Fréttablaðið - 26.10.2013, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 26.10.2013, Blaðsíða 79
LAUGARDAGUR 26. október 2013 | TÍMAMÓT | 51 Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, RAGNAR GUNNARSSON Vesturbergi 95, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans föstudaginn 18. október. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 28. október kl 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á ABC barnahjálp. Guðrún Markan Árni Ragnarsson Kristjana H. Jónsdóttir Metta Ragnarsdóttir Elísabet Ragnarsdóttir Björn Hróbjartsson barnabörn og barnabarnbörn.Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við fráfall HANNESAR VIGFÚSSONAR frá Litla-Árskógi. Þökkum starfsfólki Hornbrekku, heimilis aldraðra á Ólafsfirði, góða umönnun og hlýhug. Georg Vigfússon Jón Vigfússon Guðrún Vigfúsdóttir Jóhanna Gíslína Vigfúsdóttir Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐBJÖRG SIGFRÍÐ EINARSDÓTTIR Sunnubraut 5 í Þorlákshöfn, áður Vestmannaeyjum, lést á Landspítalanum þriðjudaginn 22. október. Útförin fer fram frá Þorlákskirkju, laugardaginn 2. nóvember kl. 14.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag Íslands. Ásberg Lárentsínusson Rúnar Ásbergsson Guðrún Brynja Bárðardóttir Ásberg Einar Ásbergsson Ásta Pálmadóttir Sigríður Lára Ásbergsdóttir Þröstur Garðarsson og barnabörn. Elsku sonur minn, faðir okkar, bróðir og mágur, STYRMIR ÞORGILSSON Breiðuvík 9, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, mánudaginn 21. október. Kveðjustund fer fram í kyrrþey. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Íslands. Sérstakar þakkir færum við Friðbirni Sigurðssyni krabbameinslækni, starfsfólki Heimahlynningar og líknardeildar fyrir ómetanlegt starf sem einkenndist af hlýhug og virðingu. Guðmunda Guðlaugsdóttir Hildur Hrönn Styrmisdóttir Kári Ben Styrmisson Ingibjörg Ýr Þorgilsdóttir Pétur Christiansen Jóhann Þorgilsson Hrefna Ólafsdóttir Guðlaugur Gauti Þorgilsson Linda Bragadóttir Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÞORVARÐUR BJÖRN JÓNSSON lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut, miðvikudaginn 23. október. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík hinn 5. nóvember kl. 15.00. Unnur Ósk Jónsdóttir Jón Kristján Þorvarðarson Sigrún Þorvarðardóttir Jóhann Þorvarðarson Helgi Þorvarðarson tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN HELGA HAGALÍNSDÓTTIR lést að heimili sínu mánudaginn 21. október. Útför hennar verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 29. október kl. 15.00. Gunnar Másson Kristjón Másson Bjarnheiður S. Bjarnadóttir Már Kristjónsson Guðrún Jóna Arinbjarnardóttir Ragna S. Kristjónsdóttir Ragnheiður Másdóttir Eiginmaður minn, MAGNÚS JÓNSSON Hjarðarhaga 33, Reykjavík, lést á Borgarspítalanum mánudaginn 21. október. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 29. október kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Sigfríður Hermannsdóttir Ástkær móðir mín og amma okkar, SIGRÚN FREDERIKSEN Skagabraut 35, Akranesi lést á Dvalarheimilinu Höfða mánudaginn 21. október. Útför hennar verður gerð frá Akraneskirkju fimmtudaginn 31. október kl. 14.00. Blóm og kransar eru afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Dvalarheimilið Höfða. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Höfða fyrir hlýtt viðmót og góða umönnun. Sonja F. Jónsson Hlynur M. Sigurbjörnsson Petrína H. Ottesen Bjarki Sigurbjörnsson Erla L. Bjarnadóttir Leiknir Sigurbjörnsson Sigrún Þ. Theodórsdóttir Charlotte Bjerre Henrik Bjerre Jakob Bjerre Betina Ankjær Jensen langömmubörn og langalangömmubörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs bróður okkar, mágs og frænda, JÓNS SIGURÐSSONAR frá Eyvindarhólum. Vilborg Sigurðardóttir Guðjón Jósepsson Þóra Sigurðardóttir Reynir H. Sæmundsson Magnea Gunnarsdóttir systkinabörn og fjölskyldur. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, MAGNÚSAR PÉTURSSONAR Lækjargötu 32, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir eru til starfsfólks deildar A4 á Landspítalanum í Fossvogi. Valdís Björgvinsdóttir Heba Magnúsdóttir Þorkell Fjeldsted Linda Björk Magnúsdóttir Guðmundur Rúnar Ólafsson og aðrir aðstandendur. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma og langamma, KRISTBJÖRG BJARNADÓTTIR frá Víðistöðum, Hvassaleiti 18, Reykjavík, andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir, föstudaginn 18. október. Henni verður sungin sálumessa í Kristskirkju, Landakoti, miðvikudaginn 30. október kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á góðgerðarsamtök. Innilegar þakkir til starfsfólks á Eir. Bjarni Guðmundsson Magnús Guðmundsson Helga Jónsdóttir Sigríður Kristín Bjarnadóttir barnabörn og langömmubarn. Okkar ástkæri eiginmaður, faðir, sonur, tengdafaðir, afi og bróðir, FLOSI KARLSSON lést 15. október. Útförin fer fram frá Háteigs- kirkju þriðjudaginn 29. október kl 13.00. Aldís Ívarsdóttir Snædís Ögn Flosadóttir Jökull Ingvi Þórðarson Helga Dögg Flosadóttir Kristmann Gíslason Aðalheiður Flosadóttir Pétur Magnússon Karl Birkir Flosason Tinna Þorvalds Önnudóttir Bergey Flosadóttir Helga St. Hróbjartsdóttir Karl Sævar Benediktsson Barnabörn, bræður og aðrir ástvinir. „Þarna verða flutt tuttugu ný ein- söngslög eftir mig, af þeim Dagnýju Jónsdóttur sópransöngkonu og Rich- ard Simm píanóleikara,“ segir Eirík- ur Árni Sigtryggsson um tónleikana sem hann efnir til í Hljómahöllinni (Stapa) í Reykjanesbæ á morgun, sunnudag. Þeir hefjast klukkan 14. Tilefnið er sjötugsafmæli Eiríks Árna sem reyndar var 14. september en hann heldur upp á með þessum myndar- lega hætti og býður öllum að njóta með sér, endurgjaldslaust. Eiríkur Árni fæddist í Keflavík og lærði píanóleik hjá Ragnari Björns- syni í Tónlistarskólanum í Keflavík. Eftir það lá leiðin í söngkennara- deild Tónlistarskólans í Reykjavík þar sem hann útskrifaðist sem söng- kennari árið 1963. Síðan hefur hann unnið við tón- listarkennslu og önnur tónlistar- störf, auk þess að stunda myndlist, bæði sem kennari og listamaður þar sem hann á margar einkasýningar að baki. Eiríkur Árni hefur samið fjölda tónverka, meðal annars sinfóníur, strengjakvartetta, kórverk, orgel- verk og sönglög. Mörg þeirra hafa verið flutt opinberlega. -gun Býður öllum sem vilja á afmælistónleikana Eiríkur Árni Sigtryggsson tónskáld varð sjötugur í september og heldur afmælistónleika í Hljómahöllinni á morgun, 27. október. Allir eru velkomnir og ekkert kostar inn. TÓNSKÁLDIÐ Eiríkur Árni vinnur bæði sem tónlistar- og myndlistarmaður. Nú efnir hann til tónleika með eigin lögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.