Fréttablaðið - 19.10.2013, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 19.10.2013, Blaðsíða 78
KYNNING − AUGLÝSINGFyrirtækjagjafir LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 20138 ÖRUGG KERTAJÓL Flestir brunar vegna kerta á vinnustað verða í desember og janúar. Forvarnahús Sjóvár hefur tekið saman nokkrar reglur sem fyrirtæki ættu að fylgja varðandi notkun kerta á vinnustað. ■ Skiljið aldrei eftir logandi kertaskreytingu inni á kaffistofu starfsmanna. ■ Bannið notkun kerta á skrif- borðum starfsmanna. ■ Slökkvið ávallt á kertum í fundarherbergjum eftir að fundi lýkur. ■ Sá starfsmaður sem kveikir á kerti ber ábyrgð á því að slökkva á því aftur. ■ Staðsetjið ekki kertaskreytingu í dragsúgi þar sem vindur eða gegnumtrekkur getur feykt loganum í skreytinguna. ■ Ef skreytingin er á afgreiðslu- borði þarf að gæta að því að viðskiptavinir eigi ekki á hættu að reka sig í logann frá kertinu. ■ Hafið kertaskreytingu ekki nærri tækjum sem gefa frá sér hita. ■ Ef logandi kerti eiga að vera á borðum í jólagleðinni sem haldin er á vinnustaðnum þarf að ákveða fyrir fram hver slekkur á þeim. ■ Eftir að kertalogi hefur verið slökktur getur enn þá leynst glóð í kveiknum. Góð regla er að væta kertakveikinn með vatni þegar slökkt er á kerti til að ekki leynist glóð. ■ Staðsetjið útikerti ekki of nærri inngangi verslana eða veitinga- staða. ■ Færið aldrei logandi útikerti til, það hitnar mjög að utan, vaxið verður fljótandi og mjög heitt. ■ Kynnið reglurnar fyrir öllum starfsmönnum. Ár hvert gefur Neiman Marcus-stórverslunin út lista yfir draum- kenndar jólagjafir sem kosta á bilinu 10 þúsund upp í tvær milljónir Bandaríkjadala. Á lista ársins í ár má meðal annars finna sérhannaðar vörur til fálkaveiða (Bespoke Global Falconry Companion) á 150 þúsund dali, þrekhjólið Ciclotte á 11 þúsund dali og gistingu í Glerhúsinu eftir arkitektinn Philip Johnson á 30 þúsund dali. Þá má einnig nefna demantaupplifun að verðmæti 1,85 milljóna dala en innifalið í því verði er 25 karata demant- ur og ferðalag til London þar sem demanturinn er skorinn og pússaður. Á listanum er einnig 201 tommu vatnsþétt útisjónvarp fyrir 1,5 milljónir dala að ógleymdri Neiman Marcus 2014 Aston Martin Vanquish Volante- bifreiðinni sem kostar 344.500 dali. FJARSTÆÐUKENNDAR GJAFIR NEIMAN MARCUS Meðal gjafa- hugmynda er demantaupp- lifun fyrir 1,5 milljónir doll- ara og sérhann- aðar vörur til fálkaveiða fyrir 150 þúsund dollara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.