Fréttablaðið - 26.10.2013, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 26.10.2013, Blaðsíða 92
26. október 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 64 BAKÞANKAR Fanneyjar Birnu Jónsdóttur Breski leikarinn Orlando Bloom og ástralska fyrirsætan Miranda Kerr eru skilin. Parið gifti sig þann 22. júlí árið 2010 og á saman soninn Flynn Christopher Bloom. Bloom og Kerr byrjuðu saman árið 2007, þau tilkynntu um trúlofun sína tæpum þremur árum síðar og giftu sig árið 2010. Sonur þeirra fæddist þann 6. janúar árið 2011. Talsmaður Blooms staðfesti fréttirnar um skilnaðinn við E-News. Hann sagði parið hafa skilið að borði og sæng nokkrum mánuðum áður, en vera nú að ganga frá endanlegum skilnaði. Bloom er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í kvik- mynda röðunum Pirates of the Caribbean og Lord of the Rings. Kerr er ein vinsælasta fyrirsæta heims um þessar mundir. Bloom og Kerr skilin Orlando Bloom og Miranda Kerr eru skilin eft ir þriggja ára hjónaband. Þau eiga saman son. SKILIN Orlando Bloom og Miranda Kerr gengu í hjónaband í júlí árið 2010. NORDICPHOTOS/GETTY Um helgina fer ég á rjúpu með stráka-hóp. Það virðast ætla að verða örlög mín að stunda íþróttir og áhugamál mikið til fjarri kynsystrum mínum. Hvort sem það er fótbolti, badminton eða skytterí – alltaf enda ég ein með strákunum. ÞAÐ er ekki alltaf auðvelt. For- dómar byggðir á kynferði lifa, því miður, enn góðu lífi. Og þá skipt- ir engu máli hvort ég geti haft jákvæð og uppbyggileg áhrif á hópinn. Þannig var mér bann- að síðasta vetur að mæta í bumbubolta með strákun- um eingöngu vegna þess að þeim fannst fráleitt að spila fótbolta með stelpu. Skipti þar engu máli að ég er töluvert betri í fótbolta en flestar kleinurnar sem þar léku listir sínar. ÉG hef oft velt því fyrir mér hvað veldur þessu óöryggi. Af hverju fara strákar oft í kerfi þegar stelpa kemur inn á þeirra „yfirráðasvæði“? Eina vit- ræna skýringin sem mér kemur í hug er þessi þráláta þörf, sem býr í svo mörg- um okkar, til að fara helst aldrei út fyrir kassann og viðhalda viðvarandi ástandi. Menn hræðast hið óþekkta og það er ein- faldlega of mikið rask að taka konu inn í hópinn og því langbest að sleppa því. OG jafnvel þegar maður er komin inn þá er ekki sjálfgefið að móttökurnar séu á jafningjagrundvelli. Reynsla mín er sú að strákahópar hanga oftast á gömlum venjum eins og hundur á roði. Hlutirn- ir eru eins og þeir eru eingöngu vegna þess að svona hafa þeir alltaf verið. Og ef maður dirfist að koma með nýja sýn eða uppástungur um aðrar leiðir þá er því umsvifalaust hafnað sem hverju öðru kvennakjaftæði. JÁ, það er ekki alltaf auðvelt að vera ein af strákunum. Eitthvað sem Ingibjörg Benediktsdóttir hæstaréttardómari hlýtur að þekkja ákaflega vel. Ein af strákunum 3D 3D 2D 2D KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D OG 3D KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D OG 3D KL. 15.20 HÁSKÓLABÍÓ Í 2D KL. 15.20 HÁSKÓLABÍÓ Í 2D SUN: 20.00 LAU & SUN: 16.00 SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas THE HOLLYWOOD REPORTER ENTERTAINMENT WEEKLY EMPIRE R.R. CHICAGO SUN-TIMES THE HOLLYWOOD REPORTER ENTERTAINMENT WEEKLY VARIETY VARIETY LOS ANGELES TIMES QC EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ CAPTAIN PHILLIPS 6, 9 INSIDIOUS: CAPTER 2 8, 10:20 MÁLMHAUS 5:50 ABOUT TIME 6, 9 AULINN ÉG 2 - ÍSL TAL 1:50, 4 3D AULINN ÉG 2 - ÍSL TAL 1:50, 4 2D TÚRBÓ 1:50, 3:50 3D Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. The New York Times Los Angeles Times Empire ÍSL TAL ÍSL TAL H.V.A. FBL 3D 5% SMÁRABÍÓ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS CAPTAIN PHILIPS KL. 8 - 10.30 / INSIDIUS CHAPTER 2 KL. 8 - 10 KONAN Í BÚRINU KL. 6 / MÁLMHAUS KL. 6 TURBÓ 3D KL. 4 / AULINN ÉG 2 KL. 4 CAPTAIN PHILIPS KL. 5.10 - 8 - 10.45 CAPTAIN PHILIPS LÚXUS KL. 1 - 5 - 8 - 10.45 INSIDIUS CHAPTER 2 KL. 8 - 10.20 KONAN Í BÚRINU KL. 5.45 - 8 - 10.15 BATTLE OF THE YEAR KL. 3.20 MÁLMHAUS KL. 5.45 - 8 - 10.15 Ú ÓT RB 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) 3.20 - 5.40 TÚRBÓ 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) 3.30 ÉAULINN G 2 2D KL. 1 (TILBOÐ) 3.10 AULINN ÉG 2 3D KL. 1 (TILBOÐ) Miðasala á: og HÁSKÓLABÍÓ CAPTAIN PHILIPS KL. 8 - 10.15 FRANCES HA KL. 4 (TILBOÐ) 6 Í ÚKONAN B RINU KL. 5.45 - 10 GRAVITY 3D KL. 8 - 10.50 Á ÍM LMHAUS KL. 5.45 - 8* - 10.15 / HROSS OSS KL. 4 - 6 - 8 TURBÓ 2D KL. 3.20 (TILBOÐ) AULINN ÉG 2 2D KL. 3.20 (TILBOÐ) *SUNNUDAGUR -V.H., DV -H.V.A., FBL - H. S., MBL „SPENNUMYND, ÁGÆTIS AFÞREYING, VEL LEIKIN OG HEFUR ÚTLITIÐ MEÐ SÉR“ -S.B.H., MBL EMPIRE THE HOLLYWOOD REPORTER EMPIRE THE NEW YORK TIMES BEINT Á TOPPINN Í USA! -A.F.R., KVIKMYNDIR.IS 95% Á ROTTEN- TOMATOES.COM „STÓ RBROTIN, RÓ MANTÍSK OG GÖ FUGLYND“ JOY DIETRICH THE NEW YORK MAGAZINE 93% Á ROTTENTOMATOES.COM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.