Fréttablaðið - 19.10.2013, Blaðsíða 102
19. október 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 66
19. OKTÓBER
Opnanir
14.00 Sýning Ólafs Sigurðarsonar
verður opnuð í kaffihúsi Gerðubergs.
Ólafur sýnir ljósmyndir af formum sem
myndast við frystingu vatns.
14.00 Sýningin Tréskurður, handverk
og list verður opnuð í Gerðubergi í dag.
16.00 Afmælishóf í Listasafni Árnes-
inga stendur til klukkan 18 í dag. Árið
1963 var Árnesingum færð stór mál-
verkagjöf sem lagði grunn að Listasafni
Árnesinga. Veitingar í boði og sex stutt
erindi flutt.
Fræðsla
14.00 Félag áhugamanna um sögu
Bessastaðaskóla stendur fyrir fræðslu-
fundi helgaðuðum séra Tómasi
Sæmundssyni prófasti og Fjölnis-
manni. Ólafur Gíslason listfræðingur og
Guðrún Ásmundsdóttir leikkona flytja
erindi. Fundurinn fer fram í Bessastaða-
kirkju.
Síðustu forvöð
20.00 Síðustu heiðurstónleikar Fred-
die Mercury fara fram í Háskólabíói í
kvöld. Söngvarar eru Eyþór Ingi, Eiríkur
Hauksson, Friðrik Ómar, Matthías
Matthíasson, Magni og Hulda Björk
Garðarsdóttir. Miðasala á Midi.is.
Tónlist
18.00 Kristín Lárusdóttir sellóleikari
fagnar útgáfu fyrstu sólóplötu sinnar
með tónleikum á Dillon Rock Bar. Frítt
er inn.
22.00 Svavar Knútur skemmtir á Café
Rosenberg í kvöld.
23.00 Sváfnir Sigurðarson leikur og
syngur á Obladíoblada, Frakkastíg 8.
Markaðir
12.00 Herrafatamarkaður Kormáks
og Skjaldar fer fram um helgina á Kex
hostel. Alls konar föt frá Herrafata-
verzlun Kormáks og Skjaldar á grín
verði. Opið í dag til 17 og á morgun frá
12 til 17.
Samkoma
19.00 Spilað verður bridge í Breiðfirð-
ingabúð Faxafeni 14. Allir velkomnir.
Upplýsingar um viðburði sendist
á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt
að skrá þá inni á visir.is.
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?LAUGARDAGUR
Hljómsveitin Dimma hefur sent
frá sér tvöföldu plötuna Myrkra-
verk í Hörpu á geisla- og mynd-
diski. Í tilkynningu frá sveitinni
segir að þetta sé í fyrsta sinn sem
íslensk þungarokkssveit gefur út
slíka plötu.
Á plötunni er upptaka frá
útgáfutónleikum Dimmu frá því
fyrr í vetur, þar sem sveitin lék
fyrir fullum sal í Norðurljósum í
Hörpu. Þar var platan Myrkraverk
flutt í heild sinni, ásamt lögum
af plötunum Dimma og Stigmata.
Dimma fagnar útgáfunni með tón-
leikum á Græna hattinum á Akur-
eyri í kvöld.
Tvöföld plata
DIMMA Rokksveitin hefur gefið út
tvöfalda plötu.
DANS
★★★★ ★
Tímar og Sentimental, Again
Íslenski dansflokkurinn, Borgarleikhús-
inu. Tímar eftir Helenu Jónsdóttur og
Sentimental, Again eftir Jo Strömgren.
Sentimental, Again er ekki tímamótaverk
en aðgengilegt og skemmtilegt þriggja
stjörnu dansverk. Tímar er frumlegt og
vel gert fjögurra stjörnu verk sem sýnir
vel hvað máttur kóreógrafíunnar er
mikill. - sgm
LEIKHÚS
★★ ★★★
Sek
Leikfélag Akureyrar
Hrafnhildur Hagalín
Leikstjóri: Ingibjörg Huld
Haraldsdóttir.
Doðalegur leikur um ástir og örlög í
íslenskum sveitabæ á nítjándu öld sem
nær aldrei að hrífa eða vekja áhuga. - jvj
★★★ ★★
Aladdín
Brúðuheimar í samstarfi
við Þjóðleikhúsið
Höfundur: Bernd Ogrodnik
Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir
Undurfalleg brúðuleiksýning, eilítið
þunglamaleg í byrjun en sækir í sig
veðrið þegar á líður. - jvj
TÓNLEIKAR
★★★★★
Steve Vai
Silfurbergi, Hörpu, 11. október.
Sannkölluð gítarsýning hjá einum
fremsta gítarleikara heims. - fb
BÆKUR
★★★★ ★
Skrímslið litla systir mín
Saga: Helga Arnalds
Myndir: Björk Bjarkadóttir
Tónlist: Eivör Pálsdóttir
Vönduð og fallega framreidd barnabók
með boðskap sem á erindi við marga. - ósk
DÓMAR
12.10.2012 ➜ 18.10.2012
afsláttur af
kuldafatnaði
fyrir alla
fjölskylduna
til mánudags20%
Láttu veðrið
ekki stöðva þig
GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
utilif. isGLÆSIBÆ KRINGLUNNI