Fréttablaðið - 19.10.2013, Blaðsíða 108

Fréttablaðið - 19.10.2013, Blaðsíða 108
19. október 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 72 BAKÞANKAR Lilja Katrín Gunnarsdóttir Í næstu viku verða níu mánuðir síðan ég og barnsfaðir minn slitum samvistum. Í þessa níu mánuði hef ég deilt forræði yfir þriggja ára dóttur minni. Ég fór frá því að sjá hana á hverjum einasta degi yfir í það að sjá hana aðra hverja viku. STUNDUM er skrýtið að vera bara með barninu sínu aðra hverja viku. Stundum er það ágætt. Stundum er það kærkomin hvíld. En oftast er það erfitt. ERFITT er eiginlega ekki nógu sterkt lýsingarorð. Sumar vikur líður mér eins og ég sé lent í minni verstu ástar- sorg og ég þurfi að upplifa hana aftur og aftur og aftur. Þessa viku sem ég er án hennar er ég með hana á heilanum. Ég hugsa ekki um annað og strái salti í sárið með því að skoða myndir og myndbönd af henni í tíma og ótíma. Græt svo pínu. Ókei, græt stjarnfræðilega mikið. ÞEGAR dagurinn loksins rennur upp að ég sæki hana á leikskólann tel ég klukku- tímana í það þegar ég fæ að sjá hennar fagra andlit. Yfirleitt erum við ekki með nein plön. Engin kynngimögnuð dagskrá í kortunum. Ég hlakka bara óendanlega mikið til að spyrja hana hvað hún fékk í hádegismat. Hvort hún fór út að leika. Hver var „fíflagangur“ í leikskólanum. Heyra hámenningarlega kúkabrandara og fylgjast með klósettferðum hennar eins og fótboltaleik svo hún pissi ekki undir. EN allt hefur jú sínar jákvæðu hliðar. Ég er ekki frá því að ég hafi lært að meta dóttur mína meira þessa níu mánuði. Nú er hver einasta mínúta dýrmæt. Hver ein- asti brandari. Hvert einasta bros. Meira að segja hvert einasta grátkast. Hún er nefnilega ekki bara dóttir mín. Hún er skemmtilegasta manneskja sem ég þekki, fallegur snillingur og besta vinkona mín. Hún gerir mig að betri manneskju. Þessi massíva hálfsmánaðarlega ástarsorg er, þegar öllu er á botninn hvolft, þess virði eftir allt saman. En bara fyrir hana – út af því að ég er ástfangin upp yfir haus af henni. Ástarsorg í annarri hverri viku SMÁRABÍÓ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS Í ÚKONAN B RINU KL. 6 - 8 MÁLMHAUS KL. 6 - 10 / BATTLE OF THE YEAR KL. 10.20 TURBÓ 3D KL. 4 / AULINN ÉG 3D KL. 4 Í ÚKONAN B RINU KL. 3.20 - 5.45 - 8 - 10.15* - 10.45** KONAN Í BÚRINU LÚXUS KL. 1 - 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 BATTLE OF THE YEAR KL. 5.40 - 8 - 10.30 MÁLMHAUS KL. 5.45 - 8 - 10.15 Ú ÓT RB 2D Í SL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) 3.30 - 5.40 TÚRBÓ 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) 3.30 ABOUT TIME KL. 8* RUNNER RUNNER KL. 10.40* - 10. 15** ÉAULINN G 2 2D KL. 1 (TILBOÐ) 3.30 AULINN ÉG 2 3D KL. 1 (TILBOÐ) “ÞESSI MYND ER MEÐ BETRI MYNDUM SEM ÉG HEF SÉÐ. PÚNKTUR. ÞAÐ ER EKKI SLEGIN FEILNÓTA.” - MIKAEL TORFASON “SKEMMTILEGASTA ÍSLENSKA KVIKMYND SEM ÉG HEF SÉÐ LENGI!” - BERGSTEINN SIGURÐSSON, DJÖFLAEYJAN RÚV Miðasala á: og HÁSKÓLABÍÓ Í ÚKONAN B RINU KL. 3.30 (TILBOÐ) 55.45 - 8 - 10.1 GRAVITY 3D KL. 9 - 10.15 ÁM LMHAUS KL. 3.30 - 5.45 - 8 LA VIE D‘ADELE KL. 5.30 BLUE JASMIN KL. 10** / HROSS Í OSS KL. 6 - 8 AULINN ÉG 2 2D KL. 3.20 (TILBOÐ) TURBÓ 2D KL. 3.20 (TILBOÐ) FORSÝNINGAR SMÁRABÍÓ SUN. KL.20 HÁSKÓLABÍÓ LAU. KL.22.15 BORGARBÍÓ LAU. KL.20 „.SPENNUÞRUNGIN KVIKMYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM“ -A.F.R., KVIKMYNDIR.IS -V.H., DV -H.V.A., FBL - H. S., MBL EMPIRE THE HOLLYWOOD REPORTER **SUNNUDAGUR*LAUGARDAGUR EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK THE HOLLYWOOD REPORTER MBL NEW YORK OBSERVER ENTERTAINMENT WEEKLY VARIETY VARIETY LOS ANGELES TIMES QC PETE HAMMOND, MOVIELINE THE HOLLYWOOD REPORTER ENTERTAINMENT WEEKLY VARIETY EMPIRE SPARBÍÓ KONAN Í BÚRINU 8, 10:20 BATTLE OF THE YEAR 10:10 MÁLMHAUS 5:50, 8 ABOUT TIME 6, 9 TÚRBÓ - ÍSL 1:50, 3:50 3D AULINN ÉG 2 - ÍSL 1:50, 4(Bara sun) 3D AULINN ÉG 2 - ÍSL 1:50, 3:50 2D DESPICABLE ME 2 - ENS 6 2D Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. ENS TAL SÝND Í 2D OG 3D H.V.A. FBL H.S. MBL V.H. DV ÍSL TAL 3D A.F.R. kvikmyndir.is 5% SUN: 20.00LAU-SUN: 16.00 & 18.00 SJÁ SÝNINGARTÍMA Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas 3D 3D 2D 2D KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D OG 3D KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D OG 3D KL. 15.20 HÁSKÓLABÍÓ Í 2D KL. 15.20 HÁSKÓLABÍÓ Í 2D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.