Fréttablaðið - 26.10.2013, Blaðsíða 52
Framkvæmdastjóri
Hið íslenska biblíufélag óskar eftir að ráða framkvæmda-
stjóra til starfa. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum
rekstri félagsins og framfylgir stefnumótun og ákvörð-
unum stjórnar.
Helstu verkefni
• Daglegur rekstur
• Áætlanagerð
• Fjáröflun og öflun nýrra félagsmanna
• Umsjón með heimasíðu
• Undirbúningur og framkvæmd afmælisársins 2015
• Samskipti við félagsmenn, söfnuði landsins og
erlend Biblíufélög
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg
• Áhugi og þekking á Biblíunni
• Reynsla af rekstri og stjórnun
• Sjálfstæði í vinnubrögðum og góð hæfni í mannlegum
samskiptum
• Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
Umsóknum ásamt ferilskrá skal skila á netfangið
hib@biblian.is eða í pósti merkt Hið íslenska biblíufélag,
pósthólf 243, 121 Reykjavík fyrir 7. nóvember 2013.
Öllum umsóknum verður svarað.
Starf aðstoðardeildarstjóra á meltingar- og nýrnadeild 13E
við Hringbraut er laust til umsóknar.
Deildin er 21 rúma legudeild og þjónar sjúklingum með
bráða og langvinna sjúkdóma í meltingarfærum og nýrum.
Lögð er áhersla á að skapa uppbyggjandi starfsumhverfi
og veita einstaklingshæfða hjúkrun.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Ábyrgð á rekstri og mönnun deildar í fjarveru
hjúkrunardeildarstjóra
» Er leiðandi í klínísku starfi og framþróun hjúkrunar á
deildinni
» Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að
skipulagningu á starfsemi deildar
» Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum sem honum eru falin
Hæfnikröfur
» Íslenskt hjúkrunarleyfi
» Starfsreynsla
» Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni
» Hæfni í mannlegum samskiptum
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember 2013.
» Starfshlutfall er 90-100%.
» Starfið er laust frá 1. desember 2013 eða eftir samkomulagi
til tveggja ára, með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
» Upplýsingar veita Hildur Þóra Hallbjörnsdóttir, deildarstjóri,
hildurha@landspitali.is, sími 825 5133 og Þórgunnur
Hjaltadóttir, mannauðsráðgjafi, torghjal@landspitali.is, sími
825 5136.
MELTINGAR- OG NÝRNADEILD
Aðstoðardeildarstjóri
aus störf“.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2013.
» Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. desember 2013 eða eftir samkomulagi.
» Upplýsingar veitir Ólafur Halldórsson rekstrarstjóri, netfang olafur.halldorsson@landspitali.is, sími 543 5453.
» Umsóknum fylgi náms- og starfsferilskrá.
» Ákvarðanir um ráðningar í störf byggjast á viðtölum og innsendum gögnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Daglegur rekstur VMWare-umhverfis
» Daglegur rekstur Oracle og Microsoft gagnagrunnsumhverfis
» Rekstur gagnageymsla
» Almennur Linux rekstur
» Þátttaka í þróun tækniumhverfis Landspítalans
Hæfnikröfur
» Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærilegu
æskileg
» Fimm ára starfsreynsla á sviði upplýsingatækni
» Viðamikil reynsla af rekstri tækniumhverfis eins og VMware og
gagnagrunna
» Mikil reynsla af bilanaleit og viðgerðum
Rekstur VMWare-umhverfis og gagnagrunnskerfa
Landspítali óskar eftir sérfræðingi í rekstri VMWare-sýndarumhverfis og gagnagrunnskerfa.
Framtíðarsýn Landspítala er að vera í fremstu röð háskólasjúkrahúsa, eftirsóttur vinnustaður og stolt lands-manna, sjúklinga og starfsmanna. Landspítali er stærsti vinnustaður landsins með um 4.500 starfsmenn.
Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild Landspítala (HUT) hefur umsjón með öllum tölvukerfum spítalans, lækningatækjum,
tölvum og öðrum tæknibúnaði. Á deildinni starfa rúmlega 70 starfsmenn. Hlutverk deildarinnar er að styðja við
kjarnastarfsemi spítalans enda er heilbrigðis- og upplýsingatækni ein megin forsenda hagræðingar og framþróunar í
starfsemi hans.
Rekstrarlausnir (RL) er eining innan HUT sem sér um rekstur tölvukerfa Landspítala og þjónustu við um 4.500 notendur.
Í RL starfa rúmlega 30 sérfræðingar sem sinna daglegum rekstri og þjónustu ásamt innkaupum og innleiðingu á
miðlægum tölvubúnaði. Starfsemi RL er vottuð samkvæmt öryggisstaðlinum ISO 27001.
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Hagfræðingur Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201310/074
Lektor Háskóli Íslands, sálfræðideild Reykjavík 201310/073
Lögreglumaður Lögreglustjórinn á Húsavík Húsavík 201310/072
Framhaldsskólakennari Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Mosfellsbær 201310/071
Barnalæknir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Hafnarfjörður 201310/070
Sérfræðingur LSH, rekstrarlausnir Reykjavík 201310/069
Stjórnandi LSH, gæða- og sýkingavarnadeild Reykjavík 201310/068
Yfirlæknir nýburalækninga LSH, Barnaspítala Hringsins Reykjavík 201310/067
Heilbrigðisritari, skrifstofumaður LSH, hjúkrunardeild á Vífilsstöðum Reykjavík 201310/066
Sjúkraliðar LSH, hjúkrunardeild á Vífilsstöðum Reykjavík 201310/065
Starfsmenn við aðhlynningu LSH, hjúkrunardeild á Vífilsstöðum Reykjavík 201310/064
Hjúkrunarfræðingar LSH, hjúkrunardeild á Vífilsstöðum Reykjavík 201310/063
Hjúkrunarfræðingur LSH, bráðaöldrunarlækningadeild Reykjavík 201310/062
Sjúkraþjálfari LSH, sjúkraþjálfun G Reykjavík 201310/061
Hjúkrunarfræðingur LSH, meltingar- og nýrnadeild Reykjavík 201310/060
Aðstoðardeildarstjóri LSH, meltingar- og nýrnadeild Reykjavík 201310/059
Sjúkraliði LSH, meltingar- og nýrnadeild Reykjavík 201310/058
Aðalvarðstjórar Sérsveit ríkislögreglustjóra Reykjavík 201310/057
Framhaldsskólakennari í þýsku Menntaskólinn að Laugarvatni Laugarvatn 201310/055
Forstöðumaður rekstrardeildar Póst- og fjarskiptastofnun Reykjavík 201310/054
RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
Að gera betur í dag en í
gær er drifkraftur nýrra
hugsana og betri árangurs
Réttir starfsmenn í réttum
hlutverkum ræður mestu
um árangur fyrirtækja
Rannsóknir auka
þekkingu og gera
ákvarðanir markvissari
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
Síðumúla 5
108 Reykjavík
Sími 511 1225
www.intellecta.is