Fréttablaðið - 19.10.2013, Side 102

Fréttablaðið - 19.10.2013, Side 102
19. október 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 66 19. OKTÓBER Opnanir 14.00 Sýning Ólafs Sigurðarsonar verður opnuð í kaffihúsi Gerðubergs. Ólafur sýnir ljósmyndir af formum sem myndast við frystingu vatns. 14.00 Sýningin Tréskurður, handverk og list verður opnuð í Gerðubergi í dag. 16.00 Afmælishóf í Listasafni Árnes- inga stendur til klukkan 18 í dag. Árið 1963 var Árnesingum færð stór mál- verkagjöf sem lagði grunn að Listasafni Árnesinga. Veitingar í boði og sex stutt erindi flutt. Fræðsla 14.00 Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla stendur fyrir fræðslu- fundi helgaðuðum séra Tómasi Sæmundssyni prófasti og Fjölnis- manni. Ólafur Gíslason listfræðingur og Guðrún Ásmundsdóttir leikkona flytja erindi. Fundurinn fer fram í Bessastaða- kirkju. Síðustu forvöð 20.00 Síðustu heiðurstónleikar Fred- die Mercury fara fram í Háskólabíói í kvöld. Söngvarar eru Eyþór Ingi, Eiríkur Hauksson, Friðrik Ómar, Matthías Matthíasson, Magni og Hulda Björk Garðarsdóttir. Miðasala á Midi.is. Tónlist 18.00 Kristín Lárusdóttir sellóleikari fagnar útgáfu fyrstu sólóplötu sinnar með tónleikum á Dillon Rock Bar. Frítt er inn. 22.00 Svavar Knútur skemmtir á Café Rosenberg í kvöld. 23.00 Sváfnir Sigurðarson leikur og syngur á Obladíoblada, Frakkastíg 8. Markaðir 12.00 Herrafatamarkaður Kormáks og Skjaldar fer fram um helgina á Kex hostel. Alls konar föt frá Herrafata- verzlun Kormáks og Skjaldar á grín verði. Opið í dag til 17 og á morgun frá 12 til 17. Samkoma 19.00 Spilað verður bridge í Breiðfirð- ingabúð Faxafeni 14. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. HVAÐ? HVENÆR? HVAR?LAUGARDAGUR Hljómsveitin Dimma hefur sent frá sér tvöföldu plötuna Myrkra- verk í Hörpu á geisla- og mynd- diski. Í tilkynningu frá sveitinni segir að þetta sé í fyrsta sinn sem íslensk þungarokkssveit gefur út slíka plötu. Á plötunni er upptaka frá útgáfutónleikum Dimmu frá því fyrr í vetur, þar sem sveitin lék fyrir fullum sal í Norðurljósum í Hörpu. Þar var platan Myrkraverk flutt í heild sinni, ásamt lögum af plötunum Dimma og Stigmata. Dimma fagnar útgáfunni með tón- leikum á Græna hattinum á Akur- eyri í kvöld. Tvöföld plata DIMMA Rokksveitin hefur gefið út tvöfalda plötu. DANS ★★★★ ★ Tímar og Sentimental, Again Íslenski dansflokkurinn, Borgarleikhús- inu. Tímar eftir Helenu Jónsdóttur og Sentimental, Again eftir Jo Strömgren. Sentimental, Again er ekki tímamótaverk en aðgengilegt og skemmtilegt þriggja stjörnu dansverk. Tímar er frumlegt og vel gert fjögurra stjörnu verk sem sýnir vel hvað máttur kóreógrafíunnar er mikill. - sgm LEIKHÚS ★★ ★★★ Sek Leikfélag Akureyrar Hrafnhildur Hagalín Leikstjóri: Ingibjörg Huld Haraldsdóttir. Doðalegur leikur um ástir og örlög í íslenskum sveitabæ á nítjándu öld sem nær aldrei að hrífa eða vekja áhuga. - jvj ★★★ ★★ Aladdín Brúðuheimar í samstarfi við Þjóðleikhúsið Höfundur: Bernd Ogrodnik Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir Undurfalleg brúðuleiksýning, eilítið þunglamaleg í byrjun en sækir í sig veðrið þegar á líður. - jvj TÓNLEIKAR ★★★★★ Steve Vai Silfurbergi, Hörpu, 11. október. Sannkölluð gítarsýning hjá einum fremsta gítarleikara heims. - fb BÆKUR ★★★★ ★ Skrímslið litla systir mín Saga: Helga Arnalds Myndir: Björk Bjarkadóttir Tónlist: Eivör Pálsdóttir Vönduð og fallega framreidd barnabók með boðskap sem á erindi við marga. - ósk DÓMAR 12.10.2012 ➜ 18.10.2012 afsláttur af kuldafatnaði fyrir alla fjölskylduna til mánudags20% Láttu veðrið ekki stöðva þig GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND Á R N A S Y N IR utilif. isGLÆSIBÆ KRINGLUNNI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.