Fréttablaðið - 26.10.2013, Blaðsíða 53
| ATVINNA |
Landspítali auglýsir laust til umsóknar starf yfirlæknis
eða deildarstjóra á gæða- og sýkingavarnadeild, einni
af fjórum deildum á vísinda- og þróunarsviði sem eru
undir sameiginlegri stjórn framkvæmdastjóra hjúkrunar
og lækninga.
Helstu verkefni og ábyrgð
Forysta, samhæfing, stuðningur, ráðgjöf og eftirlit í sam-
vinnu við önnur svið spítalans varðandi eftirfarandi verkefni
og málefni tengd þeim:
» Gæði klínískrar þjónustu
» Atvikaskráning, úrvinnsla atvika og stöðugar umbætur
» Kvartanir og kærur
» Sýkingavarnir
» Þróun sjúkraskrár
» Efling öryggismenningar
Stjórnandinn;
» Ber ábyrgð á rekstri, framþróun, mannafla og áætlanagerð
deildarinnar
» Stuðlar að þróun þekkingar með því að hvetja til rannsókna
og nýta rannsóknarniðurstöður til stöðugra umbóta í
starfseminni
» Tryggir árangursríkt samstarf við aðrar deildir spítalans og
samstarfsstofnanir með öryggi sjúklinga að leiðarljósi
» Stuðlar að þróun og nýtingu árangursvísa
Hæfnikröfur
» Menntun í heilbrigðisvísindum
» Reynsla af gæðastjórnun eða umbótaverkefnum
» Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi
» Framúrskarandi samskiptahæfni
» Framsækinn og dugmikill leiðtogi
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2013.
» Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. janúar 2014
eða samkvæmt samkomulagi, til 5 ára.
» Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf,
kennslu og vísindavinnu.
» Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum
gögnum og viðtölum.
» Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast
skrifstofu framkvæmdastjóra hjúkrunar og lækninga,
Landspítala Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík.
» Upplýsingar veita Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri
lækninga, netfang olafbald@landspitali.is og Sigríður
Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, netfang
sigridgu@landspitali.is, sími 543 1103.
GÆÐA- OG SÝKINGAVARNADEILD
Stjórnandi
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember 2013.
» Upplýsingar veita Ingibjörg Tómasdóttir, deildarstjóri, iingibjo@landspitali.is, sími 543 9533/ 824 5769 og Þórdís Ingólfsdóttir, mann-
auðsráðgjafi, thoring@landspítali.is, sími 543 9106/ 824 5480.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við
sjúkling og bera ábyrgð á meðferð
» Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda
» Þátttaka í teymisvinnu
Hæfnikröfur
» Íslenskt hjúkrunarleyfi
» Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar
» Faglegur metnaður
» Sjálfstæði í vinnubrögðum
Helstu verkefni og ábyrgð
» Umönnun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila
» Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun
Hæfnikröfur
» Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraliði
» Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar
» Sjálfstæði í vinnubrögðum
Helstu verkefni og ábyrgð
» Umönnun sjúklinga undir stjórn hjúkrunarfræðings eða
sjúkraliða
Hæfnikröfur
» Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar
» Sjálfstæði í vinnubrögðum
» Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
» Almenn og sérhæfð ritarastörf á deild s.s. símsvörun,
upplýsingagjöf, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla
í tölvukerfi LSH
» Aðstoðarmaður hjúkrunardeildarstjóra
» Mikil samskipti og fjölbreytt, krefjandi verkefni
Hæfnikröfur
» Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað sambærilegt
nám
» Góð hæfni í mannlegum samskiptum
» Tölvufærni og skipulögð vinnubrögð
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkraliðar
Starfsmenn við aðhlynningu
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður
Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag samkomulagsatriði. Fastar næturvaktir koma til greina.
Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði.
Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði.
Starfshlutfall er 50%, dagvinna virka daga. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Hefur þú áhuga á að taka þátt í að byggja upp og starfa á nýrri hjúkrunardeild í fallegu umhverfi á Vífilsstöðum
Þann 20. nóvember nk. verður opnuð 42 rúma hjúkrunardeild á Vífilsstöðum. Deildin er hluti af Landspítala. Þar verða
sjúklingar sem hafa gilt færni- og heilsumat og eru að bíða eftir vist á hjúkrunarheimili.
Óskum eftir áhugasömum hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum, aðstoðarfólki við aðhlynningu og heilbrigðisritara/ skrif-
stofumanni til að taka þátt í að byggja upp og starfa á nýrri deild.
Traust og framsækið fyrirtæki leitar af duglegum
og heiðarlegum söluráðgjafa, með einstaka hæfni
í mannlegum samskiptum.
Frumkvæði , drifkraftur og skipulögð vinnubrögð
eru góðir eiginleikar. Þarf að geta unnið í hóp á
vandkvæða.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknir ásamt Starfsferilsskrá sendist á
trausti@sparnadur.is
LAUGARDAGUR 26. október 2013 9