyrgð á faglegu starfi og daglegum rekstri Dyngjunnar. Umsækjandi þarf að hafa þekkingu á áfengis- og vímuefna- fíkn. Ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar 2014. Umsóknir sendist til Dyngjunnar, Snekkjuvogi 21, 104 Reykjavík fyrir 1. nóvember 2013. Ert þú framúrskarandi? Eiginleikarnir sem við leitum að eru: Frumkvæði – þú finnur rétta svarið með því að spyrja réttra spurninga Metnaður – þú tekur hlutina alla leið Samskipti – þér líkar við fólk og leggur þitt af mörkum til hópsins Heildarsýn – þú sérð stóru myndina og hugsar í lausnum Fyrirtækjasvið Creditinfo leitar að tveimur viðskiptastjórum og einum viðmótssérfræðingi. Við erum skemmtilegur og metnaðarfullur hópur sérfræðinga sem leggur sig fram um að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf í því skyni að stuðla að öryggi í viðskiptum. Creditinfo er leiðandi fyrirtæki í traustri miðlun fjárhags- og fjölmiðlapplýsinga. Við starfrækjum einn stærsta gagnabanka landsins og leggjum áherslu á ráðgjöf og samsetningu gagna í því skyni að efla öryggi og notkun upplýsinga í viðskiptum og markaðsstarfi. Creditinfo var stofnað á Íslandi árið 1997. Við erum í dag hluti af Creditinfo Group sem er með 250 starfsmenn í 16 löndum, þar af 60 snillinga á Íslandi. Frekari upplýsingar um störfin veitir Snorri starfsmannastjóri í síma 550 9600 eða um tölvupóst, snorri@creditinfo.is. Umsóknir um starfið ásamt ferilskrá þurfa að berast fyrir 26. október á netfangið atvinna@creditinfo.is. Viðskiptastjórar Við leggjum áherslu á ráðgjöf með það að markmiði að nýta upplýsingar sem best í viðskiptum. Viðskiptastjórar eiga í miklum samskiptum við viðskiptavini, þurfa að geta sett sig inn í vinnuferla þeirra og fundið lausnir. Viðskiptastjórar þurfa líka að vera talnaglöggir og geta greint notkunarmynstur í því skyni að hjálpa viðskiptavinum okkar að ná enn betri árangri. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði eða viðskiptafræði Reynsla úr atvinnulífinu, t.d. bankastarfsemi Áhugi á og reynsla af sölu Viðmótssérfræðingur Við miðlum stærstum hluta upplýsinga frá okkur gegnum veflausnir og vantar framúr- skarandi góðan og viðmótsþýðan viðmótssérfræðing sem tekur notendamiðaða hönnun alvarlega. Um er að ræða miðlun upplýsinga til ákvarðantöku í atvinnulífinu og því er mikilvægt að réttar upplýsingar birtist notandanum eins og honum hentar best. Viðmótssérfræðingur mun stýra vefjum Creditinfo, þ.m.t. þremur þjónustuvefjum og ytri vef. Menntunar- og hæfniskröfur Menntun sem nýtist í starfi, t.d. sálfræði, tölvunarfræði eða bókasafnsfræði Reynsla af notendamiðaðri hönnun og vefstjórnun Hæfileiki til að skilja bæði viðskiptin og tæknina sem gera okkur kleift að uppfylla þarfir viðskiptavina LAUGARDAGUR 19. október 2013 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.