Fréttablaðið - 19.10.2013, Blaðsíða 59
| ATVINNA |
Vistor leitar að drífandi og duglegum sölufulltrúum
Helstu verkefni:
Sala og markaðssetning lyfja, sölukynningar og fræðslufundir fyrir
heilbrigðisstarfsfólk og aðra hagsmunaaðila í samræmi við markmið og
áætlanir birgja og deildarinnar
Þátttaka í þjálfun og ráðstefnum erlendis
Hæfni og eiginleikar:
Framúrskarandi samskiptahæfileikar og ánægja af samstarfi við fólk
Háskólamenntun af heilbrigðissviði
Framhaldsmenntun á sviði viðskipta, hagfræði eða lýðheilsufræða æskileg
Reynsla af sölu- og markaðsmálum
Góðir greiningar- og skipulagshæfileikar
Mjög góð kunnátta í ensku og kunnátta í Norðurlandamáli æskileg
Góð almenn tölvukunnátta
Skilja, styðja og hegða sér í samræmi við markmið og gildi samstæðunnar
Vistor hf. er leiðandi fyrirtæki á sviði markaðssetningar
á lyfjum á Íslandi.Við erum samstarfsaðili fjölmargra
alþjóðlegra lyfjafyrirtækja.
Nánari upplýsingar veitir Vilborg Gunnarsdóttir mannauðsstjóri vilborg@veritas.is eða
í síma 824 7136. Umsóknarfrestur er til og með 25. október 2013. Sótt er um starfið í
gegnum heimasíðu Vistor www.vistor.is og eru umsækjendur beðnir um að láta ferilskrár
fylgja með. Einstaklingar sem eiga inni almenna umsókn um starf, vinsamlega staðfesti
áhuga sinn á þessu starfi með tölvupósti.Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál
og öllum verður svarað.
Við fjölgum í liðinu
Gildi Vistor eru áreiðanleiki, hreinskiptni og framsækni
www.gardabaer.is
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Hjúkrunarheimilið Ísafold
• hjúkrunardeildarstjóri
• hjúkrunarfræðingur, hlutastarf
Hofsstaðaskóli
• matráður
Leikskólinn Sunnuhvoll
• leikskólakennari í 80% starf
Nánari upplýsingar á vef
Garðabæjar, www.gardabaer.is
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
· Leikskólakennari á leikskólann Marbakka
· Leikskólakennari á leikskólann Sólhvörf
· Náttúrufræðingur á Náttúrufræðistofu
Kópavogs
· Skólaliði í Lindaskóla
Nánari upplýsingar er að finna á vef
Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
kopavogur.is
Kópavogsbær
Menntasvið
Kópavogs
auglýsir
Leikskólinn Austurkór er nýr sex deilda leikskóli í
Kórahverfinu í Kópavogi sem opnar á vorönn 2014.
Leitað er eftir áhugasömum leikskólakennurum
og matráði, sem eru tilbúnir til að taka þátt
í uppbyggingu í nýjum leikskóla og móta
leikskólastarf frá grunni. Hér er um spennandi og
krefjandi verkefni að ræða fyrir metnaðarfullt fólk.
Óskað er eftir:
Aðstoðarleikskólastjóra
Deildarstjórum
Matráði
Allar nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef
bæjarins www.kopavogur.is
Umsóknarfrestur er til og með 11. nóvember 2013.
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja
um starfið.
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
PLUSMINUS OPTIC
Smáralind
www.plusminus. is
Samstarfskona óskast
nánari upplýsingar ...
Sirry s: 898 1711 | plusminus@plusminus.is
sími: 511 1144
LAUGARDAGUR 19. október 2013 9